Vísir - 30.01.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 30.01.1965, Blaðsíða 12
V v S 30 ianúar 1969 wam mrnmm TEPP AHR AÐHREIN SUNIN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum, tullkomnustu vél- ar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. _______ TRJÁKLIPPINGAR Annast trjáklippingar og útvega húsdýraáburð, sími 37168 Svavar F. Kjæmested, garðyrkjumaður.___________ UTAN- OG INNANHÚSS HREINSUN Húseigendur og fyrirtaeki. Tökum að okkur að hreinsa til og fjarlægja rusl utan húss og innan. Höfum bíla til umráða Sfmar 12285 og 36087._____ STÚLKUR — TAKIÐ EFTIR Ung hjón í Englandi með 2 börn (2]/2 og 6 mánaða) óska eftir ungri og skemmtilegri stúlku. Engin húsverk. Vinsamlega skrifið. Mrs. A. Style, 67 Peacons Hill Road, Elstree, Herts, England. ATVINNÁ ÓSKAST Ungur maður með gagnfræða- og bflpróf óskar eftir atvinnu nú þeg ar. Margt kemur til greina, t. d. iðnnám eða lagerstörf Tilboð legg ist inn á augld. Vísis merkt „6060“ fyrir þriðjudag.__________________ Ung stúlka utan af landi óskar eftir vist á góðu heimili. Uppl. í síma 34692. Kona vön öllum skrifstofu- og verzlunarstörfum óskar eftir vinnu Bókhaldsskrifstofa (Ó. Matthiasson). Simi 36744. H. Bifreiðaeigc :dur! Réttingar, ryð- bæting með logsuðu o. fl. Ódýr og góð vinna. Sími 41126. Viðgerða- þjónusta Garðars Bólstaðarhlið 10 Húsaviðgerðir. Tökum að okkur húsaviðgerðir úti sem inni, einnig mosaik og flísalagnir. Jóhannes Scheving, sími 21604. Get tekið að mér trésmíðar á kvöldin og um helgar. Uppl. í slma 23243 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreiðaeigendur! Hre'insum og bónum bifreiðir. Vönduð vinna. Sími 20784. 1—2 daga f viku, t. d. við launa- útreikning. Tilboð, merkt „Sam- vizkusöm — 303“ sendist Vísi fyrir 4. febr. Kona með 5 ára telpu óskar eftir ráðskonustöðu hjá tveim fullorðn- um manneskjuni. Tilboðum sé skil- að fyrir miðvikudagskvöld til augl- deildar Vfsis merkt „Reglusöm'*. Ung kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, ýmislegt kemur til greina. Hef bflpróf. Sími 33929. ATVINNA I BOÐl Roskin kona eða unglings stúlka óskast til heimilisstarfa um 2ja mánaða skeið á heimilj i Neskaup- stað. Sfmi 19286 eftir kl. 5. YMJS VINNA Aðstoða við skattframtöl. Hilmar B. Jónsson, bókhaldsskrifstofa, Bankastræti 6, simi 21350. Raftækjavinnustofa. Annast raf- lagnir og viðgerðir. Eiríkur Ellerts son. Slmi 35631. Þrffum og bónum bfla. Sækjum, sendum. Pantið ' tima sima 50127. Ég undirritaður klippi trjágróður meðan frost er í jörðu, ekki leng- ur. Pantið strax í sima 20078. Finn ur Ámason, garðyrkjumaður. Keflvikingar Tek að mér mosaik lagnir l baðherbergjum, eldhúsum o.fl Vönduð vinna. Simi_____37272 Rafmagnsleikfangaviðgerðir — Öldugötu 41 kj. götumegin. Kaupstefnufarar. Les þýzku með þeim, sem áetla á kaupstefnu ( Leipzig. /iðskiptamál, orðatiltæki, mállýzka staðarins, verzlunarbréf, t-læfingar Dr. Ottó Arnaldur Magn ússon fáður Weg), Grettisgötu 44A Sími 15082 HÚSNÆÐI ÓSKAS7 Ungur reglusamur maður 1 milli landasiglingum óskar eftir herb. til leigu. Uppl. i síma 51972. Gott herbergi óskast. Reglusemi. Sími 34898. Barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir íbúð sem fyrst. Sími 30145. 3-4 her. íbúð óskast til leigu Reglusemi. Sími 10606. Herbergi. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi, helzt forstofu herbergi, eða í kjallara. Fyrirfram greiðsla ef óskað er Uppl. f síma 13657. ___ 1—2 herb. og eldhús óskast fyrir ungt par. Algjör reglusemi, barna- gæzla kæmi til greina. Sími 21945. Herbergi ' ':ast til leigu. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi með baði og sérinngangi, helzt í Högunum eða Miðbænum. Sfmi 13443 kl. 4—6. Herbergi óskast. Óska eftir her- bergi, helzt með húsgögnum. Uppl í síma 21376 milli kl. 5—7 ídag. Reglusamt kærustupar óskar eft ir 1 herb., helzt sem næst Mið- bænum, f nokkra mánuði. Sími 40748. Óska að taka á leigu 1 herb. og eldhús. Sími 11350 til hádegis og 40638 eftir hádegi. íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Get útvegað ódýra íbúð í staðinn. Uppl. f síma 14094._____________ Sjómaður óskar eftir herbergi. Sími 36319. Hver vill vera svo góður að leigja okkur 2—3 herbergja íbúð i Reykjavík eða Hafnarfirði. Erum með eins árs gamlan dreng. Sími 50054. iJæiJwfitfia; TIL LEIGU Les með kólafólki tungumál, stærðfræð'i. eðlisfræði, efnafræði o. fl. og bý undir landspróf, stú-' dentspróf verzlunarpróf, tækni- fræðinám o.fi ICenni einnig byri- j leg. Sími 23938. endum þýzku (ásamt iatínu) o.fl Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Gréttisgötu 44A. — Sími 15082. Gott forstufuherbergi með inn- byggðum skápum til leigu í Boga- hæð. i Herbergi til leigu fyrir reglusam j an mann. Fyrirframgreiðsla æski- | Til leigu 50 ferm. upphitað I geymsluhúsnæði við Miðbæinn. j Uppl. í sfma 40586,__________ ökukennsla, hæfnisvottorð, sfmi 32865. Kettlingar fást gefins. Sími l0297 i Rólegt sólrfkt herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku í Vestur- bænum. Aðgangur að eldhúsi get- ur komið til greina. Sfmi 12557 frá kl. 18 á kvöldin. BARNAGÆZLA Trésmfðavélar til leigu. Uppl. i ííma 32067 og 32340. ÝMISIEGT YMiSLEGT ÖKUKENN SL A Kenni akstur og meðferð bifreiða, nýr bíll. Sími 33969. _ HÚSBYGGJENOUR — VINNUVÉLAR Leigjum út rafknúnat púasuingahrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. steinbora, vatnsdælur o. m fl. Leigan s.t. Simi 23480 HITABLÁSARAR — TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir i nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839 ________________________ STÚLKA — KYNNING Óska að kynnast stúlku á aldrinum 25-40 ára til að deila með frístundunum. Æskilegt að viðkomandi hafi áhuga á músik og spili á gítar, en ekki skilyrði. Mætti gjarnan hafa bam á, framfæri. Fullkominni hagmælsku heitið. Tilboð merkt „Porraósk“ senHi- ''njar. Vantar f...ngóða konu til þess að gæta drengs frá kl. 9 f. h. til 6 e. h. tarf helzt að vera sem næst Grensásvegi. Sfmi 31007 frá kl. 7 e. h. NÝ SENDING SKRAUTFISKA HH! er komin. Einnig nýkomið 3 teg. loftdælur, hitarar, hitamælar og allt tilheyrandi fiskarækt. Tungu- vegi 11. Sfmi 35544. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. — Fuglabúr: Frá 320 kr. - Opið 12-10 e. h. Hraunteig 5, sími 34358. — Póst- sendum. HUSGÖGN Vegghúsgögn, svefnbekkir .skrifborð, skrifborðsstólar, sauma- borð, sófaborð, innskotsborð og fleira. — Húsgagnaverzlunin Langholtsvegi 62 (beint á móti bankanum). GUFUKETILL — TIL SÖLU Gufuketill til sölu. Uppl. í síma 21660. TIL SÖLU — HOOVER ÞVOTTAVÉL Til sölu lítið notuð Hoover þvottavél með rafmagnsvindu og suðuelementi. Sími 40651. LÆKNASKRIFBORÐ Skrifborð, stóll, áhaldaskápur og ritvélaborð til sölu. Mjög hentugt fyrir lækni. Uppl. í síma 16000 frá kl. 4 — 7 í dag. BÍLL — TIL SÖLU Chevrolet Station ’54 til sölu. Sími 14917 eftir kl. 7. TIL SÖLU Til sölu: Skíðapeysur skólapeys ur, unglinga- og barnapeysur, prjóia eftir pöntunum. Veljið munstrin sjálf. Simi 34570, Sporða grunni 4. Kven og unglingakápur til sölu. Verð frá 1.000 kr. Sími 41103. Til sölu: Stereó radíófónn Hi-Fi með Nachall og spilara, hólf fyrir segulband. Fónninn er mjög fal- legur, móderne, ársgamall. Skipti á góðu sjónvarpi koma til greina. UppL í síma 16596.