Vísir - 29.12.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 29.12.1964, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 29. desember 1964. 11 borgin í dag borgin í dag borgin í dag SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. -Simi 21230. Nætur- og helgidagsiæknir [ sama síma Næturvakt i Reykjavík vikuna 26. des.—2. jan. Lyfjabúðin Ið- unn. Neyðarvaktin kl. 9-12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 Sími 11510 Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 30. des. Bragi Guðmunds son, Bröttukinn 33. Sími 50523. Slökkvistöðin. Simi 11100. Rafmagnsbilanir skal tilkynna i síma 24361. ÍJtvarpið Þriðjudagur 29. desember Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefni 18.00 Tónl'istartími barnanna. 20.00 „Kveðja frá Svíþjóð": Mats Olsson og hljómsveit hans leika til skemmtunar sér og öðrum. 20.10 Þriðjudagsleikritið: „Heið- arbýlið," eftir Jón Trausta. V. þáttur. Valdimar Lárus son færir í leikform og stjórnar flutningi. 21.00 Sinfóníuhljómsveit Islands heldur tónleika í Háskóla- bíó'i. Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn. 22.10 „Vængjað myrkur," smá- saga eftir William Heine- sen í þýðingu Hannesar Sig fússonar. Elín Guðjónsdótt ir les. 22.40 Lög unga fólksins. 23.30 Dagskrárlok. ajonvarpio Þriðjudagur 29. desember 16.30 Captáin Kangaroo 17.30 Mr. Adams and Eve STJÖRNUSPfl Spáin gildir fyrir miðvikudag- munum þínum. inn 30. desember. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Hrúturinn 21. marz til 20. Þú þarft að setla þér tíma til april: Hætt er Við að ýmislegt nákvæmrar athugunar og skil gangi úrskeiðis á síðustu stundu greiningar í vissu máli, áður en eða einhver ófyrirsjáanleg vand þú hefst handa. Reyndu eft'ir ræði valdi þér taugaspennu og megni að njóta hvíldar og ein- gremju. Reyndu eftir megn'i að veru, þó að ekki sé nema stund hafa stjóm á skapi þínu og arkorn í því skyni. tungu. Drekinn 24. okt.til 22. nóv.: Nautið 21. apríl til 21. maí: Ekki er ótrúlegt að þú verðir í Rangar upplýsingar geta valdið æstu skapi og taugarnar tapi, eða deilum vegna peninga spenntari en hollt er fyrir þ'ig og málanna. Varastu að nnákomnir þína nánustu, og þó einkum að fái hrundið þér úr jafnvægi með peningamál og samskipti við þvargi og ónæði. Vertu sem kunningjana kom'i þér í upp- minnst á ferð í margmenni eða nám og æsingu. þar sem glaumur er ríkjandi. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. Tvfburarnir 22. maí til 21 júnl: des.: Dagurinn getur orðið þér júní: Þú mátt gera ráð fyrir allerfiður, einkum í sambandi miklu umstangi og óvenjulegu við fjölskyldu þína og maka. Við taugaálagi. Reyndu að einbeita skipti eru heldur ekki eins og þér að starfi þínu og í þágu æskilegast væri og samkomulag fjölskyldunnar. Láttu ekki til- á vinnustað þVingað. Beittu var finningarnar ráða því sem þú úð og skilningi. segir eða skrifar. Steingeitin 22. des. til 20. jan.: Krabbinn 22. jún, t il23. júli: jan.: Gættu þin í umferðinni, Þú ert í viðsjárverðu skap'i í dag trúðu varlega orðrómi og lausa- og heppilegra fyrir þig að reyna fregnum. Sýndu óþolinmóðu' að hafa hömlur á því, annars er fólk’i umburðarlyndi, þó að það hætta á að það geti valdið vin geli gert þér örðugt fyrir með slitum. Varastu ferðalög og flaustri og eftirrekstri. Taktu farðu gæfilega þar sem mikil hlutunum með ró ef unnt er. umferð er. Vatnsberinn 21. jan. til 19. Ljónið 24. júlí til 23. ágúst: febr.: Farðu eins varlega og þú Hafðu fyllstu gát í öllum við- getur í umgengni við kunn’ingja skiptum, því að nokkur hætta og vini og þína nánustu, því að er á að þú verðir fyrir tapi ann hætt er við að þar verði ekki arra vegna, jafnt í kaupum og skapstillingunni fyrir að fara. solum. Reyndu að girða fyrir Þá eru og peningamálin allvið- hugsanlegt tjón á eignum og sjárverð. verðmætum. Fiskamir 20. febr. til 20. marz: Meyjan: 24. ágúst til 23. sept marz: Farðu gætilega í peninga- Ekki er óliklegt, að þér berist málum, og gættu þess að( ekki fréttir, sem valda þér áhyggjum verði haft af þér í Viðskiptum. eða leiðindum. Reyndu að koma Reyndu að hafa sem innilegast i veg fyrir deilur og árekstra samráð við maka eða ástvin, og innan fjölskyldunnar eða við forðastu að nokkur geti hermt virii þína. Hafðu stjórn á skaps upp á þig óefnd loforð. 