Vísir - 29.12.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 29.12.1964, Blaðsíða 9
V I S IR . Þriðjudagur 29. desember 1964. ■—■Bwrowí&-fe'„^iMBi«ww|iiiiwnri,riPiaMBaaHBB landi eru taldir 6,3 milljónir kaþólskra manna. Er það þó ekki nema um 1,4% af allri íbúatölu Indlands. I Jpphaf kristindómsins á Ind- landi var að 6. mai árið 1542 varpaði skip akkerum við portugölsku nýlenduborgina Goa. Meðal farþega um borð var ungur og myndarlegur franskur prestur að nafni Franc- ois-Xavier. Hann hafði verið háttsettur í kaþólsku kirkjunni en nú hafði hann ákveðið að boða fagnaðarer'indið meðal fjar lægra heiðinna þjóða Hann var glæsilegur maður af aðalsættum en að mörgu leyti einkennilegur maður, mjög ákveðinn og vilia fastur. Eftir að hann hafði stigið a land í Goa gekk hann um borg- ina með bjollur og hringdi þeim til þess að vekja forvitni barn anna, sem hópuðust að honum Síðan hóf hann að kenna þeim söngva og ’innan skamms söng allur hópurinn fyrstu kristilegu guðsþjónustuna á indverskri grund. Gamla borgin Goa er nú lögð í auðn. Það var eftir drep iy. för sinni til Indlands vill Páll páfi hefja að nýju öfluga sókn, hann kom til þess að feta í fótspor hins fyrsta kristniboða. En för hans skyldi jafnframt tákna viðurkenningu kirkjunnar á því að allar þjóðir og all’ir kynþættir væru jafnir fyrir.guði, Tilefni Indlandsfararinnar vai hinsvegar það, að í Bombay var haldið kaþólskt kirkjuþing. Voru þar saman komnir prestar frá öllu Indlandi. En starfslið kaþólsku kirkjunnar í Indland1 er fjölmennt og öflugt. Á veg um hennar þar starfa 4 þúsund prestar og 20 þúsund leikmenn Aðalþættirnir auk trúboðsin- eru kennslumál og heilbrigðis mál. Kaþólska kirkjan rekur þai 3500 skóla með um milljón nem endum. Hún hjálpar til við að sigrast á einu mesta vandamáli Indlands, hve margir eru þar ólæs'ir. En kaþólska kirkjan tel- ur að sérstaklega góður jarðveg ur sé í Indlandi til útbreiðslu kristinnar trúar, vegna hins mikla trúaráhuga sem ríkir með þjóðinni. Er það t.d, athyglis- vert að af 6,3 milljónum ka- páfinn sem er yfirmaður 550 milljóna kaþólskra manna um he'im allan og Indlandsforseti sem er þjóðhöfðingi 436 millj. indverskra þegna. Við komuna afhenti páfinn forsetanum þann 50 milljón króna tékk til fá- tækragjafa, sem hann und'irskrif aði í flugvélinni. En þar var líka til að taka á móti páfanum erkibiskup kaþólskra manna í Indlandi, Gracias kardínáli, sem nýtur mikils álits sem trúarforingi tustur þar, Frá flugstöðinni var ekið tíi oorgarinnar og hvilíkt mann- haf sem mætti auganu, það voru hundruð þúsunda manna sem höfðu safnazt meðfram leiðinm og svo var þyrpingin og þröng in mikil, að oft á tíðum komst bifreið páfans ekki áfram. Fjöldi manns meiddist í þessari iðu þröng og einn blaðaljósmyndari sem stóð uppi á vörubílspalh féll niður I þröngina og lét líf ið. Sjálfur stóð páfinn I rauðri skikkju á upphækkuðum bíl- palli til þess að sem flestum gæfist færi á að sjá hann og Tll INDIAHDS sótt sem geisaði þar, sem hún var yfirgefin. Eftir standa leifar af fáeinum rústum og fyrsta kirkjan sem reist var á Indlandi, kirkja Francois-Xaviers. Nýja Goa hefur hins vegar blómgazt