Vísir - 14.11.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 14.11.1964, Blaðsíða 5
VlSIR . Laugardagur 14. nóvember 1964. út1önd í morgún útlöiid í morgim. utlönd i•morgun utlönd;í morgun Fjárlagafrum varp CALLA G- HANS veldur vonbrigdum Tryggingabæturnar þó vinsælar Fjárlagafrumvarp James Callagh ans, hins nýja fjármálaráðherra kratartjómarinnar brezku, hefir að ge ma margar óvinsælar ráðstaf- g ;r. Sætir það harðri gagnrýni og he'ir valdið vonbrigðum meðal al- mennings og er benzínskatturinn sérlega óvinsæll, en á hinn bóginn er að sjálfsögðu ríkjandi ánægja meðal þeirra, sem koma til með að njóta aukinna trygg- ingabóta. Eitt íhaldsblaðanna i London, Daly Mail segir, að „fyrsta fjár- lagafrumvarp Callaghans hljóti að valda flestum stuðningsmönnum Verkalýðsflokksins vonbrigðum", í því sé ekkert til þess að koma á nútímaskipulagningu, ekkert til að renna stoðum undir „hið, nýja Bret- land“, auknir skattar dragi úr, örvi ekki til framkvæmda, en rausn arlegri tryggingabótum verði fagn- að. Flestar aðrar tillögur Callaghans séu neikvæðar eða úreltar, — á þeim sé enginn nýjungarbragur, ekkert til að berjast um, heldur eitthvað, sem Verklýðsflokkurinn hafi hvað eftir annað hafnað sjálf- ur. Og hann hafi 1 rauninni sjálfur játað það, er allt miðaði að „of miklum peningum í leit að of fáum vörurn". Blaðið bendir á, að ráðherrann hafi sett 6 penca skattinn á benzín, vegna þess að hann mundi þegar hafa áhrif í þá átt að draga úr verðbólgu, það muni draga úr eftir- spurnar-þrýstingnum, en „hve oft, mjög oft, höfum vér ekki heyrt þetta?“, segir blaðið, sem ræðir þessa ráðstöfun frekar og segir hana „áfall fyrir þá, sem komu verkalýðsstjórninni að“. Blaðið WMW WMW JÁRNSMÍÐAVÉLASÝNING í dag kl. 1 verður opnuð í vélsmiðju Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 sýning á jámsmíðavélar frá WMW A-Þýzkalandi. Sýndar verða m.a. FRÆSVÉLAR, BORVÉLAR SLÍPIVÉLAR VÉLSAGIR o.fl. Einnig verður á sýningunni fjöldi tækja og handverkfæra fyrir jámiðnaðinn. Sýningin verður opin 14. - 22. nóvember kl. 1-8 e. h. G. Þorsteinsson & Johnson hf. James Callaghan kemst að þeirri niðurstöðu, að sumt í fjárlagaræðu Callaghans hafi rekizt óþægilega á annað, stund- Um hafi svo virzt sem ráðherrann hafi ekki vitað hvað hann var að fara, tekið sé með annarri hendinni, sem gefið sé með hinni og það líti svo út, að stjórnin hafi annað á- fram til ráðstafana, sem hún hafi ekki hugsað nægilega um, hvaða afleiðingar muni hafa. Daily Mirror, róttækt blað, bend ir á, að 6 milljónir manna muni njóta tryggingabóta, og að með tillögunum sé bætt úr órétti, þann- ig hækki ellistyrkurinn 12 sh, og 6 pence S mann á viku — upp í 4 pund og fyrir hjón eitt pund og einn shilling upp í 6 pund 10 sh.. — Atvinnuleysistryggingar og sjúkra- tryggingar hækka einnig — og ekknastyrkirnir, sem allir viður- kenndu, að voru skammarlega lág ir, þótt leiðrétting hefði ekki hafzt fram. James Callaghan sagði: — Ég hefi reynt að vera sanngjam, en einn gagnrýnanda hans, Sir William Black, forseti Leylandsfyrirtækisins mikla sagði um hinar nýju ráðstaf- anir, að svo til allt mundi og auk- inn kostnaður gera bifreiðaiðnað- inn verr færan en áður til sam- keppni á heimsmarkaðinum. rumvarpið um skuldabréfalánið til neðri deifdar i gær var fundur'í efri deiia Eitt mál var á dagskrá, innlent lán, þ. e. a. s. hið innlenda skulda bréfalán, sem ríkisstjórnin hyggst bjóða út á næstunni. Hafði Ólafur Björnsson fram- sögu fyrir áliti meiri hluta fjár- hagsnefndar á málinu, en Björn Jónsson skilaði séráliti og flutti breytingartillögur. SKULDABRÉFALÁN 75 MILLJ. KRÓNA í áliti meirihl. nefndarinnar seg ir m. a. að fjármálaráðherra hafi mætt á einum fundi og upplýst þar meðal annars, að fyrirhuguð lengd lánstíma væri 3—10 ár, gert væri ráð fyrir 6% vöxtum fyrstu árin, en síðan hækkandi, þannig að meðalvextir fyrir 10 ára tímabil yrðu 7,2%, og yrði þeim hluta lánsins, er varið yrði til verklegra framkvæmda, varið