Vísir - 14.11.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 14.11.1964, Blaðsíða 11
V í S IR . Laugardagur 14. nóvember 1964. n hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þorpið sem svaf,“ eftir Monique P. de Ladebat VII. 20.00 Leikrit: „Feður og synir,“ eftir Constance Cox, byggt á skáldsögu Turgenév Þýðandi: Geir Kristjánsson Leiksjóri: Ævar R. Kvaran 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok Sunnutíagur 15. nóvember Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir og úrdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.20 Morgunhugleiðing um mús ik. 9.45 Morguntónleikar 11.00 Messa I Fríkirkjunni. Prest ur séra Þorsteinn Björnsson 13.15 Sunnudagserindi: Um hvali II. Skynjun, fæðuöflun og efnaskipti. Jón Jónsson fiskifræðingur. 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Á bókamarkaðinum. 16.50 Útvarp frá keppni í hand- knattleik: Danmerkurmeist- • ararnir og fslandsmeistar- arnir keppa. Sigurður Sig- urðsson lýsir leiknum. 17.30 Barnatími 18.30 „Frægir söngvarar": Josef Schmidt syngur 20.00 „Þetta viljum við Ieika": fslenzkir tónlistarmenn í út varpssal: Gísli Magnússon og Stefán Edelstein leika » á 2 píanó. 20.20 Erindi: Martin Luther King Séra Óskar J. Þorláksson 20.45 „Kaupstaðirnir keppa:“ II. Hafnarfjörður og Kópavog ur 22.10 íþróttir um helgina 22.25 Danslög 23.30 Dagskrárlok Hátt yfir Atlantshafinu flýgur vélin skýjum ofar. Við neyðumst til þess að þola návist hvors ann ars um stund, segir Toledo bros andi, hvers vegna ekki að geyma allt missætti. Ágætt Toledo, seg ir Rip. Við heyjum spilaeinvígi í staðinn. Toledo virðist vera að vinna í spilunum. Ég hefði átt að vita þetta, segir Rip. Þegar grím’Ætihin ræningi ætlaði að ræna banka i Mel- boume í Ástraliu, þá ýtti gjald kerinn ákveðinn á viðvörunar- hnappinn. Ekkert skeði, hann þrýsti aftur og það heyrðist að- eins smátíst, sem ekki gat gert neinum viðvart. Ræninginn fékk ránsfenginn og slapp. Og þegar sérfræðingarnir, sem höfðu kom ið fyrir aðvörunarkerfinu á þaki bankans fyrir ærinn pening, rannsökuðu málið kom það i ljós, að spörvahjón höfðj hreiðrað um sig á sírenunum. Spáin gildir fyrir sunnudaginn Vogin, 24. sept. til 23. okt.: 15. nóvember Bréf, fréttir, sfmtal eða eitt- Hrúturinn 21. marz til 20. hvað þess háttar, sem gerir þér apríl: Þér er betra að gæta þín kannski ekki beinlínis gramt vel í peningamálum í dag, og í geði, en veldur þér talsverðum einkum viðskiptum, sem bund- heilabrotum fremur en áhyggj- in eru samningum. Láttu ekki um. Sé einhver þér afundinn, telja þig á hlutdeild í braski, þá láttu hann um það. sem getur virzt ábatasamt fljótt Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: á litið. Hætt er við að skapið verði Nautið 21. aprfl til 21. maí: ekki of gott þegar á daginn Góður dagur til kynna við hið líður. Þú hefur fulla þörf fyrir gagnstæða kyn, fyrir þá, sem að hvíla þig, þó ekki væri nema lausir eru og liðugir, varasamur nokkrar kvöldstundir — það hinum, — og ekki sérlega hent- gengur ekki til lengdar að ugur til þeirra viðskipta, sem brenna kertið í báða enda. snerta peningamálin, minnsta kosti eins gott að gæta sín. Tvíburarnir 22. mai til 21. Bogmaðurinn 23 nóv. til 21. des.: T^ktu vel eftir öilu, sem', § ber við í dag, því að ekki er júnf: Einhver hugsar hlýtt til ólíklegt, að eitthvað það gerist þfn, sem þér er víðs fjarri og sem á eftir að hafa mikil áhrif ósennilegt, að þú komist fylli- á líf þitt, að minnsta kosti um lega að raun um það fyrr en skeið. Kannski ekki athyglis- seinna. Peningamálin ættu að vert í sjálfu sér. vera í góðu lagi ef þú leggur Steingeitin 22. des. til 20. hart að þér f starfi þínu. jan.: Láttu ekki flugufregnir Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: hrinda þér úr jafnvægi, og Kannski er heilsan ekki sem reyndu að halda vöku þinni, þó bezt, og er þá hyggilegra að að eitthvað gangi á afturfótun- leita læknisráða og ofþreyta sig um, svo framarlega, sem það ekki við vinnu. Þú ert óánægð- snertir þig ekki beinlínis. Hugs- ur með framkomu einhvers aðu þitt, en láttu það ekki upp í fjölskyldu þinni, og vafasamt skátt strax. að þú stillir skap þitt. Vatnsberinn 21. jan. til 19. Ljónið 24. júll til 23. ágúst: febr.: Leggðu alla alúð við Forystuhæfileikar þfnir ættu að starf þitt f dag og leyfðu eng- njóta sín vel, ef þú gætir þess um óviðkomandi tefja þig eða að fiíka þeim ekki um of. trufla. Hvíldu þig svo í kvöld Heppilegast væri að láta sem helzt heima fyrir, lestu eða tillögur þínar kæmu frá öðrum hlustaðu á tónlist og forðastu og muntu kunna að haga því allt margmenni eins og aðstæður krefjast. Fiskarnir 20. febr. til 20. