Vísir - 29.12.1964, Blaðsíða 14
/4
VIS IR . Þriðjudagur 29. desemfc-2r I9C3.
AMIA
Bórn Grants skipstjóra
Walt-Disney mvna i httim.
Samin af Lowel S. Huntby eft
ir hinni kunnu skáldsögu
Jules Verne.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
____LAUGARASBIO________
Ævintýri i Róm
Ný, amerísk stórmynd í litum
með úrvalsleikurunum
Troy Donahue
Angil Dickinson
Rossano Braz i
Susanne Pleshettes
íslenzkur skýringartexti
Sýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4
STJÖRNUBlÓ 18936
6 Hetjan úr Skirisskógi
Geysispennandi og viðburða- '
rík ný ensk-amerísk mynd I
litum og Cinema Scope um
hina frægu þjóðsagnapersónu
Hróa hött og menn hans.
Richard Greene,
Peter Cushing.
Sýning kl. 5, 7 og 9
. íí)
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
MJALLHVM
Sýning miðvikudag kl. 15.00
SIÖBVW HEIMINN
Sýning miðvikudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin kl.
13.15 til 2.0. Sími 11200.
SLEIKFÉLMÓí
^gpiqwyíKimjö
Ævintýri á gönguför
2. sýnrng miðvikudagskvöld
kl. 20.30. Uppselt.
3. sýning nýársdag kl. 20.30.
Uppselt. Næsta sýning laugar
dagskvöld.
Vort/o trændi
Sýning sunnudagskvöld kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 4. Sfmi 13191.
ÍWntun r
prentsmlöja & gúmmfstfmpfager6
Efnholtf 2 - Símf 20960
TÓNABÍÓ
Simi
11182
íslenzkur texti
JAM£S BQND
Agent 007. “
IAN ri-tMINCi
Dr.No
oorr.
Heimsfræg. ný, ensk sakamála-
mynd í litum. gerð eftir sam-
nefndri sögu hins heimsfræga
rithöfundar Ian Flemings. Sag-
an hefur verið framhaldssaga í
Vikunni . Myndin er með ís-
lenzkum texta.
Sean Connery
Ursula Andress.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
KÓPAVOGSBIÓ 41985
HAFNARBfÓ 16444
Riddari drottningarinnar i
f Stórbrfttin ný Cinemascope lit-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
I bichard mm&m yvl
!; OEOKtm WAKim JBQvvrirRH
Hetjur á háskastund
(Stórfengleg og afar spenn-
andi, ný, amerfsk mynd f litum
og Panavision, er lýsir starfi
hinna fljúgandi biörgunar-
manna, sem leggja lff sitt 1
hættu ti! þess að standa við
einkunnarorð sfn. „Svo aðrir
megi lifa“
Sýnd kl. 5, 7 Og 9
Bönnuð börnum.
•
XUSTURBÆIARBfófflfA
Skautadrottningin
Gullfalleg þýzk kvikmynd i
litum Aðalkvenhlutverk leik-
ur Ina Baker meistari f skauta
hlaupi og Toni Sailer marg
faldur Olympfumeistari.
Sýnd kl 5 7 og 9
NÝJA BÍÓ 11^544
Flyttu jbig yfirum, elskan
(„Move over, Darling")
Bráðskemmtileg ný amerfsk
CinemaScope litmynd, með
Doris Day, sem f 5 ár hefur
verið ein af „toppstjörnum"
amerískra kvikmynda, ásamt
James Gamer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓLABÍÓ 22140
ARABIU-LAWRENCE
Stórkostlegasta mynd, sem tek
in hefur verið f litum og Pana-
vision. 70 mm. — 6 rása segul-
tónn. Myndin hefur hlotið 7
Oscars-verðlaun.
Aðalhlutvefk:
Peter O’Toole
Alec' Guiness
Jack Hawkins
o. m. fl.
Sýnd kl. 4.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Tónleikar kl. 9.
Fyrir gamlárskvöld:
FLUGELDAR
íslenzkir, enskir, jap-
anskir, í feikna úrvali.
Skipaflugeldar
Flugeldar með fallhlíf
Skrautflugeldar
Bengal-blys
Sólir, Eldfjöll,
Flióðliós,
Jokerblys,
Stjömuregn,
Stjörnuljós,
Stormeldspýtur
Snákar, og m. fl.
Verzlið þar sem
úrvalið er.
Laugavegi 13.
Mosaiklagnir
Annast mosaiklagnir og hjálpa fólki að velja
liti á böð og eldhús ef óskað er. Uppl. í síma
37272. Vönduð vinna.
Chevrolet til sölu
Tilboð óskast í Chevrolet ’53 í því ásigkomu-
lagi sem hann er eftir árekstur. .Er lítið
skemmdur. Uppl. varðandi bifreiðina veittar
í síma 31327 eftir kl. 7 í kvöld.
TILKYNNING
FRÁ SÍMAHAPPDRÆTTINU 1964.
Dregið var hjá Borgarfógeta á Þorláksmessu-
kvöld og hringt í vinningsnúmer, sem voru
þessi:
38458 Volvo-Amazon
51231 Volkswagen
18661 1. aukavinningur (15 þús. kr.)
41749 2. aukavinningur
N 6048 3. aukavinningur (Njarðvíkur)
60192 4. aukavinningur
K 1636 5. aukavinningur (Keflavík)
23942 6. aukavinningur
18202 7. aukavinningur
50828 8. aukavinningur
V 1846 9. aukavinningur (Vestmannaeyjar)
K 1885 10. aukavinningur (Keflavík)
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
TILKYNNING
Vegna áramótauppgjörs verða bankamir í
Reykjavík, ásamt útibúum, lokaðir laugar-
daginn 2. janúar 1965.
Athygli skal vakin á því að víxlar, sem falla
í gjalddaga miðvikudaginn 30. desember,
verða afsagðir fimmtudaginn 31. desember
séu þeir eigi greiddir fyrir lokunartíma bank-
anna þann dag. kl. 12 á hádegi.
Seðlabanki íslands
Landsbanki fslands
Búnaðarbanki fslands
Útvegsbanki íslands
Iðnaðarbanki íslands h.f.
Verzlunarbanki íslands h.f.
Samvinnubanki fslands h.f.
Lausar stöðu
AFGREIÐSLUSTARF
I
VÍSIR vill ráða áreiðanlegan og röskan
starfsmann, karl eða konu, á afgreiðslu
blaðsins.
DREIFINGARSTARF
VÍSIR vill ráða starfsmann til þess að ann-
ast dreifingu á blaðinu. Hér er um auka-
vinnu að ræða, skamman tíma á dag. Við-
komandi þarf að hafa umráð yfir bíl.
Upplýsingar um bæði störfin veitir
útbreiðslustjóri VÍSIS, Ingólfs-
stræti 3, milli kl. 16—17. Uppl.
ekki veittar í síma.
VISIB