til raforkuframkvæmda, hafna, vega, sjúkrahúsa- og skólabygg- inga, kísilgúrverksmiðju og at- vinnubótasjóðs. Ólafur Björns- >on mælti eins rg áður er sagt, ýrir álitinu. — 3agði hann, að í tv. væru tvenn lýmæli, það ýrra, að það ;kuli vera heim- lt að binda skuldabréfin og vexti af þeim vísitölu. Þetta væri algjört ný- mælí hvað snerti ríkisútboð. Hið síðara, að slík verðbréf skuli undanþegin framtalsskyldu og skattlagningu. í>á ræddi hann nokkuð um það hvaðan það fé kæmi, sem mundi verða r.otað til kaupa á þessum bréfum, sagði, að þegar ekki væri hægt að fá sparifé verð- tryggt með skaplegum hætti, væri það notað til kaupa á fast- eignum eða til okurlána. En það hefði óheppileg áhrif og yki verð- bólguna. En hér væri opnuð ný leið til að ávaxta sparifé á ör- uggan hátt. Ekkert væri þó hægt að full- yrða að svo komnu máli ,þetta frv. upprætti tæplega hið upp- sprengda verð á fasteignamark- aðinum né okurlánin, því upp- hæðin sem hér væri um að ræða næmi aðeins 1—1’/2% af öllu sparifé landsmanna. Um það atriði að bréfin skuli undanþegin skattiagningu, sagði hann. að það væri ekki nein rót- tæk breyting á skattalögunum, því fjármagnið, sem til kaupanna yrði notað, mundi fyrst og fremst verða sparifé. Þá hefði nefndin ekki getað fallizt á, að þessi skuldabréf yrðu undanþegin erfðafjárskatti, og flytti þvl breytingartillögu 1 þ4 átt. Erfðafjárskatturinn væri greiddur af öllum eignum, og því bryti þetta ákvæði í bága við grundvallarákvæði hans. En það væri útilokað að þessi skuldabréf seldust, nema þau væru bundin sömu ákvæðum og um sparifé væri að ræða. Að lokum ræddi hann nokkuð um breytingartillögur Björns Jónssonar. Áleit hann það algjört nýmæli, bæði hér á landi og ann ars staðar. að aðgreina framtals- skyldu og skattlagningu, auk þess að vera ófært í framkvæmd. Um vextina væri það að segja, að hann byggist ekki við að bréfin gengju út. ef vextirnir yrðu aðeins 4—5%, eins og gert væri ráð fyrir í tillögum Björns. Björn Jónsson i tók næstur til fMW#- • W1 máls og sagði, að viðskiptabankarn- ®y{||||)n ji| 1. .t®P ir væru lítt hrifn | ir af þessu frv. Auk þess væri 1 ekki sómasam- k Hfl| lega frá því geng ið af hendi ríkis- um atriðum, s einkum áð frv., að það væri óeðlilegt, að lánskjör og lánstími væri ekki ákveðinn af Alþingi, fjárveitingavaldið væri tekið af Aiþingi af því fé, sem hér um ræðir, og að lokum væru vextir of háir og lánið þar af leiðandi óhagstætt fyrir ríkissjóð. Um öll þessi atriði flytur hann breyting artillögur. Karl Kristjáns- son sagði, að Framsóknarmenn væru fylgjandi frv., en hefðu á- skilið sér rétt til að fylgja eða flytja breytingar- tillögur. Og þeir fylgdu þeirri breytingartiilögu Björns, þar sem segir, að lánsfé þvl, sem aflast á þennan hátt, skuli varið til framkvæmda rfkisins eftir nánari ákvörðun Alþingis. Síðastur tók fjármálaráðherra, Gunnar Thorodd- sen. til máls: — Sagðist hann vilja þakka meiri hluta nefndarinn- ar hraða af- greiðslu málsins og svara nokkr- em fram hefðu Um það atriði, að ríkisstjórnin héldi leyndri framkvæmdaáætlun þeirri, er lögð var fram árið 1962, væri það að segja, að forsætis- ráðherra hefði á sínum tíma fylgt henni úr hlaði með ýtarlegri ræðu, auk þess sem henni hefði verið útbýtt meðal þingmanna. Þá hefði Björn líkt því við hall ærisástand að bjóða þyrfti út slíkt lán, og væri undarlegt að heyra slíkt I þingsölum. Lánið ætti að nota til gagnlegra fram- kvæmda, sem margar hverjar eru og hafa verið unnar fyrir lánsfé. Þá minntist hann á það atriði í nefndaráliti Björns, þar sem segir, að óeðlilegt sé, að Alþingi sjálft ákveði ekki lánskjör. Um það væri það að segja, að sá háttur hefur ekki verið hafður á síðustu 3 áratugi, að Alþingi ákveði lánskjör og vexti slfkra lána. Var frv. síðan vfsað til þriðju umr. strax að lokinni þessari og síðan til neðri deildar. ☆ stjórnarinnar. Þá fann hann það komið í ræðu Björns Jónssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.