Vísir - 30.01.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1965, Blaðsíða 1
VÍSIR 55. árg. - Laugardagur 30. ianúar 1965. - 25. tbl. Hvað á að gera við bókasafn Kóra Helgasonar? Það á heima í SKÁLHOL Tl — segir biskupinn bókasafn Kára Helgasonar, sem Þorsteinn Þorsteinsson sýslu- maður áður átti: Visi hefur borizt eftirfarandi bréf frá biskupnum yfir fslandi Sigurbimi Einarssyni. Þar legg- ur hann til að fjársöfnun verði hafin tii þess að Skálholts- staður get'i eignazt hið mikla VERZL UNARFRELSIÐ ENNA UKIÐ Margar nýjar vörur settar á frílista, m.a. pappír, leikföng, ritvélar, vélar og miðstöðvarofnar Eins og Vísir skýrði frá í gær hefir rikisstjómin nú á- kveðið að auka enn frjálsræð- ið í innflutningsverzluninni og verða nú þrír f jórðu hlutar heildarinnflutnings þjóðarinn ar frjálsir. Barst Vísi frétta- tilkynning frá viðskiptamála- ráðuneytinu um þessa mikil- vægu breytingu og fer hún hér á eftirt „Ríkisstjórn'in hefur ákveðið að leyfa frjálsan innflutning á allmörgum vörutegundum, sem fram að þessu hafa verið háðar innflutnings og gjaldeyrisleyf um. Mun þessi aukning nema um 155 milljónum króna miðað við innflutning á árinu 1963, en það svarar til 3.3% heildarinn flutningsins það ár. Þegar sú aukn'ing hefur öll tekið gildi, mun frjáls innflutningur ná til 75.7% heildarinnflutningsins miðað við árið 1963. Ríkisstjórnin hefur síðan 1960 stefnt að því að afnema höft á innflutningi eins og fært hefur verið talið á hverjum tíma. Stærsta skrefið í þá átt var stig 'ið 1. júní 1960. Síðan hefur ár Framhald á bls. 10 Bókasafn handa Skálholti. Hvað verður um bókasafn Kára Helgasonar? Ýmsir hafa spurt svo að undanförnu og er full ástæða til. Mörgum er ljóst, að það út af fyrir sig að láta þetta safn sundrast væri menningarleg slysni eða öllu heldur hand- vömm í stórum stfl. Fleiri geta e.t.v. gert sér grein fyrir því, að það væri þjóðarhneisa að láta það fara úr landi. Hvorugt þetta má gerast. Hvorugt þarf að gerast. Hvað á að verða um þetta mikla og góða bókasafn? Það hefur mér verið ljóst í mörg ár: Þetta bókasafn á að fá sinn varanlega samastað í Skálholti. Gott bókasafn er lífsnauðsyn UI Framh. á bls. 10 . Tveir síldarflutningabílar fyrir framan fiskverkunarstöð Júpiters á Kirkjusandi í gærkvöldi. Síld frá Þorlákshöfn til Reykjavikur — og mikið líf færðist í stærstu fiskvinnslustöðvarnar Loksins í gær barst síldin til Reykjavfkur. Hún hefur verið Iangþráð af fiskvinnsluhúsunum f Reykjavík, sem hafa staðið verkfallsdagana tóm og hljóð í staðinn fyrir hið mikla lff og fjör, er þar ríkir að jafnaði. Síld- in, sem kom í gær, kom alla Ieið frá Þorlákshöfn, en þar lönduðu 8 bátar í gærdag. Voru þeir gegn umsneitt með um 1000 tunnur. BLAÐ'D ( DA.G BIs. 2 Undir silfurtungli — 3 Jarðarför Churchilh — 4 Laugardagskross gátan — 6 Próf. Halldór Hall dórsson ritar um bólj Poul Moller •— 8—9 Æviþáttur for setafrúar — Úr lífi f Jacqueline Kennedy Fiskverkunarstöð Júpíters á Kirkjusandi fékk um 2000 tunnur í gær frá Þorlákshöfn. Það var einkum síld úr Stapafelli og eitt I tunnur, mest fór í frystingu, en | líklega mn 300 tunnur í salt. Þar Verkstjórinn á Kirkjusandi var i var mik'ið af fólki að vinnu, en á léttur í skapi í gær. Hjá honum j Framh. á bls. 10. voru um 80 manns að vinna og * ----------------------------------- unnu fram undir miðnætti i nótt, Útför Churc- i hills í dag í gær voru þjóðhöfóingjar og stjórnmálamenn sem óðast að koma til Lundúna til þess að vera viðstaddir útför Sir Win- ston Churchills. Meðal þeirra sem komu var de Gaulle Frakk landsforseti. Hann flaug með Carawelleþotu til London og gekk þegar á fund Eiísabetar drottningar, síðan héit hann til Westminster haliar og gekk fram hjá kistu Churchills. Einn ig kom Dean Rusk í gærkvöldi frá Bandarikjunum. Útfararathöfnin yfir Churc- hili hefst frá Pálskirkju í Lond on kl. 10 árdegis eftir íslenzk um tíma. Ríkisútvarpið mun endurvarpa athöfninni. Á bls. 3 er grein um Churc hill og um undirbúning útfarar hans. Einn af blaðamönnum Vísis, Pétur Sveinbjarnarson er nú f London og mun hann verða viðstaddur útför Churchiils og skýra lesendum frá henni í grein f blaðinu á mánudaginn. hvað úr Hannesi Hafstein. Bæjar og f dag var áframhaldandi vinna. útgerð Reykjavíkur fékk einnig síld „Vonandi að það haldi áfram úr Hannesi Hafstein og fiskvinnslu stöðvar í Hafnarfirði fengu síld úr Bjarma II. svona“, sagði hann, „þvi undanfarn ir dagar hafa verið hreinasta kvöl“. Til Bæjarútgerðarinnar komu 750 Útsýn í glæsileg- um húsakynnum 1 morgun opnaði ferðaskrif- stofan Útsýn í nýjum húsakynn um í húsi Silla & Vaida í Aust urstræti 17, og sagði forstjóri ferðaskrifstofunnar, Ingólfur Guðbrandsson í gær að hann vonaðist til að geta þar bætt þjónustuna við viðskiptavini sfna mjög. fslendingar eru nú famir að ferðast mim meira en áður og sækja lfka meira en fyrr til ferðaskrifstofa og fá aliar þær upplýsingar, sem hægt er að fá án endurgjalds, en ferðaskrif- stofurnar selja farmiða fyrir flugféiög og önnur flutninga- féiög. Sömuleiðis ganga ferða- skrifstofurnar frá hótelpöntun- um án endurgjalds. Ingólfur sagði að hópferðir Útsýnar'á sfðasta ári hefðu ver ið afar vinsælar og uppselt f Framh. á bls. 10 Anna Jóhannesdóttir afhendir fyrsta viðskiptavininum á nýju skrifstofunni farmiða sinn. Hann heitir Bjami Kristjánsson og ætlar í kringum hnöttinn í viðskiptaferð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.