Vísir - 15.12.1964, Qupperneq 5
V í S I R . Þriðjudagur 15. desember 1964
5
Ráðherrafaadur NA TO
settur í dag / PARÍS
ferranfa
^sgulbam/sspólur
Ekki viröist enn blása byrlega
fyrir áformunum um kjarnorku-
flotadeild, en þau eru nú mjög
raedd í París, en nýjar tillögur
verða birtar þá og þegar.
Ráðherrafundur Norður-Atlants-
hafsbandalags'ins hefst í París í
dag og hafa ráðherranir, sem hann
sP'a verið að koma þangað und-
angengna daga, þeirra meðal
Dean Rusk utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, sem í gær gekk á
fund de Gaulle forseta. Miklar við-
ræður hafa átt sér stað undan-
gengna tvo daga, einkanlega um
kjarnorkuflotauppástunguna, sem
þó er ekki á dagskrá ráðherra-
fundarins en verður áreiðanlega
DR. JAGAN
VIKIÐ FRÁ
Tilskipun var birt í London í
gær um breytingu á stjórnar-
skrá nýlendunnar Brezku Gui-
ana.
Með breytingunni var land-
stjóranum heimilað að víkja for
sætisráðherranum frá, þar sem
hann hafði þverskallazt við að
víkja, þótt hann viðurkenndi að
hann gæt'i ekki myndað stjórn,
en andstöðuflokkar stjórnar
hans tveir hefðu lýst sig fúsa
til samstarfs.
Landstjórinn fól leiðtoga hins
stærri þessara flokka, Forbes
Burnham, að mynda stjórn, og
var hann hylltur af miklum
mannfjölda, er hann kom af
fundi landstjórans. ■
Mikill viðbúnaður er til þess
að halda uppi reglu, og í skeyt-
um sem fóru milli nýlendumála
ráðherrans Arthurs Green-
wood’s og dr. Jagan’s, áður en
flff!
Dr. Jagan.
tliskipunin var birt, kom fram,
að enn kynni að koma til blóð-
ugra óe'irða í landinu.
rædd þegar varnamálin almennt
verða tekin fyrir.
Við viðræður í gær og fyrradag
hefir þetta komið fram:
Dean Rusk fullvissaði de
Gaulle forseta um, að t'ilgang-
urinn með að koma á fót kjarn
orkuflota væri ekki að einangra
Frakkland.
Couvé de Murville utanríkis-
ráðherra Frakklands sagði við
Dean Rusk I gær, að Frakkland
væri mótfall'ið stofnun kjam-
orkuflota Norður-Atlantshafs-
bandalagsins og uppástungum
um víðtækari áform um kjam-
orkuflota.
Utanríkisráðherra Kanada,
Paul Martin, hefir lýst yfir, að
afstaða Kanada sé hin sama
og fyrir einu ári, þ.e. að taka
ekki þátt í stofnun kjarnorku-
flotadeildar á vegum Nato. Ráð.
herrann kveðst munu leggja
fram nýjar tillögur, en vildj
ræða þær nánar, þegar hann
ræddi við fréttamenn að af-
loknum fundi með Couvé de
Murville.
Harold Wilson forsætisráðherra
Bretlands, hefir einnig boðað, að
hann muni við umræðu um land-
varnamálin í neðri málstofunni,
gera grein fyrir gagntillögum, sem
hann ræddi við Johnson forseta f
vesturför sinni.
Hljöðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur
Vesturveri
í STUTTU
MÁLI
► Tilkynnt er, að samkomulag
hefði náðst um fund Harolds
Wilsons og de Gaulle.
► U Thant frkv.stj. Sameinuðu
þjóðanna hefir óskað heimildar
samtakanna til þess að hafa
gæzlulið áfram á Kýpur um
þriggja mánaða skeið.
► Starfsmenn í þjóðnýttum
iðnaði Frakklands hafa gert sól-
arhrings verkfail út af kaup-
kröfum, sem stjómin neitaði áð
sinna.
fo nn
Snittmaster
„SNITTMASTER" er handhægt tæki við allan matvæla-
iðnað — sérstaklega í matvöruverzlunum. Tekur lítið pláss, er
einfalt í notkun — og ódýrt. Þar sem efnið til pökkunar er í
rúllum, en ekki örkum, fæst betri nýting á efninu, sem er
CRYOVAC-filma.
Pökkunum er lokað við lágan hita með TEFLON-klæddri
hitaplötu.
Við höfum alltaf á lager f rúllum. hinar velþekktu
CRYOVAC-filmur í ýmsum gerðum og breiddum. Sérstak-
lega viljum við benda á XL-filmuna, sem framleidd er fyrir
alls konar grænmeti, ávexti og ferskt kjöt.
Einnig S-fiImuna,
sem aðallega er ætluð fyrir ost, ýmsar unnar og óunnar kjöt-
vörur og fitumikil matvæli svo sem, reykta sfld, reyktan
lax og hákarl. S-fiIman er einnig tilvalin utan um hvers
konar bökunarvörur. LEITIÐ UPPLÝSINGA -
GiSLI JÓNSSON & CO. HF.
SKÚLAGÖTU 26 SIMI 11740
Fró Utgáfufélaginu Brugu — Félugi Einurs Benedifssonar
KVÆBASAFN EINARS BENEDIKTSSONAR er komið út
kvæðasa: -jhD er gefið út í tilefni aldarafmælis skáldsins. — Af viðhafnarútgáfunni eru aðeins örfá eintök eftir.
17: JUFELAGIÐ BRAGI Bergstaðastræti 7, sími 21557.
*, _.. _ r ».• . t .. ° t... * ..
utlond i morgun utlond i,-morgun - utlond-1.
■ 'fl'x
" -utlori .d; í morgun