Vísir - 15.12.1964, Qupperneq 2
2
V í SIR . Þriðjudagur 15. desember 1964
BLAUPUNKT sjónvörp
10
mismunandi
gerðir.
Blaupunkt sjónvörp eru m. a. þekkt fyrir:
• SKARPA MYND
• FRÁBÆRAN HLJÓMBURÐ
• NÝTÍZKULEGT ÚTLIT
• ERU FYRIR BÆÐI KERFIN
Söiuumboð: RADIOVER, Skólavörðustíg 8
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
MIMCCA
Jólaskreytingar Pantið tímanlega.
Sendum heim
Blómabúðin
MIMCCA
Hótel Sögu.
Sími 12013
TAKIÐ EFTIR
Höfum aftur fyrirliggjandi hinar vinsælu,
ódýru Solid-hillur (tekk), hentugar í barna-
herbergi og hvar sem er. Fljótleg og góð upp-
setning. Sendum heim. Sími 19725.
Skemmuglugginn
HELENA RUBINSTEIN gjafakassar
YARDLEY og LANCASTER í miklu úrvali.
Lítið í SKEMMUGLUGGANN
SKEMMUGLUGGINN, Laugavegi 66
Sími 13488.
I
Loftfesting Setjum upp
SÍMI 13743
LINDARGÖTU 2.5
Laugavegi 12 — Sími 22804
Hafnargötu 35 — Keflavík
j Heiðraði símnotandi
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra leitar enn til yðar
um stuðning við gott málefni, — til framkvæmda í
Reykjadal í Mosfellssveit.
Símuhuppdrættið 1964
Minnir á símahappdrætti sitt sem nú er í fullum gangi.
Skattfrjálsir vinningar.
Volvo Amazon
± Volkswagen
10 aukavinningar
Dregið 23. desember. Vinningsnúmerið hringt strax.
Miðar seldir á símstöðvum nema í Hafnarfirði hjá bóka-
verzlun Oliver Steins.
GÆÐAMERKI
Magnús E.
ÚRSMIÐUR
Baldvinsson
ÚRVAL AF SVISSNESKUM DÖMU OG
HERRAÚRUM
ALLT ÞEKKT
HAPP-
DRÆTTI
VINSÆLAR
J
*
0
L
A
G
J
A
F
I
R
á*
Frú Helga Weisshappel.
Málverk
á tveim
sýningum
erlendis
Við höfum haft spumir af því
að frú Helga Weisshappel ætti
málverk á m. k. tveimur málverka-
sýningum vestan hafs, í því tilefni
snerum við okkur til frú Helgu og
hún sagði okkur:
— Ég fðr út í haust, t'il Wash-
ington og var þar síast í septem-
ber. Þar var mér boðið að setja
myndir á yfirlitssýningu frú Stutt-
mann, hún var að setja upp nýtt
gallery í Washington, en áður
hafði hún haft gallery um fimmtán
ára ske'ið í New York. Á þá sýn-
ingu setti ég fjórar myndir, eina
olíumynd og þrjár vatnslitamynd-
ir, vatnslitamyndirnar málaði ég
út'i, hafði nógan tíma til þess. —
Þegar ég fór heimleiðis aftur fór
ég um New York, þar gerði ég
skriflegan samning við Crespy, en
það eru 1—2 ár síðan hún sá
myndir eftir m'ig.
— Hver Crespy er? Consita
Crespy er direktörinn fyrir Crespy
Gallery, sem er á Madison Avenue,
góðum stað, alveg í miðborginni.
Consita er af spönsku kyni, milli
sextugs og sjötugs, og talsvert
þekkt sem rithöfundur og er mjög
góður málari sjálf að mínu álit'i.
— Hvers konar sýning þetta er?
Það er 35 manna málaragrúppa
sem sýnir og ég er eini útlending-
urinn, sem tekur þátt í sýning-
unn'i. Sýningarnar verða alls
fjórar og standa yfir í eitt ár, og
er skipt um verk fyrir hverja sýn-
ingu. Fyrsta sýningin var opnuð
6. desember, önnur verður í marz,
sú þriðja í júlí og loks sú fjórða
í september. Ég sendi 7 mynd’ir á
sýningarnar allt vatnslitamyndir,
þær byggjast mikið á litum
eins og allar mínar myndir, en
það þyk'ir mér mest gaman að
gera. En á sýningunni er allt mögu
legt, allar stefnur.
Ms. Herjólfur
fef frá Reykjavik miðvikudaginn
16. desember til Vestmannaeyja
og Homafjarðar. Vömmóttaka til
Hnrnafjarðar í dag.