18.00 True Adventure 18.30 Greatest Dramas 19.00 Afrts News 19.15 The Telenews Weekly 19.30 The Andy Griffith Show 20.00 My Favorite Martian 20.30 The Entertainers 21.30 Combat 22.30 Coronado 9 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 The Bell Telephone Hour Áheit og gjafir Minningargjöfum til sumar- starfs K.F.U.M og K. í Vindáshlíð er veitt móttaka I húsi K.F.U.M. og K. Amtmannsstíg. • FRÆGT FÓLK Samkomulagið milli Rússa og Kínverja er ekki verra en það að Kínverji og Rússi sátu dag einn saman yfir tei sínu i Moskvuborg. Rússinn gat ekki stillt sig um að gorta af veldi Iands sins, en Kinverjinn vildi ekki standa hinum að baki: — Þú verður þó að viður- kenna, félagi, að við Kínverjar erum vitrasta þjóð i heimi. — Og hvernig rökstyðurðu það eiginlega? — Jú, við fundum upp púðr- ið, en ekki fallbyssuna og við fundum upp áttavitann en not- uðum hann ekki til þess að ' uppgötva Ameriku. Þessi orð minna á orð Oscar Wilde, þegar hann var í einni af sínum fyrstu fyrirlestrarferð- um í Ameríku. — Allur heimurinn veit núna að Amerika var uppgötvuð þó nokkrum sinnum áður en Col- umbus fann hana en áður en hann kom á vettvang hafði heppnast að þegja yfir atburð- inum. Feitasti maður Evrópu Borðaði hann jólamat árið um kring? Margir munu hafa tekið ríf lega til matar síns núna yfir jólin og enn eru sjálfsagt nokk- ur jólaboðin eftir og svo kemur nýárið með öllum sinum steik um og ábætum og vínið er lát- ið renna Ijúflega ni'ður með þess um gómsætu réttum. Og istrubelgir, sælkerar og aðrir mega vara sig. Ofþungi er orðinn eitt af vandamálum, hinn ar vestrænu menningar — ekki sízt eftir jólahátíðina. Dæmi eru til um það að ríkisstjórn hafi sett mann á matarkúr, eins og f Englandi núna þar er pipar sveinninn John Cathpole mjög umtalaður vegna þess að heil brigðismálaráðuneytið hefur lát ið hann i sérstakan matarkúr en það mundi hafa kostað hann um 190.000 krónur á einka sjúkrahúsi. Eftir að læknirinn hafði tilkynnt Cathpole að ann að hvort væri það matarkúr eða dauðinn tók ráðuneytið að sér að reyna að bjarga lífi hans með því að reyna að setja hann í kúr svo að hann léttist um a. m.k. 65 kg. á 6 mánuðum. Hinn 25 ára herra Cathpole slær þó ekki metið í þessum efnum með sínum 163 kilóum, þaið er sem sé Ameríkani einn, sem vegur 481 kg. sem á metið. Með þessum 163 kílóum sinum nær hann varla helmingsþyngd landa síns Daniel Lambert frá Leicestershire í Mið-Englandi, sem ef til vill hefur verið þyngsti maður i Evrópu. Deild til minningar um hann hefur verið gerð í safninu í heimabæ hans Leicester. Á þessu ári hef ur safnið gefið út nýjan bækling ■O'í Ég get ekki haft umframvigt Rip. ég verð að nota hendurnar til þess að gera þetta Max, segir YOU HIT THE fTHIS PLACE/ WHEREVER , ,TIS' J einar. Þú reynir að lenda á dyrn ar á þessum stað hvar sem þær eru og Rip kastar sér áfram. um hann, Lambert, sem fæddist árið 1770 og dó 39 ára að aldri hafði þessi mál: þyngd 338 kg., hæð 179 sm., mittismál 282 sm. og annað var eftir því með öðr um orðum sagt þá var mittis mál hans álíka og nútímasíma Idefi væri mældur. En þetta kjötfjall var elsku legur og duglegur maður. hann vann í fangelsi í Leicester til ársins 1805 og þegar fangelsinu var lokað fékk hann árleg eftir laun fyrir hvað hann hafði ver ið vingjarnlegur við fangana. Han var ákafur sundmaður allt frá barnæsku og þegar hann var 23 ára (og mældi 200 kg.) synti hann yfir ána Soar með tvær fullorðnar manneskjur á bakinu. Hann kvefaðist aldrei og hann var góður tenór söngv ari, hann gifti sig aldrei segir þessi litli bæklingur, sem út var gefinn enda þótt hinu kyn inu þætti hann hafa mikið að dráttarafl Síðar á ævinni ákvað hann að lifa af því að sýna hið geysilega ummál sitt og ferðað ist víða um við mikla aðsókn. Árið 1809 á ferðalagi út í sveit gisti hann á gistihúsi cinu, morguninn eftir fannst hann lát inn í herbergi sínu, og endalok þessa glaðlynda ístrubelgs urðu þau að þegar átti að flytja hann út úr herberginu var ekki hægt að koma honum út um dyrnar heldur varð að brjóta niður einn vegginn til þess að koma honum út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.