Vísir - 29.12.1964, Blaðsíða 5
V í SI R . Þriðjudagur 29. dese...uer 1964.
5
utlönd í.morgun
utlönd í morgun
ut.l'Önd , í morgun
utlönd
SARAGAT VAR KJORINN
RÍKISFORSETÍ ÍTALÍU
Kaldasta nótt
vetrar í Noregi
Saragat, utanríkisráðherra,
var í gær kjörinn rlkisforseti
Italíu — í 21. atkvæðagreiðsl-
unni á þjóðþinginu, og tók 13
da'»a að fá löglega kjörinn for-
sr‘a. Eru þess engin dæmi, að
þ r sagt var í brezka útvarp-
i- ■ f morgun, að svo erfiðlega
hah gengið að kjósa rikisfor-
seta í nokkru landi álfunnar.
Nenn'i var búinn að taka
forustuna, studdur af kommún-
istum, en það dugði honum
ekki, og er hann dró sig í hlé
var Saragat sigurinn vís, því að
kommúnistar tóku þá ákvörðun
um að styðja hann, en hann var
einnig studdur af þingmönnum
úr Kristilega lýðræðisflokknum,
sem var klofinn frá upphafi um
forsetaefni.
Saragat er 66 ára. Hann tók
sæti f stjórn Aldo Morro fyrir
einu ári. — Hann hefir komið
mjög við sögu. Hann var einn
rammasti andstæðingur fasista,
varð að flýja land, en kom aft-
ur heim 1943. Nazistar handtóku
hann, en honum var hjálpað til
að flýja.
Saragat var kjörinn með yfir
gnæfandi meirihluta atkvæða.
Kuldabylgjunni
slotar í Bretlandi
Kuldabylgjunni á Bretlandi er nú
að slota. Víða var frost allt að 13
stig, og fannfergi geysi mikið, og
mest í Dorset, þar sem snjórinn
hlóðst í allt að tveggja metra háa
skafla, og heilar bílalestir voru í
hálfu kafi í snjó og meir en það.
Óttazt er, að fólk hafi orðið úti,
en það er ekki að fullu kannað.
Bjargað hefir verið fólki, sem hafði
hafzt við í bílnum sólarhring eða
lengur, og m.a. manni, sem ekið
hafði út í skurð. Var honum bjarg-
að eftir rúmar 50 klukkustundir,
mjög þjökuðum.
•fc Yfir 40 manns hafa farizt í flóð-
um í Bandaríkjunum vestanverðum,
en tugir þúsunda fólks heimilislaus.
Tjón mvn nema yfir milljarð doll-
ara.
Skólavörðústíg 41. Sími 20235.
HAFIRÐU KEYPT GÓÐAN
HLUT ÞÁ MANSTU HVAR
ÞÚ FÉKKST HANN.
ATH.
Höfum kvikmyndaljós fyrir
innitökur.
|
INNI OG ÚTI FILMUR.
L.tíiðbeinum meðhöndl-
töku og
synmgarvélum.
FULL AUTOMATIC
RAFDRIFIN TÖKUVÉL
MEÐ ZOOM LINZU.
Giuseppe Saragat
Eldgos
I nótt
Þúsundir manna þustu út í
nótt og leituðu sér skjóls á
eynni Oshima, er Mihara-eld-
fjallið tók skyndilega að gjósa.
Spúði það glóðheitri ösku yfir
alla eyna, sem er fremur Iftil.
Hún er 320 km. suðaustur af
Tokio.
*
★ Blaðið New York Times segir
að þrátt fyrir andúð Bandaríkja
stjórnar á Nasser muni Egypta-
land fá matvælabirgðir fyrir 35
milljónir dollara af umframbirgð
um Bandaríkjanna. En frá ára-
mótum verða Egyptar sjálfir að
standa straum af flutningskostn
aðinum, sem Bandaríkin hafa
greitt til þessa.
í morgun fór að draga úr
kuldanum í Noregi, en síðastlið-
in nótt var hin kaldasta á vetr-
inum i Austur-Noregi. Komst
frostið í 34 stig.
í Röros var 33 stiga frost og
★ 1 útvarpi frá Yemen var hótað
að halda áfram hryðjuverkum og
árásum á Breta í Aden þar til þeir
sæju sitt ráð vænst að hrökklast
burt úr nýlendunni, en Harrington,
brezk'i hershöfðinginn hafði áður
sagt, í ávarpi til brezka liðsins, að
það mundi gera þar skyldu sína
hvað sem á gengi.
★ Bandaríkjastjórn hefir boðizt til
þess að láta Somaliu fá 7000 lestir
korns. Þar vofir hungursneyð yfir
um 700.000 manns.
^•Indonesiustjórn segist hafa kom-
izt fyrir samtök gegn sér á eynni
Celebes. Áður hafði verið sagt frá
handtökum þar.
★ Uppþot varð i fyrradag nálægt
bandarískri flugstöð á Filipþseyj-
:pm. Þax nálægt höfðu ;tveir Filipps
æyingar verið drepnir skömmu áð-
ur.
