Vísir - 30.01.1965, Blaðsíða 9
VÍSIR . Laugardagur 30, ianúar IP>65.
9
ar hafði mjög djúptæk áhrif
á hana. Hún dáðist að föður
sínum. Þegar hann dó lokaði
hún sig inni í marga daga
og vildi engan sjá né tala við.
„Jack Bouvier var glæsi-
menni‘\ heldur Crock áfram,
„aðlaðandi og skemmtilegur
maður, alltaf glaður og hress.
En hann var ekki gerður til
þess að lifa í hjónabandi.
Kona hans reyndi að umbera
hann og háttalag eins lengi
og hún gat, en lífshættir hans
skemmtanalöngun og hugs-
unarleysi gerðu hana óham-
ingjusama. Svo mikið er víst
að eftir skilnaðinn heyrði ég
hana aldrei tala eitt niðrandi
orð um fyrri mann sinn.
Þótt hjónaskilnaðurinn
hefði verið þungt áfall fyrir
Jacqueline, átti hún í engum
erfiðleikum með að kynnast
og laðast að Auchinloss,
stjúpföður sínum. Ég veit það
fyrir víst, að milli þeirra urðu
aldrei neinir árekstrar eða tor
tryggni. Auchinloss var líka
slíkur ágætismaður, alltaf
góður, vitur og jafnlyndur.
Hann vann sér þegar í stað
traust þessara tveggja stjúp
dætra sinna. En á hinu er
samt enginn vafi, að Jacque-
line fann alltaf til þess að
betra hefði verið og sælla
ef öll fjölskyldan hefði getað
búið saman hjá föður hennar.
Kaþólsk trú hennar styrkti
alltaf þessa löngun“.
þannig eru ummæli nákom-
ins vinar þessara fjöl-
skyldna. En við vitum lika
um atburð sem gerðist árið
1960, þegar Kennedy kom til
New York með konu sinni í
kosningabaráttunni um for
setaembættið. New York-bú-
ar tóku hátíðlega á móti for-
setaefninu, og safnaðist mik
ill fjöldi fólks saman til þess
að hylla þau. Þegar þau fóru
um Wall Street framhjá mann
fjöldanum, iá leið þeirra fram
hjá húsinu þar sem Jack
Bouvier hafði starfrækt miðl
araskrifstofu sína, en nú var
hann dáinn fyrir nokkru. Þá
laut Kennedy að konu sinni
og sagði: „Það er leitt að
faðir þinn skuli ekki lengur
vera á lífi. Hann hefði haft
gaman af að sjá okkur í dag“.
Jacqueline svaraði ekki. Hún
sneri sér undan og grét.
Það var ekki hægt að hugsa
sér betri stjúpföður en
Auchinloss. Þeim systrunum
geðjaðist strax vel að honum
og smámsaman tókst honum
að komast jafnvel lengra og
ávinna sér elsku þeirra og
trúnað. Þær treystu stjúpföð-
ur sínum eins og hann væri
faðir þeirra.
'7ramh. á bls. I
Yngsta systir lacqueline. Janet Jennings. Þegar hún fæddist
orti Jacqueiine brag um hana, þar sem hún óskaði henni feg-
ustu framtíðar. Janes Jennings er nú 19 ára.
gerði strík í reikniitgittn
samtals voru þetta sjö börn
með hinni ólíkustu skapgerð.
jpjölskyldan átti tvö hús,
annað í Virginia, hitt á
Rhode Island. Þau bjuggu í
Marrywood í Virginia á vet-
uma. Það var mjög stórt hús í
georgíönskum stíi og því
fylgdi 20 hektara landareign
sem var að nokkru leyti skógi
vaxin. Hér gafst ágætt tæki-
færi til margskonar íþrótta-
iðkana fyrir krakkahóp, hér
voru veiðilækir, tennisvellir
og hesthús með mörgum gæð
ingum.
Sumarhúsið var Hammer-
smith Farm, gamalt hús i
viktoríönskum stíl og voru
veggir þess skreyttir með út
höggnum dýrahausum. Her-
bergin voru veggfóðruð með
rósóttu veggfóðri og húsgögn
in voru gamli listmunir af
vönduðustu gerð. Niður úr
lofti setustofunnar á fyrstu
hæð hékk útstoppaður Peli-
kanfugl með útbreidda vængi
eins og hann væri á flugi.
