Vísir


Vísir - 14.11.1964, Qupperneq 13

Vísir - 14.11.1964, Qupperneq 13
V í SIR . Laugardagur 14. nóvember 1964. 13 DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12 HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar' rafsuðuvinnu ásamt fl. Fijót og góð afgreiðsla. Uppl. I símum 51421 og 38334. BIFREIÐAEIGENDUR — ÞJÓNUSTA Slípa framrúður f bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bíla í bónun. Sími 36118. HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum rennur og sprungur með viðurkenndum nylonefnum o. m. fl. Höfum einnig vana menn, sem setja upp sjónvarps- og útvarps- Ioftnet. Sími 20614. Stainless Steel ÞESSI MÉRKI TRYGGJA BEZTA FÁANLEGAN RAKSTUR, SEM KOSTAR UNDIR EINNI KRÓNU UMBOÐ: heildvT PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14 Sími 11219. Húsbyggjendur Húsasmíðameistari með vinnuflokk getur bætt við sig verkum nú þegar. Uppl. í síma 41053. VERKAMENN Verkamenn óskast strax. Gott kaup. Sími 20336. - "V \ HÚSBYGGJENDUR / Framleiðum milliveggjaplötur úr hinni viður- kenndu vikurmöl úr Þjórsárdal. 5 cm þykkar 50x50 pr. 17.50 stk. 70 kr. m2 7 cm þykkar 50x50 pr. 18.50 stk. 74 kr. m2 10 cm þykkar 50x50 pr. 25.00 stk. 100 kr. m2 Léttar og sterkar plötur, góðar að kljúfa og gott að höggva í fyrir leiðslum. Útveggjasteinn 20x40x20 3 hólfa úr bruna kr. 17.00 pr. stk. 204 kr. m2. Malað gjall og vikur í einangrun í gólf o. fl. Höfum einnig vikursand í pússningu. Pússningasand: Fínan, milligrófan, grófan gólfasand. Lágt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Pl TUSTEYPAN Útskálum v/Suðurlandsbraut . Sími 35785 Loksins einnig á íslcsndi Eftii mikla frægðarföi á Norðurlöndum, Þýzkalandi, Belgiu, Hollandi, Italíu og mörg- um öðrum löndum, hafið þét einnig tækifæri til að hylja og hlífa stýri bifreiðar yðar, með plastefni, sem hefut vaidið gjörbyltingu á þessu sviði. Ótrúleg mótstaða Mjög fallegt. Nógu heitt á vetrum. Nógu svalt é surarum Heldur útliti sinu, Svitar ekki hendur. — Mikið litaúrval. Sími 21874 POTTAPLÖNTÚ-MARKAÐUR Stórkosflegt úrval næstu daga V « AUIMtA við Miklatorg. Símar 22822 og 19775 HUSQVARNA 2000 SÝNING - Sýnikennsia Frk. Gutarp, deildarstjóri saumadeildar hjá®®tisqvairiia verk smiðjunum, ásamt frú Erlu Ásgeirsdóttur, mun sýna og leiðbeina um meðferð og notkun Ht»s<lva,fItaoaumavéla. Fer sýnikennsla þessi fram í húsakynnum vorum að Suðurlands- braut 16, miðhæð, í DAG KL. 14-18 Öllum er heimilt að notfæra sér þetta einstæða tækifæri til að kynn ast Husqvarna saumavélum, auk þess sem ýmsar af öðr- um framleiðsluvörum HUSQVARNA verksmiðjanna verða sýndar. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF, Suðurlandsbraut 16

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.