Johnson Bandarikjaforseti hefir
fyrirskipað að gripið skuli til ráð-
stafana — og róttækra ef annað
dugi ekki — til þess að uppræta
með öllu kynþáttamisrétti í banda-
rískum herbúðum hvarvetna, en
einkum hafa verið brögð að því, að
blakkir hermenn nytu ekki sömu
réttinda og hvítir í herbúðum í V-
Þýzkalandi og Austur-Asíu, en það
aftur leitt til þess að á opinberum
stöðum utan herbúða hafa blökku-
hermennirnir orðið að búa við, að
vera settir skör lægra en hvítir
og jafnvel með öllu meinaður að-
gangur að skemmtistöðum.
ic Tvö þorp í Suður-íran eru í
rústum eftir mikinn landskjálfta.
Þorp þessi eru skammt frá Persa-
flóa. Þarna urðu miklir landskjálft-
i Nesbyen 1 Hallingdal 25 stiga
frost. Sennilega mun hiti verða
nálægt frostmarki við strendur
Suður-Noregs, en frost og fann-
koma inni í landi, en allmiklu
vægara en í nótt.
ar 1960. Um tjón í landskjálftun-
um nú er ekki vitað.
► Sjö manns fórust á Grænlandi
um helgina. Á jólanóttina brunnu 4
smábörn inni í Kutdligssat, en þau
voru ein heima. Elzta barnið var
4. ára drengur.
★ Saknað er fiskiskútunnar Mar-
en frá Egedeesminde á Grænlandi,
og er talið að hún hafi farizt með
áhöfn, 3 mönnum.
★Sallal forseti Yemen ræðir bráð-
lega við Nasser forseta Egypta-
lands um stjórnmálaástandið i
Yemen. Tveir varaforsætisráðherr-
ar hafa beðizt lausnar.
Hundruð fór-
ust um jólin
uf slysum
Hundruð manna biðu bana af
völdum umferðarslysa um jólin —
f Bandaríkjunum einum 555 manns
og í Kanada 78.
Árið 1955 létu yfir 600 manns
Iífið af völdum banaslysa í Banda-
ríkjunum og er það hámark.
Á fimm sólarhringum, frá mið-
nætti á Þorláksmessu að telja biðu
108 menn bana af völdum b'ifreiða
slysa á Bretlandi eða 12 færri en
• 1963.
Fraser samgöngumálaráðherra
sagði í gær, að gott væri að nokk-
uð hefði áunnizt, en banaslysa-
talan væri enn skelfileg.
ERLENDAR FRÉTTIR
I STUTTU MÁLI
Reykjavfk stærsta ver-
stöð landsins
Siglufj'órður hrapaði úr fyrsta sæti í niunda
Þal5 er ekki á allra vitorði,
að Reykjavík er stærsta verstöð
landsins. Reykjavíkur minnast
menn frekar sem stjórnarseturs
og skrifstofumannabæjar, en
staðreyndin er sú, að í Reykja-
vfk er lagður upp miklu meiri
fiskur en annars staðar á land-
inu. Hins vegar standa margir
fámennir bæir sig mjög vel á
þessu sviði, 0g er þar Raufar-
höfn fremst í flokki.
í nýútkomnum Hagtíðindum
eru töflur um fiskafla, sem tek
inn hefur verið til hagnýtingar
í einstökum höfnum landsins ár
in 1962 og 1963. Ef tekið er ár-
ið í fyrra, er Reykjavfk hæst
með rúmlega 112 þúsund tonn,
en næst koma Vestmannaeyjar
með rúm 75 þúsund tomj. Báð-
ir staðirnir höfðu aukið mikið
við sig, en þó enn meira Seyðis
fjörður, sem var f þriðja sæti
með tæp 47 þúsund tonn.
Fjórða höfnin var Neskaupstað-
staður með tæp 46 þúsund tonn,
þá Keflavík með tæp 43 þús-
und tonn, Raufarhöfn með rúm
41 þúsund tonn og Hafnarfjörð
ur nokkrum tonnum neðar. í
áttunda sæti er Akranes með
tæp 31 þúsund tonn og Siglu
fjörður með tæp 28 þúsund
tonn og má hann muna tvenna
tímana, því árið áður var hann
með 114 þúsunþ tonn og var
langstærsta verstöð landsins.
Hefur hann fallið úr fyrsta sæti
niður f níunda, en Reykjavík
tekið forustuna í staðinn.
Nokkrar verstöðvar eru með
20—21 þúsund tonn eða Grinda
vík Vopnafjörður og Eskifjörð
ur. Yfir 10 þúsund tonn hafa
Sandgerði, Fáskrúðsfjörður, Ak
ureyri með Krossanesi, Reyðar-
fjörður og Ólafsvík en 47 ver-
stöðvar hafa fengið innan við
10 þúsund tonn á land í fyrra.
íþróttir —
Framhald af bls. 2.
New York en sá háskóli telur um
4000 nemendur. Lið skólans hefur
löngum haft viðumefnið „Fljúgandi
Hollendingar" og hefur gengið
mjög vel f skólakeppninni. Bezti
maður liðsins er Steve Nissensen,
21 árs, 1.88 m á hæð, en hann
setti á síðasta ári met í vítaköstum
fyrir Bandaríkin, skoraði 230 af
252 eða 91.3%, en alls skoraði
hann 776 stig á leikárinu. Annars
er Hofstra e’itt af sterkustu liðun-
um sem íslenzka landsliðið mætir
í ferð sinni og ekki að vænta sigurs
f þeim leik.