Landareignin sem fylgdi hús
inu var stór eða um 35 hektar
ar og lækkaði landið frá hús-
inu niður að sjónum. Auk
íveruhússins var lítið bú rek
ið á jörðinni. Þar voru því
hesthús fyrir vagnhesta og
fjós. Jacqueline og Lee systir
hennar áttu saman hunda
sem voru allir kolsvartir á lit
inn og hétu þeir, Caprice, de
Gaulle hershöfðingi, Puddle
og Corkscrew.
Ö11. börnin sváfu á þriðju
hæð hússins. Þar fékk
Jacqueline eigin herbergi.
Veggir þess voru í gulum lit
og loft með blómaskreytingu-
Þetta varð hennar herbergi allt
þangað til hún flaug úr hreiðr
inu og giftist John Kennedy.
Og þó er það eiginlega ennþá
hennar herbergi, hvenær sem
hún kemur í heimsókn til
Hammersmith Farm fær hún
að sofa þar. Þegar hún dvald
ist síðar í fjarlægð og var
gripin af heimþrá, þá voru
það fyrst og fremst endur-
minningarnar um þennan stað
sem hrærðust með henni. Þeg
ar hún dvaldist í Frakklandi
árið 1950 skrifaði hún til
stjúpbróður síns Yusha: „Ég
veit ekki, hvorn staðinn ég
eiska meira Hammersmith
með grænum grundunum og
sumarloftinu eða Merrýwood
með snjósköflunum, með ísi-
lagðri ánni og bröttum ásun-
um.
Jacqueline var þrettán ára,
þegar móðir hennar giftist
legur maður. Eftj-r borðhaldið
var svo farið á næsta skeið
völl að fylgjast með kappreið
um eða farið til að horfa á
baseball-keppni. — Bouvier
þekkti alla knapana og knatt
leiksmennina og skýrði fyrir
þeim keppnina.
Löngu síðar, þegar Jacque-
line trúlofaðist John Kennedy
kom hún með kærastann til
föður síns til að kynna hann.
Það fór mjög vel á með þess
um væntanlegu tengdafeðg-
um. Myndaðist strax með
með þeim gagnkvæmur vel-
vilji og vinátta. Þeir ’sátu sam
an heilt kvöld og langt fram
á nótt og röbbuðu saman um
konur, íþróttir og stjórnmál,
en Jacqueline sat hljóðlát hjá
þeim og hlustaði á.
Arthur Crock forstjóri skrif-
stofu New York Times í
Washington var nákunnugur
bæði Kennedy-fjölskyldunni
og Auchinloss fjölskyldunni
,,Ég þekkti Jacqueline frá því
bún var barn“ segir hann
,,Ég var nákunnugur fjöl
skyldu hennar. Þegar Jackie
kom heim úr skólanum á vor
in tahði ég lengri við hana um
nám hennar og vandamál
Hjónaskilnaður foreldra henn
Jacqueline var frá blautu barnsbeini alin upp í hestamennsku.
Þessi mynd var tekin á hamingjuárum hennar, meðan hún
var glæsileg forsetafrú Bandaríkjanna. Hún vildi líka ala
böm sín upp við hestamennsku. Hér sést hún á hestbaki
með litla John og Karolinu.
Hugh Auchinloss. Systir henn
ar Lee var ellefu ára. Hjóna-
skilnaður foreldra þeirra og
hið nýja hjónaband gerðist á
viðkvæmum aldri þeirra, þeg
ar alvarlegir atburðir í fjöi-
skyldunni geta skiiið eftir óaf
máanieg merki í sálgerð
barna. Ekki er hægt að finna
að neinir slíkir alvarlegir á-
rekstrar hafi orðið í húsi Auc
hinloss. Jacqueline var áfram
jafn tengd móður sinni, en
hún var einnig mjög tengd
föður sínum sem hún tilbað
og dáðist að. Móðir hennar og
stjúpi hvöttu systurnar lfka
til að halda tengslunum við
föður sinn.
Tack Botívier heimsótti
" Jacqueline dóttur sína
reglulega meðan hún gekk á
skóla ungfrú Porter í Conn-
ecticut og hlakkaði hún alltaf
til komu hans. Sumar skóla-
systur hennar hlökkuðu líka
til komu hans, því að þær
fengu stundum að fara með í
bílnum þegar hann ók út og
kom við á veitingahúsi, sem
kallaðist Elm Tree Inn og þar
bauð hann þeim öllum upp á
veizlumat. Allar langaði til
að koma með því að pabbi
Jacqueline var svo skemmti
EBl