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: marz: Reyndu að létta af þér Gættu þess að iáta tilfinning- því fargi, sem á þér hvílir, kann arnar ekki hlaupa með þig f astu við það fyrir sjálfum þér gönur, þar sem góður vinur eða að þú þurfir að bæta fyrir brot vinir eru annars vegar. Gefðu þitt gagnvart kunningja eða ekki þau fyrirheit eða - loforð vini, sem ekki vill þér nema í kvöld, sem þú treystir þér ekki allt hið bezta. til að standa við. g □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ rt uí a □ □ □ □ □ □ □ a □ □ □ a o a □ a a a a a a c Q O a o a a n 'i:.)t.ooojaQaooooQnonDonDPDODOODannoanaDDDDDnBsr Sjónvarpið Laugardagur 14. nóvember 10.00 Barnatími 12,00 Roy Rogers 12.30 My Little Margie 13.00 Wrestling. Fjölbragðaglíma 13.30 Jalopy Races 14.00 Star Performance 14.30 íþróttaþáttur 17.00 Þátturinn „Efst á baugi.“ 18.00 Apierican Bandstand.. Dans þáttur unglinga. 18.00 Chaplain’s Corner: Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir 19.15 Ferðakvikmynd frá Kan- ada. 19.30 Perry Mason: Fulltrúi fyr- irtækis hyggst nota leyni- skjöl fyrirtækisins í eigin þágu til fjáröflunar. 20.30 Desilu Playhouse: Lucy reynir að koma verðlaus- um eignum í Alaska yfir á Red Skelton, sem er gestur þáttarins að þessu sinni. 21.30 Gunsmoke: Dan gamli, sem er forfallinn drykkjurútur, reynir að snúa til betra líf ernis. 22.30 King of Diamonds. ' John King setur gildru fyrir at- hafnasaman gimsteinaþjóf 23.00 Fréttir. 23.15 N.L. Playhouse: „Rekavið- ur.“ Ung munaðarlaus stúlka kemur reikandi utan af sléttunni ásamt hundi sínum og leitar hælis hjá bæjarlækninum og vinum hans. MESSUR Á MORGUN Ásprestakall: Barnaguðsþjón- usta kl. 10 í Laugarásbíói. Al- menn guðsþjónusta kl. 11 á sama stað. Séra Grfmur Grímsson. Háteigsprestakall: Barnasam- koma f hátíðasal Sjómannaskól- ans kl, 10.30. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Kálfatjarnarkirkja: Messa kl. 2 Séra Garðar í>orsteinsson. Grensásprestakall: Breiðagerð- isskóli. Messa kl. 2. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Felix Ólafs- son. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma f Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja: Messa, safnað arfundur og barnasamkoma fell- ur niður af óviðráðanlegum ástæð um, Séra Gunnar Árnason. Maurice Chevalier, sem næst um er áttræður að aldri þykist vegna hinnar miklu llfsreynslu sinnar geta sagt hver sé hinn fullkomnj tónlistarunnandi. — Jú, segir hann, það er sú kona, sem heilsar manni sfnum með lófaklappi þegar hann kemur syngjandi heim klukkan fjögur um morguninn. >f Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma kl. 11 á Fríkirkjuvegi 11 (húsi Æskulýðsráðs.) Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Barnasam- koma kl. 10 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 5. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Hallgrímskirkja: Barnasam- koma kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa og altaris ganga kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ingólfur Ástmarsson. Prestafundur á eftir. Heimilis- prestur. Gamla máltækið að það sé ekki hundi út sigandi, gildir ekki lengur, a.m.k. ekki í Bandaríkjunum Á markaðinn þar er komin eins konar regn- kápa eða ef til vill værj réttara að segja nokkurs konar regn- tjald fyrir hunda. sem leyfir þeim að leika sér að vild úti jafnvel í ausandi rigningu, án þess að einn cinasti dropi væti þá. -x ® FRÆGT FÓLK Ásgrímssafn hefur gefið út að venju litprentað jólakort. Er þetta 4. litkortið í röðinni og nefnist „Á flótta undan eldgosi“ og sýnir á áhrifarfkan hátt ógn ir eldsumbrota er menn og skepnur flýja frá. Kortið er til sölu f Ásgrímssafni á opnunar- tímum þess en safnið er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1.30-4. Er ekki að efa að mörgum mun þykja fengur í að geta sent vinum og kunningjum erlendis og hérna heima sýnishorn af íslenzkri málaralist ekki sfzt, þegar um verk Ásgríms Jónssonar er að ræða. borgin í dag borgin í dag borgin í dag ^ % % STJÖRNUSPfl ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.