Vísir - 14.11.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 14.11.1964, Blaðsíða 16
'Z ..... Ílipi&flll SSíaáaffiS Laugardagur 14. nðvember 19&I l 2000 nýir sím- dag Gleðitiðindi hafa borizt fyrir þá 2000 sem hafa undanfarnar víkur beðið eftir að fá símann sinn í samband. í dag kl. 14 verða þessi númer sett í sam- band við Grensásstöðina og eru nú alls 8500 númer tengd inn á sjálfvirka kerfið þar. Verður sambandið sett á í dag á slaginu kl. 14. í fréttatilkynningu frá Póst og símamálastjóminni segir að 850 séu nú á biðlista í Reykja- vík og Kópavogi og fái 300 af þeim síma strax, en hinir þegar og Iínulagnir verða tilbúnar. Körfuknatfleikur Reykjavíkurmótið í körfuknatt- lelk hefst að Hálogalandi í kvöld kl. 20.15. Fram fara Ieikir milli ÍR og KR f 1. fl. karla og stúdenta og KR í meistaraflokki. Á morgun heldur mótið áfram á sama stað og sama tíma en þá fara fram leikir í 3. fl. milli lR-a og KR, í 2. fl. milli KR og Ár- manns og í meistaraflokki milli Ármanns og KR. Samningarnir undirritaðir: I. Fedarov aðstoðarforstjóri og dr. Oddur Guðjónsson, viðskiptaráðunautur undirrita. SAMIÐ VID RÚSSA UM 0LÍU- KAUP FYRIR 330 MILUÓNIR Undanfarna daga hafa farið fram hér í Reykjavík viðræður um kaup á olíuvörum frá Sov- Nýttpósthúsopnað Ný póststofa opnaði í morgun. Er hún á Laugavegi 176 í Reykja- vík og er útibú frá aðalpósthús- inu í Pósthússtræti. „Við gerum okkur vonir um að þessi póststofa verði til hagsbóta fyrir fólk á svæðinu hér I kring og ekki sízt fyrir þau fyrirtæki sem hafa að- setur á þessu svæði, alls um 80 talslns, og mörg á Ieiðinni“, sagði póstmeistari, Matthías Guð- mundsson i gær. Frá nýja pósthúsinu munu 8 póstmenn leggja land undir fót með póst, sem er ætlaður íbúum á svæði sem takmarkast af Lauga- vegi 124, Höfðatúni og byggðinni meðfram sjónum, Borgartúni, Otra teig, Laugalæk, Reykjaveg'i, Suð- T -h á 6 <s>— étrfkjunum árið 1965 í samræmi við viðskiptasamning á milli ís- lands og Sovétríkjanna frá 1962. Af hálfu Sovétríkjanna tóku þátt í viðræðunum þeir I. Fed- orov, aðstoðarforstjóri V. O. Sojuznefteexport, A. Grachev, verzlunarfulltrúi, og V. Matac- hun, aðstoðarmaður hans. Viðræður af hálfu íslendinga<% önnuðust forstjórar oliufélag- anna, Hallgrlmur Fr. Hallgrims son, Vilhjálmur Jónsson og Hreinn Pálsson, ásamt aðstoð- armönnum sínum. Dr. Oddur Guðjónsson, viðskiptaráðunaut- ur, og Yngvi Ólafsson, deildar- stjóri, fylgdust með viðræðun- um af hálfu viðskiptamálaráðu- neytisins. Samningar hafa nú tekizt og magn það, sem samið er um, er sem hér segir: 100.000 tonn af fuelolíu 48.000 tonn af benzlni 210.000 tonn af gasolíu Verðmæti umsamins vöru- magns er um 330—340 millj. kr. Samningur var undirritaður í dag, og gerðu það af hálfu Sov- étrikjanna I. Fedorov, aðstoð- arforstjóri, og af hálfu við- skiptamálaráðuneytisins dr. Odd ur Guðjónsson. Viðræður þessar fóru fram með vinsemd og gagnkvæmum skilningi. Viðskiptamálaráðuneytið, 13. nóvember 1964. Sölusýning á skips- líkönum í Njarðvík Frá nýja útibúinu á Laugavegi 176. Fremst á myndinni eru þeir Matthías Guðmundsson, póstmeist- ari og Gunnlaugur Briem, póst- og símamálastjóri, Bjarghildur Stefánsdóttir, og Bjöm Björnsson, sem stýrir útibúinu, Á morgun sunnudag mun Lionaklúbburinn í Njarðvík- um efna til allnýstárlegra sýnlnga f félagsheimilinu þar. Munu sýnd s líkön af ýms- um frægum skipum, er þeir félagar hafa sett saman og málað að undanförnu I tóm- stundum sínum. Þarna verða sýnd 50—60 Iíkön og eru jafnframt til sölu. Ágóðanum verður síðan varið til kaupa á sjónprófunartækjum fyrir byggðarlagið. Jafnframt verða seldar veiting ar á staðnum og verður ágóð- / . . .. anum af veitingasölunni einnig varið til sama málefnis. Konur klúbbfélaganna sjá um þær Áreiðanlega mun marga fýsa að sjá þessa nýstárlegu sýningu og jafnframt styrkja um leið gott málefni. Lions-félagarnir I Njarðvíkum hafa brotið upp á ýmsu frumlegu til fjáröflunar, t.d. efndu þeir ekki alls fyrir löngu, til málverkasýningar á eig'in málverkum og rann á- góðinn til kaupa á sjónvarps- tæki fyrir sjúkrahúsið I Kefla- vík Elaðsölubörn — Verðlaun Söluverðlaun verða veitt sex duglegustu sölubörnum Vísis fyrir tímabilið 15. nóv. —20. des. Verðlaunin verða afhent sölukóngunum 23. desember og verða þau svo sem að neðan greinir: 1. kr. 1000.00 2. kr. 800.00 3. kr. 600.00 4. kr. 500.00 5. kr. 400.00 6. kr. 300.00 Dagblaðið VÍSIR I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.