Vísir - 19.12.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 19.12.1964, Blaðsíða 12
I 12 iiiiiiiillllwiiii: EINBÝLISHÚS — TIL LEIGU Einbýlishús til leigu. Uppl. I sima 17851 kl. 19,30—22 næstu kvöld. VISIR . Laugardagur 19. desember 1964 KAUP-SALA/ KAUP- RAFMAGNSPERUR — TII SÖLU Seljum næstu daga, vegna smá skemmda á umbúðum, við lækkuðu verði OREOL rafmagnsperur, 15, 40 og 60 watt á kr. 5.00. 75 watt á kr. 6.50. 100 watt á kr. 8 Mars Trading & Co. h.f., vörugeymslan við Kleppsveg (gegnt Laugarásbíói). Sími 17373. ÓDÝRIR VARAHLUTIR í Fiat 500 ’54. Uppl. í matartímum í síma 33719. JÓLATRÉSSALAN — Óðinsgötu 21 er í fullum gangi. Tek frá og sendi heim. Finnur Árnason garðyrkju- maður. Sími 20078. BÍLL — ÓSKAST Vil kaupa nýjan eða nýlegan 4 — 5 manna bíl. Helmingur verðsins greiðist í fasteignatryggðum skuldabréfum, hitt í peningum. Sími 37054. ÚTILJÓSASAMSTÆÐUR Ódýrar útiljósasamstæður, allar stærðir, til sölu. Sími 37687. GÓLFTEPPI — Sími 50101 og 50102 Seljum í dag og næstu daga ódýr gólfteppi, stærðir 1,40x2 m, 2x3 m, 214x314 m. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón, barnlaus, óska eftir 1—2 herb. og eldhús. Nýkomin frá út- landi. Góð umgengn’i. Uppl. í síma 16674. ATVINNA ÓSKAST Hafnarfjörður. Stúlka vön verzl- unarstörfum, óskar eftir atvinnu ■strax. Sími 51375. Kona óskar eftir heimavinnu. — Bamagæzla kemur til greina Uppl. í sfma 51375. Fullorðinn maður óskar eftir hlý legri vinnu. Sími 14894. Fundizt hefur karlmanns gifting- arhringur. Uppl í síma 20023.____ Kvenstálúr hefur tapazt á Lauga vegi, Barónsstíg, Klapparstíg eða Skólavörðustfg. Vinsamlegast skil- ist á Njálsgöta 58B, kjallara. Lítið svart seðlaveski fannst á Laugaveg'inum á miðvikudagsmorg- un._Sími 23184 eftir kl. 7.30. Kvenarmbandsúr tapaðist s.l. sunnudagskvöld frá Hraunteig upp í Laugarásbíó Sími 32516. Seinnihluta dags á fimmtudag 17. b. m. gleymdist í strætisvagni (leið 20) poki með bókum o. fl. Skilvís finnandi skili honum í Grænuhlíð 12, ki Sími 35283 eða 18880. Kvengullúr tapaðist í gær í Aust urbænum eða Sundhöllinni. Sími 20098. Ibúð óskast. Miðaldra hjón með 1 barn á 8. ári óska eftir 1—2 herb. íbúð. — Húshjálp kemur til greiria. Sími 14094. Óska eftir 2—4 herb. fbúð. Uppl. í síma 22618. íbúð óskast til leigu, 1—2 herb. og eldhús, fyrir einhleypan kven- mann. Sími 33027. Stúlka óskar eftir litlu herbergi, nálægt miðbænum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Reglusöm". íbúð óskast. Stúlka sem vinnur úti óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 1-31-51. Knattspymufélagið Valur, knatt- spyrnudeild. — Framhaldsaðalfund ur deildarinnar verður á sunnudag- inn kl. 14.00 f félagsheimilinu. — Stjórnin. KFUM — Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Drengjadeildin Langa gerði, barnasamkoma f fundasaln um Áuðbrekku 50, Kópavogi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildin Kirkju- teigi. Kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Fríkirkj- unni. Börn úr sunnudagaskóla og telpna og drengjadeildir KFUM og K við Amtmannsstíg safnast saman í húsi f.élagsins þar kl. 1.30 og ganga síðan til kirkju. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma. Bjarni Eyjólfsson talar. Einsöngr ur. Allir velkomnir. ÝMIS VINNA Húseigendur, athugið: Getum bætt við okkur verkefnum við in: .iihússmíðar strax. Uppl. f síma 37504 eftir kl, 7. Saum-vélaviðgerðir og ýmsar innanhússviðgerðir Kem heim. — S-rni 16806. Húsaviðgerðir: Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, utan sem innan, svo sem gera við og skipta um þök, einfalt og tvöfalt gler. Góð tæki til múrbrota. — Otvega menn til mosaiklagna og ýmislegt fleira. Góð þjónusta. — Karl Sigurðsson. Sími 21172. _____ Tveir smiðir geta bætt við sig verkum. Uppl. í síma 36021,______ Bíleigendur. Réttingar og smá- viðgerðir, vönduð vinna. Sími 19660. Smiður getur tekið að sér hurð- arísetningu. Uppl. f síma 14234 eft ir kl. 8 e.h. Mósaik. og flísalagnir á baðher bergi og eldhús, Sími 36173 Get bætt við kjólum í saum fyrir jól Vönduð skotapils til sölu á sama stað. Sími 36841. ____ Rafmagnsleikfangaviðgerðir, Öldu götu 41, kjallari, götumegin. Húsbyggjendur. Tökui.i að okk- ur verkstæðisvinnu. Uppl. «ima 41078 og 15383. Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- ^k.'agnir og hjálpa fólki að velja á böð og eldhús — Vönduð vinna. Simi 37272. Dömur: Kjólar sniðnir og saumað ír. Freyjugötu 25. Sími 15612._ Ílösaviðgerðlí. Get bætt við ‘nn a;.h'ssviðgerðum og málningu. — saviðgerðir h.f Sími 10260 H. 3—5 e. h. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla — Svlgja Laufásvegi 19 (bakhús) — Sfmi 12656 Mosaiklagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir Fljót og góð af- greiðsla. Sími 37207. Raftækjavinnustofa. Annast raf- lagnir og viðgerðir. Eiríkur F.Ilerts son, sfmi 3563L HREINGERNINGAR Húsgagnahreinsun. Hreinsum hús gögn f he’imahúsum. Mjög vönduð vinna. Sfmi 20754. Hreingemingar. Hreingerningar Vanir menn, fljót afgreiðsla. Símar 35067 og 23071 Hólmbræður. Hreingerningar. Vönduð vinna Vanir menn. Uppl. f sfma 21192. Hreingemingar. Vanir menn. — Bjami. Sfmi 12158. Hreingerningar. Vanir menn. — Pétur Sfmi 36683. Hreir'lrem' ,;ar. Gluggahreinsun. vanir menn, fljót og góð vinna •Sfr> 13549. Hreingemingai og nnanhúss- málning. Vanir’ menn. Sfmi 17994 Hreingemir-ar. gluggapússun olluberum hurðir og þiljur. Uppl f sima 14786 ATVINNA 'l BOÐI Óska eftir ráðskonu. Faðir og tvö uppkomin börn í heimili. Uppl. í sfma 33417. TIL SOLU Leikföng. Fjölbreytt úrval, nýjar gerðir aí leikföngum. RAFRÖST h.f., Ingólfsstræti 8. Simi 10240. Konur, athugið! Seljum nylon- sloppa morgunsloppa og morgun- kjóla. Allar stærðir, einnig stór númer Barmahlíð 34. sfmi 23056. (Gevmið auglýsinguna). Sérstaklega vandað stofusett til sölu, svefnsófi, skrifstofustóll, klæðaskápur ottóman flestar stærð ir. Damask-áklæði f fjölbreyttu úr- vali. Húsgagnaverzlun Helga Sig- urðssonar, Njálsgötu 22. Þvottavél, vel með farin (Speed- queen) til sölu. Bogahlíð 17, 3. hæð t. h: __ _ Svefnbekkur til sölu. Sími 41552. Isskápur til sölu. Sími 33815 kl. 14—18. Til sölu ensk karlmannsföt á háan mann, svartur kjóll nr. 40, barnanylongalli og bamaskór. Sími 32956. Til sölu mikið úrval af fallegum brúðarfötum. Sími 33528. Til sölu ódýrt 2 bamarúm (rimla og sundurdregið). Sfmi 38357. Bamavagn til sölu. Góður Pede- gree barnavagn til sölu. Verð kr. 1500. Sfmi 10323. Til sölu Telefunken radfófónn. Sími 11465.______________________ Crossley ísskápur, 11 cub., til sölu. Uppl. í síma 18163. Til sölu: Dúkkuvagn og barna- vagn og tveir notaðir klæðaskápar. Uppl. f sfma 41309. Vandaður skátakjóll til sölu í Skipasundi 67, sími_34064._______ Riffill, 16 skota, til sölu. Verð kr. 2.500. Uppl. f sfma 51375. Ónotaður grillofn til sölu. Selst ódýrt. Sími 60060. __________ Til sölu nýlegur Blaupunkt sterio radfófónn. Sími 37244.