Vísir - 30.01.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 30.01.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Laugardagur 30. janúar 1965. 13 .Í1I|||Í1Í1Í»:|11ÍI ratgeymaviðgerðii og nleðsla ratgeymasala rÆKNIVER. öúsl Sameinaða Slmi 17976 DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tefur framkvæmdir, leigir Dælu- leigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti. Húseigendur. Setjuen trefjaplast á þök, gólf, veggi o. fl. Plast- val Nesvegi 57, sínd 21376. ■■iniwi ÍBÚÐ — TIL LEIGU Góð þriggja herbergja íbúð í Álfheimum til leigu. Laus nú um mánaðamótin. Upplýsingar í síma 33-8-55 eftir hádegi í dag. ÍBÚÐ — ÓSKAST Tveggja herbergja íbúð, eða stærri,, nálægt miðbænum, óskast strax. Úppl. i síma 12644 eftir kl. 6.________ BÍLSKÚR — ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt upphitaðan. — Sími 41482 eftir kl. 6 e. h. Iðnaðarhúsnæði — til leigu Til leigu við Laugaveg iðnaðarpláss 55 ferm. Góð aðkeyrsla. 3ja fasa raflögn, hitaveita. Terrasso á gólfum. - Tilboð merkt „Iðnaðarpláss“ sendist augl.deild Vísis næstu daga. HALLÓ! Óskum eftir 3ja herbergja íbúð. Má vera í úthverfi. Eitt 10 ára bam. Uppl. í síma 41325 í dag og næstu daga. ÍBÚÐ — TIL LEIGU Ný 2ja herbergja íbúð við Ljósheima til leigu nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð ásamt uppl. sendist augl.deild Vísis fyrir 2. febr. merkt „Ibúð — 888“. ÍBÚÐ — ÓSKAST . •:115i,o,','Cáo HörtStr1! 2 — 3 herbergja íbúð óskast strax. Mætti vera í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 12329. VISIR KÓPAVOGUR Bam eða ungling vantar okkur nú þegar til að dreifa blaðinu til áskrifenda í Vestur- bæ (við Hafnarfjarðarveg) — Uppl. í síma 4-11-68. yyyywyyyyyyyyw HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn fljót og góð vinna. Simi 23714. Hreingernmgar. Vanir menn. — Sími 36683. Pétur. Húsgagnahreinsun Hreinsum hús •’ögn ' heimahúsum Mjög vönduð vinna limi 20754. __________ Hreingerjir ... gluggapússun, illuberum hurðir og riljur Uppl. i síma 14786. Hreingerningar. Vanir menn fljót afgreiðsla. Símar 35067 og 23071 Hólmbræður. _______ Hreingerningar. Fljót afgreiðsla, vönduð vinna. Bjarni, sími 12158. Fosteignir til sölu 2ja herb. íbúð í Vesturbænum, lítil útborgun. 2ja herb. góð íbúð í steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð í Kópavogi, risíbúð. 3ja herb. íbúð. Parhús. Allt sér nema þvottahús. Bílskur úr timbri fylgir. 4ra herb. íbúð í sambyggingu við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í mjög góðu standi við Ljósheima, teppi fylgja. 4ra herb. íbúð í sænsku járn- klæddu húsi, um 90 ferm. Sér geymsla og þvottahús i kjallara. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Háaleitishverfi. 5 herb. íbúð við Bárugötu. 6 herb. endaíbúð við Hvassaleiti, í sambyggingu. Herbergi fylgir í kjallara. Einbýlishús í Kópavogi, sunnan- megin á nesinu. Bílskúr, ræktuð og girt lóð. Fallegt útsýni. Einbýlishús í Smáibúðahverfi á tveimur hæðum. Jón Ingimarsson lögm. Hafnarstræti 4. — Simi 20555. Sörú'm.V'Sígurgeir Magnússon, Kvöldsími: 34940 SÍKE ÍÍlf r Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins verður í Sigtúni sunnudaginn 31. jan. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar afgreiddir í Sigtúni kl. 5—7 sama dag. Borð tekin frá um leið. Góð skemmtiatriði. Sólarkaffinefndin. KFUM. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn Amtmannsstíg. Drengjadeildirnar Langagerði og Kirkjuteigi. Barnasamkoma í fund arsalnum Auðbrekku 50, Kópavogi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg og Holtavegi. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Síra Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófastur, talar. Allir velkomnir. .VWAVV.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. Loksins einnig á íslnnni Eftir mikla frægðarför á Norðurlöndum, Þýzkalandi, Belgiu, Hollandi, ftalíu og mörgum öðrum löndum, hafið þér einnig tækifæri til að hylja og hlífa stýri bif- reiðar yðar með plastefni, sem hefur valdið gjörbyltingu á þessu sviði. Ótrúleg mótstaða. Mjög fallegt. Nógu heitt á vetrum. Nógu svalt á sumrum. Heldur útliti sínu. Svitar ekki hendur. — Mikið litaúrvaL Sími 21874 V.WAW.V.’.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V Nylonúlpur Nylonúlpur í barna- og unglingastærðum P.T.-109 drengjaúlpan í öllum litum. Gæruskinnsfóðraða kuldaúlpan fyrir herra, óbreytt verð. k\ með fatnaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megín — Sími 24975 Já? Nei? Hvenær? Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D. Indieator, svissneskt reikningstæki, sem reiknar út þá fáu daga 1 hverjum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað. — Læknavísindi 56 landa ráðleggja C. D. Indicator fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ef bamseigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. Auðvelt í notkun — ódýrt - íslenzkur leiðarvísir. Sendið eftirfarandi afklippu ásamt svarfrímerki til C. D. INDICATOR. Pósthólf 1238, Reykjavík. og þér fáið sendar allar upplýsingar um tækið, sem nútímakonan telur jafn ómissandi og armbandsúrið. Sendið undirrit. upplýsingar yðar: Nafn............................................... Heimilisf. Málverka- og myndamarkaður Verður út þennan mánuð. Notið þetta einstæða tækifæri að kaupa listaverk á ótrúlega lágu verði. Afborganakjör koma einnig til greina. Opið frá kl. 1.30—19.00. ALLT Á AÐ SEUAST Mólverkasalan Laugavegi 30 . Sími 17602. ÞORRAMATUR Veizlumatur — smurt brauð og snittur. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126 . Símar 37940 og 36066 í SKODA-rafkerfið Startarar, dynamoar og anker, start-bendixar, startara-nef, svissar: blikkarar, rafkerfi, plat- ínur, perur allar gerðir. SMYRILL Laugavegi 170, sími 12260 ■ • m m m .■.v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.