Vísir - 19.12.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 19.12.1964, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Laugardagur 19. desember 1964 Jólabækur Kvöldvökuútgáfunnar 1964 ) ■ V11 * <0$ 'þ *4 ' / JP ENÐDRMINNIN&AR ritaðar af bonom ^jáifum íslenzkar Ijósmæður III. bindi I þessu bindi, sem er þriðja bindi ritsafnsins og sennilega það síðasta, er sagt frá milli 30 og 40 ljósmæðrum hvaðanæva að af landinu. Bækur þessar eru sannkallaðar hetjusögur íslenzkra kvenna og lifandi þjóðlífsmynd. Allir eru þættir þessir vel skrifaðir og sumir með ágætum. ALLT RITSAFNIÐ ISLENZKAR LJÓSMÆÐUR ER VEGLEG JÓLAGJÖF. Endurminningar Bernharðs Stefánssonar II. bindi Fyrra btndi Endurminninga Bemharðs var af ritdómendum talið ein merkasta ævi- saga síðari tíma. Síðara bindi er ekki því fyrra að baki. Bókin er samtíðarlýsing höfundar á mönnum og málefnum, skrifuð af hreinskilni og hispursleysi. Þar dæmir Bemharð menn og málefni af drengslcap og rökvísi. Auk þess að vera skemmtileg er bókin fróðleg og ómissandi öllum, sem kunna vilja skil á stjórnmálasögu síðari tíma. Því gleymi ég aldrei III. bindi (Frásagnir af eftirminnilegum atburðum). 1 bók þessa rita 20 þjóðkunnir menn frásagnir af ógleymanlegum atburðum. Amór Hannibalsson: Gegnum jámtjaldið. Bergsveinn Skúlason Oft em kröggur í vetrarferð- um. Bjami Benediktsson, blaðamaður Drengurinn og fljótið. Séra Bjarni Jónsson. Frá liðnum dögum. Bjartmar Guðmundsson Hungrar hlust eftir hlákunið. Bjöm Bjarman Með brotna kinn og spmngna kúpu. Edith Guðmundsson Betlarinn. Guðmundur Dan- ielsson Ferjan. Gunnar Dal Eldgangan. Halldór Jónsson Á þýzkum kafbátaslóðum. Har- laldur Jónsson Óljós draumur. Helga Weishappel Stiginn. Jón Gíslason Þá var bjart á fjöllum. Kristján Jónsson Bátstapi á Þorskafirði. Lára Kolbeins Vorið kom sunnan yfir sæinn. Ragnar Jóhannesson Gist í kvennaskóla. Sigmundur Guðmundsson Kappsund við dauðann. Sigurður Grimsson Þegar þingbókin týndist. Sigurður Ólason Krossmark- ið og Ijósið. Steinþór Þórðarson frá Hala Þegar ég las Buslubæn. Allir em þessir þættir vel skrifaðir og sumir hrein listaverk. Enginn þessara þátta hefur áður birzt. T I L J Ó L A N N A á * Efnagerð Reykjavíkur ^ólalva] J ishc itJ IVIagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 Siml 22804 j Hafnargötu 35 Keflavík OMEGA-ÚRIN heimsfrægu em enn I gangi frá siðustu öld. OMEGA-ÚRIN fást hjá Gorðari Óiafssyni ársmið LÆKJARJORGl SlMl 10081 FERRANIA KVIKMYNDAFILMAN lækkuð. •«/;' ferrðn/aco/or í AÐEINS KR. 225.00 FOTOHÚSIÐ Garðastræti 6 FILMUR & VÉLAR Skólavörðustíg 41 Sími 20235 HANN, HÚN OG BÖRNIN KJÓSA HELST iáftfatnað FRÁ Manchester ALLAR STÆRÐIR í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. GOTT VERÐ. Fimnihurarmr — Framh. af 9. síðu Fyrir þessar myndir og greinar hafa foreldramir fengið veru- legar greiðslur. Það er forðazt að lofa ó- kunnugu fólki að koma til að skoða fimmburana. Foreldrun- um finnst það leiðinlegt að þurfa að framfylgja þessu banni stranglega, því að þau eru góð í viðmóti og gestrisin. En ekki er um annað að ræða, því að ella er fyrirsjáanlegt, að á- troðningurinn yrði óþolandL Þrátt fyrir þetta hafa íbúar í hinum litla sveitabæ orðið þess varir, hve umferðin til bæjarins hefur aukizt eftir að fimmburarnir fæddust. Þó fólk fái ekki að sjá þá, streymir það til bæjarins og lætur sér þá nægja að sjá húsið sem fimm- buramir eiga heima í. Hefur ferðamálafélag bæjarins stað- fest að bifreiðaumferð til bæj- arins hafi tífaldazt á þessu tímabili. Hafa verzlanir og veit- ingahús í Aberdeen hagnazt talsvert á auknum viðskiptum við ferðafólkið Björt jól! Ljösaperur VENJULEGAR KERTAPERUR KÚLUPERUR SMÁPERUR ★ Litaðar rauðar-gular-bláar-grænar Jólaljósa- samstæður á jólatré, greinar o. fl. Fallegar og ódýrar. Ennfremur vartappar (öryggi), rafmagnssnúra, snúrurofar, framlengingarsnúrur m/kló og hulsu eða fjöltengi, klær o.fl. rafmagnsefni til heimanotkunar. O.KORMERVR.HAIMEM F

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.