___________ Til sölu nokkrir kvöldkjólar, fall- egir, ódýrir. Ennfremurýmiss konar annar fatnaður. Sími 22918 eftir kl. 5.30 á kvöldin. Ný amerísk föt og frakki til sölu. Uppl. f sfma 23824. Til sölu danskur svefnstóll. Verð kr. 1500. Sólvallagötu 31, 2. hæð. Barnavagn og burðarrúm til sölu. Sími 40097. Svalavagn til sölu. Sími 51976. Vegghillur til sölu. Stærð 20x80, 25x80 og 30x80. Hagstætt verð. Sími 60076 alla daga. Páfagaukur til sölu í búri, nýtt. Sími 32029. Til sölu ljóst, norskt borðstofu- borð (teak), hjónarúm, ryksuga, kvöldkjólar og dragtir, kjólföt og smoking. Uppl. f síma 17834. Ódýrt: listadúndívanar, legubekk. ir með sængurfatageymslu. — Hús- gagnaverzlunin Laugavegi 68 (inn sundið)^_ Nýlegur, vel meðfarinn Pedegree barnavagn til sölu á Rauðarárstíg 22, 1. hæð t. h. Sfmi 22994. Braun hrærivél ásamt Mixer til sölu. Mjög lítið notuð og f góðu standi. Verð 2800 kr. Uppl. á Fjöln isvegi 10 frá kl. 5—9 sfðdeges. Ný svampfóðruð Diolen kápa til sölu. Uppl. í síma 15567 kl. 4—6 laugardag og sunnudag. Stáleldhúsgögn til sölu. Borð 950 kr, bakstólar 450 kr., kollar 145 kr. Strauborð 295 kr. Fomverzlunin Grettisgötu 31. Danskur silfurborðbúnaður til sölu fyrir minna en hálfvirði í Exelence og Benedikte-munstri. — Sími 23795. Lítið notuð hrærivél með hakka- vél o. fl. til sölu. Sími 37231. Nýr brokaðekjóll prince facial snið. Stærð 40—42 til solu. Sfmi 33721. Borðstofuborð úr álmi í léttum stíl til sölu. Verð 1200 kr. Sími 21807. Til sölu hvftt stangað nylonrúm- teppi nýtt. Verð 1100 kr. ljós svefn herbergishúsgögn 4 stk. 6500 kr., tvíbreiður svefnsófi með rauðu nylonáklæði 2800 kr., burðarrúm á hjólagrind 1000 kr. og kerrupoki grár 300 kr Telefunken útvarpstæki ásamt borði 1200 kr. Sfmi 12253. Tveir djúpir stólar, eldri gerð til sölu ódýrt. Simi 35412. Þýzkir skartgripir, handunnið silfur til sölu. Nokkur stykki brjóst nálar eyrnalokkar, og hálsmen Rauðalæk 73 I, hæð. Sími 33721. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa góða vél f Austin 8. Sími 13621. Vil kaupa vel með farna skauta og skó nr. 38. Sími 13700 og 32700. Óska eftir að fá gefins lítinn, ungan kjölturakka. Uppl. í síma 17507. ÍIHIMHMÍ VAKTMAÐUR — ÓSKAST Vaktmaður óskast til næturvörzlu. 10 og 7 stunda vaktir. Vaka h.f. HANDRIÐ rokuro að okkui handriðasmiði úti og inm Smíðum einnig hiið grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvmnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. i símum 51421 og 36334. SKRAUTFISKAR OG GULLFISKAR í; Ný sending skrautfiska og gullfiska. Einnig Spí:;. komin fiskabúr, loftdælur, gróður og allt við ife' Hfe komandi fiskarækt. Tunguvegi 11 Simi 35544 PÍANÓ OG ORGEL — VIÐGERÐIR Pianó og orgeiwðgerðir og stillingar Tökum hljóðfæri I umboðs- sölu. Sfmi 15928 ATHUGIÐ! Glerullareinangrunin komin aftur og trefjaplast til húsa og bflavið- gerða. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Iðnframi, Hverfisgötu 61. Sími_21364. HÚSAVIÐGERÐIR — LOFTNET Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, t. d. þök og glerlsetningar. Þéttum sprungur með nýju nylonefni. Setjum upp útvarps og sjón- varps loftnet. Vanir menn. Vönduð vinna. Sfmi 23032. Smttati FISKA- OG FUGLAKER Stærsta úrvalið aí fiska- og fugla kerjuro og búrum Lægsta verðið A allt til fiskiræktai Opið frá kl 5—11 e h Hraunteig 5 Slmi 34358 Póstsendum rafgeymasala — rafgeymaviðgerðlr og hleðsla rÆKNTVER, húsl Sameinaða Slml 17976. m fflllill

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.