______________ Veiðimenn ath.: Til sölu flugu efni og áhöld til flugúhnýtingar. Kennsla i fluguhnýtingu, flugur hnýttar eftir mynd eða uppskrift. Flugur til sölu. Analius Hagvaag Barmahlíð 34. Sími 23056^ Fiskabúr 30 lítra með fiskum og öllum tækjum til sölu. Uppl. í síma 32946. Tempo model ’62 til sölu. Uppl. frá kl. 6—8 Sólvallagötu 54, I. h. Skermkerra til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34602.__________ Borðstofuborð og 4 stólar, einn- ig Iítið notaður þýzkur grillofn, til sölu. Sími 21849. Philips segulbandstæki og Gold- ring plötuspilari I gæðaflokki til sölu. Radíóverkstæðið Hljómur, Skipholti 9. Slmi 10278. Get tekið barn á 1. ári til gæzlu. Uppl. i sima 37947, Sveit. Get tekið eitt eða fleiri börn í sumardvöl á sveitaheimili, gegn því að fá herbergi fyrir 16 árapiltnj þegar. Sími 40915. Tapazt hafa tveir hjólkoppar at bíl v'ið Au-turbrún. Vinsamlegast hringið i síma 33862. Tapazt hefur kvengullúr nálægt Blómvallagötu. Vinsamlegast hring ið í síma 10107. Blómvallag. 10A. Fundarlaun.___ ________ Merkt kvenúr fannst um jólin. Uppl. í síma 14176. Ný ensk kápa (svört) til sölu. Uppl. í síma 21380. Píanó til sölu. Sími 36081. Vandaður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 40424. Nýr síður ballkjóll nr. 16 til sölu, tækifærisverð. Uppl. i síma 35192. Bauer reiðhjól til sölu, með lugt, dynamó, töskum og lás. Upplýs- ingar í síma 35470 eða Skipasundi 87. -______________________________ Til sölu mjög góð A. I. G. þvotta vél. Sími 50054. Barnavagn til sölu á kr. 3500. Uppl. í síma 15503. Pedegree barnavagn, vel með far inn, til sölu. Sími 51973. Til sölu er mjög vandaður bama vagn (tvílitur), Vantage, ásamt dýnu. Sími 11699._________________ Skellinaðra til sölu, mjög vel með farin. Uppl. milli k. 5.30 og 7 í síma 16921. Silvercross skermkerra til sölu. Einnig grár pels á Laugateigi 26, kjallara. Vel með farið barnarimlarúm með dýnu til sölu að Borgarholts braut 78, Kópavogi, milli kl. 1—6 e. h. í dag og á morgun._ ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent h.f.. Smiðjustíg 11. — Sími 15145. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Prentverk h.f., Ingólfs stræti 9. Jeppi óskast, eldra model. Þarf að vera í góðu standi. Uppl. í slma 14903 eftir kl. 6. Nýleg sænsk kjólföt, vel með farin, til sölu. Sími 38607. Pedegree barnavagn til sölu. — Sími_30041. Hafnarfjörður. Tveir klæðaskáp ar til sölu. Sími 50710.______ Barnavagn til sölu Úthlíð 13, II. Brúðarkjóll til sölu, kóróna og slör fylgja. Einnig Hoover þvotta- vél. Selst ódýrt. Uppl. I síma 34632 Óska eftir að kaupa notaða eld- húsinnréttingu. Sími 3558-2. Lítið sófasett, vel með farið, óskast til kaups. Sími 22247. Vil kaupa strax góðan miðstöðv arketil með brennara, ca. 2 ferm. Uppl. í síma 34404. Klæðaskápur óskast. Sími 23374. Óska eftir páfagaukum i búri. Uppl. I síma 51296. Ódýr barna- vagn til sölu. ÞDRGRiMSPRENT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.