síðan og er stór borg. Francois-XaVier ferðaðist borg úr; borg og stofnaði krijtilega söfnuði og hafa þeir síðan dafn að, þó oft hafi þeir mátt þola þrengingar. þólskra manna í Indlandi eru 75% mjög virkir í safnaðarstarfi og er það miklu hærri prósent- tala en tíðkast t.d. á Vestur- löndum. XVið komuna til flugvallarins i Bombay tók forseti Ind- lands Sarvepalli Radhakristnan á móti páfanum og bauð hann hjartanlega velkominn. Þar mættust tveir miklir höfbingjar, ve'ifaði hann stöðugt og blessaði yfir mannfjöldann. Kliðurinn var svo mikill, að vart heyrðist orð sem páfinn sagði. Þannig var þetta alla þá þrjá daga, sem páfinn dvaldist í Bombay, að það var aldrei neinn friður fyrir fagnaðarlátum fólksins. Einstaka hjáróma raddir heyrðust I hópn um. Flokkur öfgatrúarmanna hindúatrú hafði komið fáeinum skiltum fyrir á leið hans með orðunum „Mister Pope go home“ Herra páfi farðu heim, en þessi mótmælahópur var svo fámennur og lítilsvirtur að menn tóku varla eftir honum. IJ'nginn vafi er á því, að í þess um milljónahóp, sem safnað ist saman til að hylla hinn helga mann var ógrynni heið- inna manna, sem þrátt fyrir það að þeir aðhylltust ekki kristin- dóminn litu á páfann, sem heil- agan mann. Og fyrir þá var það líka unaður og fullnæging að fá að sjá hann, hvað þá ef þeir gátu komizt að til að snerta klæðafald hans. Vegna þess er svo sérstaklega mikill ávinning- ur að þessari pílagrímsför páfa, Skógur af fagnandi höndum mætir páfanum á för hans. að hún kom svo mörgum heið allar kristnar kirkjur sameinuð- ingjum í snertingu við kirkjuna. ust Hér lái.hrapí'jnikltmkuf <$?$iijjrp ' Við þessa hátíðlegu athöfn vaxinn mgresj,t.)en Báfin^ korn . hafði verið komið upp glæsi- til að sa r hánn fiveitikofnúm ’ legu háaltari á risastóru aðal hinnar eilífu trúar. páfinn var viðstaddur há tíðahöld í sambandi við kirkjuþingið I Bombay og þar gerðist það m.a., að hann vígði 200 indverska presta til trú boðsstarfsins og sex kaþólska biskupa fyrir hvern heimshluta. Hér vígði hann indverskan bisk up fyrir Asíu, Belgíumann fyrir Evrópu, Ástralíumann, Amerí kana og sá sjötti var biskup yf ir eyjunni Madagaskar, sem til- heyrir Afríku, en liggur í hafinu milli Afríku, Ástralíu og Asíu. Þessi trúarathöfn var fram kvæmd til að sannfæra menn um það, að kaþólska kirkjan er kirkja alls heimsins. Einnig lagði Páll páfi megináherzlu á það í yfirlýsingum sínum, að • torgi Bombay-borgar og safn aðist þar saman þvílíkur mann fjöldi, að þvílíkt hefur varla sézt áður. Voru þá 300 þús. manns saman komnir á torginu mestur hlutinn í skipulegum sætaröðum og var allur undir búningur og skipulag þessarar fjöldahátíðar með ágætum. gn páfinn lét sér ekki nægja að vera viðstadd ur glæsileg hátíðahöld, Hann vissi sem er, að Indland er fyrst og fremst Iand fátæka manns ins, þar er neyðin óskapleg. Má t.d. geta þess, að i Bombay einni búa 800 þús. manns í hin um ömurlegustu fátækrahverf- um. Það er í rauninni fólk, sem hvergi á höfði sínu að að halla, Framh. á bls. 10 Im,. - Páfinn ber kross Krists. Páfinn heilsar upp á samfarþega sína í indversku farþegaþotunnL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.