Vísir - 29.12.1964, Blaðsíða 1
54. árg. — Þriðjudagur 29. desember
Sjómenn íEyjum og áAust-
utlandi hafa ekkisagt upp
Sjómenn I Vestmannaeyjum
og á Austurlandi hafa ekki
sagt upp samningum og mun
vetrai-vertíð bví ireta hafizt þar
tafarlaust upp úr áramótum.
Sjómannafélög á Snæfellsnesi
og á Vestfjörðum hafa hins
vegar sagt upp samningum en
ekki boðað verkfall. Línubáta-
útgerðin er afkomugrundvöllur
Vestfirðinga og nýlega gerðu
Framh. á bls. 6.
Á Amameshæðinni áttu flestir í mikium erfiðjeikum. L M., ljósmyndari Vísis tók þessa mynd þar um miðnætti. Bíll er að brjótast yfir hæðina.
JlA ' “
var a
Fleiri tugir biiu ú kufi í snjó - Hjúlpursveitir
og lögreglu uðstoðuðu fólk frú því síð-
í gær og frum ú nótt
Rafmagns og
vatnslaust
í 10 tíma
Rafmagns- og vatnslaust var
í Garðahreppnum í 10 tíma i
gær og kl. 10 f morgun fór raf-
magnið aftur. Það var um fjögur
Ieytið síðdegis f gær sem raf-
magnið fór, en vatnið er knúð
áfram með rafmagnsdælum og
var því einnig vatnslaust.
í gær fór einnig allt rafmagn
um tima f Hafnarfirði, en kom
þó aftur um kl. 7,30 og raf-
magnslaust var einnig á nokkru
svæði f Kópavogi.
BLAÐIÐ I DAG
— 7 Leikdómur um
Ævintýri á göngu-|
för.
— 8-9 För páfa til
Indlands.
til aðstoðar hjálparsveitir skáta f
Reykjavík og Hafnarfirði og Flug
björgunarsveitina. Fjöldi fólks var
sjö til tíu tima á milli Reykjavikur
Mikið umferðaröngþveiti ríkti
síðdegis í gper og fram á nótt í
Reykjavík, Kópavogi og Hafnar
firði. Vegurinn milli Reykjavfkur ■
og Hafnarfjarðar var ófær iengri! og Hafnarfjarðar.
tíma f gærkvöldi. Fleiri tugir bíla j „Ástandið hefur aldrei verið
eru nú á kafi í snjó á leiðinni j svona slæmt,“ sögðu reyndustu bíl
milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar j stjórar á áætlunarbílum Landleiða
en eigendur og farþegar þurftu j við fréttamenn Vísis sem fylgdust
aó yfirgefa þá í gærkvöldi. Mikill j með björgunarstarfinu f gærkvöldi
fjöldi fólks beið í fleiri klukku
stundir eftir því að komast á milli
Hafnarfjarðar og Reykjavikur. Lög
reglan f Reykjavík, Kópavogi og
Kafnarfirði kom fólkinu til aðstoð-
ar og þurfti lögreglan að kalla sér
og fram á nótt. Það var á milli
fjögur og fimm í gær sem færð
tók að spillast. Um fimmleytið byrj
uðu bílar að festast á leiðinni og
ekki leið langur tími þar til al-
Framh. á bls. 6.
ALLT STOÐ FAST
— og ég var 7 klst til Hafnarfjarðai
Blaðið hafði tal af Stefáni Júl
íussyni forstöðumanni Fræðslu-
myndasafns ríkisins, en hann
var einn þeirra, sem lenti í ó-
færðinni á leiðinni heim til sín
í Hafnarfirði í gærkvöldi.
— Ég var 7 tfma á leiðinni,
segir Stefán okkur ég lagði af
stað kl. 5 þegar ég hætti að
vinna, og það gekk ágætlega
þangað til komið var að Amar
neshálsinum norðanmegin, þá
voru svo margir komnir á und
an að allt stóð fast. Sonur minn
var á undan á jeppa og náði
hann í föt og fæði og fór hann
margar ferðir til Hafnarfjarðar
og til baka. Ég gekk upp á
hæðina um 11 leytið þá hafði
stytt upp en svo skall á aftur
hríðarbylur. Þegar við fórum
Framh. á bls. 6.
Sumir vildu ekki skilja þíla sína eftir á Hafnarfjarðarveginum og
létu sig hafa það að standa í snjómokstri í nótt t.il þess að freista
þess að bjarga bílunum heim strax í gær.
Einn af þeim mörgu bílum, sem festust snemma í gærkvöldi <
bflstjóri og farþegar urðu að yfirgefa