Vísir - 19.12.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 19.12.1964, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Laugardagur 19. desember 1964 GAMLA BIO Tarzan i Indlandi (Tarzan Goes to India). Ný kvikmynd f litum og Cine- mascope með JACK MAHQNEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Okunnur gestur dönsk verðlaunamynd, endur- sýnd kl 9. Ursus spennandi mynd í litum, end ursýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ .!«6 Enginn timi til að deyja Hörkuspennandi ensk-amerísk litkvikmynd í CinemaScope úr eyðimerkurstyrjöldinni í N.- Afríku. — Victor Mature. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. A Indiánaslóðum Spennandi litkvikmynd með George Montgomery. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Modelskartgripir Hverfisgötu 16 TÓNABÍÓ iii82 VERA CRUZ Víðfræg amerísk mynd tekin í litum og superscope. — Þetta er talin ein stórfenglegasta og mest spennandi ameríska mynd in sem tekin hefur verið. Burt Lancaster, Gary Cooper. Endursýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBlÓ 16444 Eyjan / himingeimnum Spennandi ævintýramynd. Endursýnd kl 5, 7 og 9. r* ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÖDVIÐ HEIMINN Söngleikur eftir Leslie Bri- cusse og Anthony Newley Leikstjóri: Ivo Cramér. Hljómsveitarstjóri: E. Eckert-Lundin. Frumsýning annan ''óiadag kl. 20. Uppselt. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir sunnudagskvöld. Önnur sýning sunnudag 27. des. kl. 20. Þriðja sýning miðvikudag 30. des. kl. 20. Sardasfurstinnan Sýninp 'i.-.e 28 des. kl. 20 MJALLHVÍT Sýning mir,vikud. 30. des. kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Simi 11544 NÝJA BlÓ Hefnd Marzbúa Óvenjuleg amerísk myijd um geimför til Marz og afleiðing hennar. — Kent Taylor. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABlÓ 22140 Kjótsalinn (A stitch in time) Bráðfyndin og skemmtileg brezk gamanmynd frá Rank. Aðalhlutverk leikur Norman Wisdom af óviðjafnanlegri snilid. Sýnd kl 5. 7 og 9 IJSTURBÆJARBIÓ 11384 | , _ ; Osýnilegi morðinginn Ný Edgat Wallace mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl, 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Milli tveggja elda Stórkostleg og hörkuspennandi amerísk mynd 1 litum og Cine- mascope. Kirk Douglas, Elsa Martinelli. Eridursýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Blómabúöin Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 HÁSKÓLABÍ0 Forsala Forsala Arabíu - Lawrence Stórkostlegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Myndin er tekin í litum og Super-Panavision 70 mm. 6 rása segultónn. Þessi mynd hefur hlotið 7 Oscarsverðlaun, enda leika margir frægustu leikarar heimsins 1 myndinni, m. a. Peter O Toole, Alec Guinness, Anthony Quinn, Jack Hawkins og margir fleiri. Sýnd kl. 4 og 8. Bönnuð bömum innan 12 ára. Hækkað verð. Forsala á sýningarnar 26.-29. desember hefst í dag kl. 2. Sæti eru númeruð eftir bekkjum. Tryggið yður miða strax, til þess að komast hjá biðröð og óþægindum. Málverka-eftirprentanir Vandað úrval. Myndir Picasso viðurkenndar af listamanninum sjálfum. Enda myndimar nákvæm líking frumverkanna. Verð kr. 500 — 600. Seldar í Húsgagnaverzlun ÁRNA JÓNSSONAR, Laugavegi 70 Píanó til sölu Nýtt og mjög vandað píanó til sölu. Sími 18550 kl. 5—7. Arnardalsætt Ein bezta jólagjöfin verður sem fyrr ritið ARNARDALSÆTT. — Sími 10647 og 15187. SSSSft AMERISKUR UNDIR- FATNAÐUR í MIKLU ÚRVALI HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlun Haínarstrœii 18 Símar 23995 og 12586 íslandskort Guðbrands biskups — Kærkomin jólagjöf til vinn heimn og erlendis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.