Vísir - 19.12.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 19.12.1964, Blaðsíða 11
VlSIR . Laugardagur 19. desember 196$ fj borgin í dut g borgin í dag borgin i dag HAVg I r-Ho W&OBíÍ. HgAPS 'icœm&J ■■ m MU5T tæi :VP' A COUPIE c:r' -V, CCVS. Orí up, ms^ S7PiV; upp, Við verðum að binda saman tvo sauði, svo höldum við SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir í sama síma. Næturvakt í Reykjavík vikuna 19.—26. des. í Reykjavíkur Apó- teki. Neyðarvaktin kl. 9-12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. Sími 11510. Útvarpið Laugardagur 19. desember Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin 16.00 Skammdegistónar: Andrés Indriðason kynnir fjörug Iög. 16.30 Danskennsla 17.05 Þetta vil ég heyra: Gísli Grétar Ólafsson stud. od- ont. velur sér hljómplötur. 18.00 Barnatími: Lesið úr nýjum bamabókum. 20.00 Á bókamarkaðinum — þátt ur undir stjórn Vilhjálms Þ. Glslasonar útvarpsstj. Upplestur, tónleikar 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 19. desember 10.00 Barnatími 12.00 Roy Rogers 12.30 My Little Margie 13.00 Country America # % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20. desember. Hrúturinn 21. marz til 20. aprll: Tunglfyllingin hefur helzt áhrif varðandi tengsl við fjar- skylda ættingja og vini, og er ekki ósennilegt að bréfaskipti eða skeyti veki einhver vanda- mál. Sýndu fyllstu gætni í sam bandi við ferðalög. Nautið 21. apríl til 21. maí: Tunglfyllingin hefur mikil áhrif á öll þau mál sem varða hjú- skap, svo og atvinnu- og efna- hagstengsl, sem þú stendur í við þér nákomna. Reyndu að komast að samningum og sam- komulagi með lagni. Tvíburamir 22. maí til 21 júnf: júní: Ekki er ólíklegt að tungl- fyllingin valdi nokkrum straum hvörfum í lífi þínu, og þó eink- um í sambandi við maka þinn, ástvin eða nákomna félaga. Einbeittu þér að samkomulagi forðastu deilur. Krabbinn 22. jún, t il23. júli: Fyrir áhrif tunglfyllingarinnar verður þetta mikilvægur dagur að kvöldi varðandi ýmiss áhuga. mál þín, heilsufar og atvinnu. Vertu fús til samstarfs, góð- gjarn í orði og forðastu að vekja úlfúð og deilur. Ljónið 24. júlí til 23. ágúst: Glæsilegt útlit varðandi sam- kvæmislífið, en tunglfyllingin hefur einnig þau áhrif að þú verður að fara gætilega gagn- vart fjölskyldu þinni og öðr- um nákomnum. Annars er hætta á að þar gangi eitthvað úrskeiðis. Meyjan: 24. ágúst til 23. sept. Tunglfyllingin hefur þau áhrif, að mjög getur brugðið til beggja vona um mál, sem varða fjölskylduna, svo og ýmiss við- skipti, svo að ekki verður þar of varlega farið. Hætt er við miskífð og deilum. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Sýndu fyllstu varúð í sambandi við ferðalög. Tunglfyllingin hef ur það í för með sér, að þú verður að leita sátta og sam- komulags. Fréttir og umræður geta leitt ýmislegt óvænt og merkilegt £ ljós. Drekinn 24. okt.til 22. nóv.: Tunglfyllingin veldur einkum straumhvörfum í efnahags- og peningamálum, einkum hvað snertir tengsl þín við aðra á því sviði. Farðu hægt og gæti lega í sakimar, annars getur tapazt það, sem þú vilt vinna. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Tunglfyllingin hefur fyrst og fremst áhrif á samband þitt og sambúð við maka, ástvini eða aðra nákomna. Gerðu þér far um sem jákvæðasta afstöðu Gættu þess, að það sem þú segir og skrifar verði ekki rang túlkað. Steingeitin 22. des. til 20. jan.. jan.: Tunglfyllingin verkar þann ig, að ýmiss vandamál sem lengi hafa verið á döfinni, krefjast nú bráðrar úrlausnar. Ljúktu því, sem dregizt hefur á langinn Legðu eyrað við fréttum, sem veitt geta mikilvægar upplýs- ingar. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Tunglfyllingin hefur þau áhrif að mjög reynir á tengsl þín við vini og þá, sem þú annt einkum varðandi þau mál, sem viðkvæmust eru og snerta til- finningarnar. Gerðu þitt til þess að ekkert rofni. Fiskamir 20. febr. til 20. marz: marz; Tunglfyllingin hefur þau áhrif, að sennilegt er' að þú komist ekki hjá öðru en að taka örlagaríkar ákvarðanir — annars missir þú af gullnum tækifæmm og átt kannski á bak að sjá þeim, sem þér eru kærastir. 14.00 Star Performance 14.30 Saturday Sport Time. 17.00 Current Events 18.00 Lög unga fólksins 18.55 Chaplain’s Corner 19.00 Fréttir 19.15 Social Security in Action 19.30 Perry Mason 20.30 Leikhús Desilu 21.30 Gunsmoke 22.30 King of Diamonds 23.00 Kvöldfréttir 23.15 N.L. Playhouse „Lured.“ Messur á morgun Grensássprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Engin síðdegis- messa. Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Háteigsprestakall: Jólasöngvar í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Söngflokkur barna úr Hlíða skóla syngur undir stjórn Guð- rúnar Þorsteinsdóttur. Séra Jón Þorvarðarson. Hafnarfjarðarkirkja: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 2 á 50 ára vígslu afmælisdegi kirkjunnar. Öllum kirkjugestum boðið til kaffi- drykkju í sal Raftækjaverzlunar- innar Rafha að aflokinni messu. Séra Garðar Þorsteinsson. Nesprestakall: Barnasamkoma í Mýrarhúsaskóla kl. 10 f.h.. Lúðrasveit drengja kemur í heim sókn Stjórnandi er Páll Pamph- ichler. Jólasöngvar kl. 12 í Nes- kirkju. Séra Frank M. Halldórs- son Dómkirkjan: Barnamessa kl 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Lúðra sveit drengia undir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar kemur í heimsókn og 'leikur jólalög. Laugarneskirkja: Jólasöngvar fyrir börn cg fullorðna kl. 2 e.h. Bamakór úr Laugalækjarskóla syngur undir stjórn skólastjórans Guðmundar Magnússonar. Kirkju kór Laugarneskirkju syngur und- ir stjóm Gústafs Jóhannessonar. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Messa kl. 10. Séra Magnús Guðmundsson frá Ól- afsvík annast. Heimilisprestur. Neskirkja: Barnamessa kl, 10. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Ensk jólaguðs þjónusta kl. 4 e.h. Séra Jakob .Tónsson . Langholtsprestakall: Barna- guðsþjónusta klukkan 10.30. — Séra Áreííus Níelsson. Messurn- ar kl. 2 og 5 falla niður. Sameig inlegur- fundur æskulýðsfélagsins kl 20.30 Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur jólaskemmtun fyrir börn 28. des. kl. 3 og 8. Aðgöngumið- ar afhentir í safnaðarheimilinu 19. og 20. des. kl. 1-6 báða dag- ana Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Jólafundur mánudagskvöld kl. 8. 30 Jólamynd Stjörnubíós Jólamynd Stjörnubíós verður að þessu sinni Hetjan úr Skíris skógi. Er hún um hina frægu þjóðsagnapersónu, Hróa hött og menn hans. Richard Greene leik ur Hróa hött. Jólasöngur Ameríska bókasafnið mun gang ast fyrir því nýmæli sunnudaginn 20. desember, að farið verður í heimsókn til nokkurra sjúkra- húsa og dvalarheimila hér I borg inni og sungnir enskir, bandarísk ir og íslenzkir jólasálmar. Eru allir unnendur jólasálma hvattir til að leggja þessu mál lið með því að, sl^s.t í hópion, þvj ftð.þetta er filrauri*til þess. að koma á hefð sem er mjög algeng með öðrum þjóðum og einkar vinsæl meðal þeirra, sem verða að dveljast langdvölum í sjúkrahúsum og á dvalarheimilm sakir veikinda eða af öðrum ástæðum. Þeir, sem vilja taka þátt í slíkri söngheim sókn í sjúkrahús hér í borginni, eru beðnir að hafa samband við bókasafnið og tilkynna þátttöku. Þeim mun síðar verða tilkynnt hvernig ferðinni verður hagað. Frá Mæðra- styrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar. Munið sjúka. Mun ið gamiar konur. Munið einstæð ar konur og böm. Mæðrastyrks- nefnd. Jólatrésfagnaður Öháði söfnuðurinn heldur jóla- trésfagnað fyrir börn £ Kirkjubæ sunnudaginn milli jóla og nýárs, 27. des. Jólasveinn kemur f heim sókn og konur úr kirkjukvenfé- laginu sjá um veitingar að venju. Aðgöngumiðar við innganginn. Söfnin Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðj um desember fram í miðjan aprii FRÆGT FOLK Þegar hinn ungi konungur Grikkja, Iíonstantin, dvaldist í London nýlega, trúði hann vin- um sinum fyrir þvi, að hann kynni karate, sem er líkt judo- kerfi, byggt upp til sjálfsvarn ar en beitt miklu hörkulegar en Judo. Kerfið byggist á því, að í mannslíkamanum eru ekki færri en 40 staðir, sem, ef þeim er veitt þungt högg geta valdið lömun alls líkamans. — Ég hneðist engan árásarmann, seg ir Konstantin, hvort sem hann er vopnaður eða ekki. Aðeins ef hann kemst i greipar mínar skal ég sjá um hann. Aldrei áður hef ég barið tveim Max við sjálfan sig. Komdu harðari hausum saman, segir kallar hann svo, Rip vinur minn. áfram Að stjarna Brigitte Bardot sé farin að lækka virðist vera ein- tóm vitleysa, ef dæma á eftir farandi: I fyrra var hún í vetrar fríi f litla fiskibænum Cabo Frio nálægt Rio de Janeiro — og þegar hún fyrir skömmu síðan pantaði herbergi fyrir þennan vetur vaknaði Cabo Frio af dval anum. Öll hótelherbergi í bæn um voru leigð út og minjagripa verzlanirnar tróðu eins miklu á lagerinn eins og hægt var til þess að anna eftirspurninni þeg ar ferðamennirnir þyrptust að. Borgarstjórinn, Antonio Macedo Castro, ekki samt skyldur hin um skeggjaða Castro, hefur jafn vel fengið bæjarstjórnina til þess að samþykkja að gera BB að heiðursborgara fyrir það sem hún hefur gert og mun gera fyr ir bæinn. Þegar henni verður rétt heiðursborgaraskjalið verð ur geysimikið húllumhæ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.