Vísir - 20.02.1965, Page 2

Vísir - 20.02.1965, Page 2
V í S IR . Laugardagur 20. febrúar 1965. Ætluðu að sprengja Frels- isstyttuna í loft upp 1 fyrradag kom FBI-rann- sóknarlögreglan bandaríska, uppumeitt stærsta skemmdar verkaáform í Bandaríkjunum. Það var verið að undirbúa að sprengja Frelsisstyttuna miklu í New York höfn i loft upp. Þrír menn og ein^kona stóðu bak við samsærið og voru þau öll handtekin. Auk Frelsisstyttunnar ætlaði fólk þetta að sprengja á sama hátt Washington-obeliskann og Frelsisklukkumar í Phila- delfíu. Samsærið er kallað af FBI stórkostlegt, fáránlegt og ó- mannlegt í senn, og er þó ekki vanalegt að sú stofnun fari mörgum orðum eða stór- um um hlutinav Það er þó ekk ert undarlegt að FBI segi þetta, því hér er um að ræða þrjá af helgustu dýrgripum Bandaríkjamanna og Frelsis- styttan, sem er gjöf Frakka til bandarísku þjóðarinnar hef ur heilsað milljónum innflytj enda sem hafa komið til New York. máli er 28 ára gömul og er hvít. Hún heitir Michelle Ducl os og hefur starfað hjá sjón- varpsstöð sem þulur. Hún er í kanadískri sjálfstæðishreyf- ingu. ÞRIÐJI maðurinn — LÖG- REGLUÞJÓNNINN - sem sýndi hugrekki til að koma upp um allt saman er negri. „Hann var í stöðugri lífs- hættu í 3 mánuði“, sagði Edg- ar Hoover forstöðumaður FBÍ í fyrradag. Þetta byrjaði með þvf að fólkið kynntist í kokteilveizlu í byggingu Sameinuðu þjóðanna og var kúbanska sendinefndin gest- gjafi þar. Þetta var fyrir þrem mánuðum síðan. Raymond Wood, en það er nafn lög- reglumannsins sem er 28 ára gamall hefur síðan unnið að nákvæmri mínútu-til-mínútu skipulagningu á verkum þess- um. En hann var raunar auka hjólið undir þessum vagni. dynamittúbur frá Kanada til New York. Meðan Wood hjálpaði henni við að flytja dynamitið burt úr íbúðinni lokuðu 75 óein- kennisklæddir lögreglumenn næstu götum. Á húsþökum hímdu lögreglumenn og fylgd ust með öllu amfráum aug- um. Við yfirheyrslur í málinu virðist sem 32 ára gamall með ur Walter Bowe hafi átt hug myndina að þessum spreng- ingum. Hann hafði keypt af tilviljun litla minjastyttu af frelsisgyðjunnniogsagði mein ingu sína á henni í mergjuð- um orðum. Lögreglustjórinn Michael Murphy roðnaði þeg ar hann þurfti að endurtaka þau ljótu orð. Hin þrjú voru sammála um að sprengja bæri Frelsisstytt una í loft upp og hin tvö minn ismerkin sömuleiðis. I því skyni fór Walter Bowe til ' ' "“■Röbert S. Collier 28 ára Walter A. Bowe 32 ára. Khaleel S. Sayed 22 ára Michelle Duclos 28 ára 1 handtekinn handtekinn handtekinn handtekin Karlmennimir þrír í þessu máli eru allir velmenntaðir negrar, en konan er hvít. Einn þessara manna er full trúi fyrir leynihreyfinguna „Fair play for Cuba“, sem Lee Harvey Oswald starfaði fyrir. Einn af þrem karlmönnun- um í þessu máli er fyrir sam- tök sem nefnast „Black Liberation Front“, sem er mjög öfgafull þjóðemishreyf ing. Konan í þessu stórkostlega Hann starfaði í þessu máli fyr ir FBI. ekki skemmdarverka- öflin. Lögregluþjóninum tókst að halda sambandi við FBI og kanadísku lögregluna og í fyrradag gaf hann merki um að láta til skarar skríða. Þetta verk hans var eins og gefur að skilja mjög hættulegt. Snemma um morguninn átti Wood að hitta Michele í íbúð f hinni nítízkulegu útborg New York, Riverdale. Hún hafði á mánudaginn flutt 20 Kanada til að athuga mögu- leikana á að útvega dynamit. Micehelle Duclos bauðst til að hjálpa — söjnuleiðis Wood lögreglumaður. FBÍ segir að hópurinn hafi haft sambönd í Philadelphiu og Washington og hafi átt að sprengja öll minnismerkin á sama tíma. Hvenær? Senni- lega á mánudaginn kemur. En af því verður ekki úr þessu. Á mánudaginn er minnzt fæð- ingardags George Washing- ton eins og kunnugt er. Kári skrifar: Lögreglumaður Bugði sig í lífshæftu í 3 mán. ti§ að koma upp um fífl- djarft áform öfgamanna Bréfin halda áfram að streyma til min frá unglingu.n borgar innar í sambandi við deilur þær sem upp eru komnar miili Be atles og Rolling Stones. Eftir magni bréfanna virðist mér ef ég mætti dæma um það, að enn sem komið er séu Beatles vin sælli í borginni. En mörg eru vandamálin í sambandi við þetta. Hér birti ég m a. kafla úr bréfi frá bréfritara sem kall ar sig „einn bítilóður." Hann segir m.a.: Bítlar klipptir. „I skólanum, sem ég er í hefur nýlega verið hafin her- ferð gegn bítlum og þeim jafn vel skipað að klippa sig. Hef- ur verið eytt miklu af tíma (og kröftum) í það. En í skóla- reglunum stendur hvergi, að ekki megi hafa bítlahár. En þar stendur hins vegar, að ekki megi fara upp i sjoppur. En lítið er skipt sér af því, þótt margir fari upp í sjoppu í fri mínútunum, þó að skólastjórinn viti það ósköp vel“. Reglur í skólum. Við þessu er því að svara, að skólastjórnirnar telja sig geta sett reglur um það, að börnin og unglingarnir mæti ekki með óvanalegan eða óeðlilegan klæðaburð eða hárgreiðslu, sér- staklega ef leyfi foreldra er fengið til þess. Annað er t. d. að skólastjórnir munu geta bannað tyggigúmmiát í tfmum og hárklippingar þær, sem nú hafa verið framkvæmdar i nokkrum skólum að undan- fömu er jafnvel litið á sem hreinlætisráðstöfun. — Það vill farast fyrir hjá sumum bítlun- um að þvo og greiða hár sitt á hverjum degi, sem er í raun- inni nauðsynlegt, þegar hárvöxt urinn er orðinn svo mikill. Prentvilla. hefur óvænt slæðzt inn í svar Kára um Summariurnar þrjár s.l. fimmtudag. Þar stendur, að Summarian frá 'Hólum (1602). sem hafi verið eign Davíðs Stef ánssonar, sé heil. Þar átti að standa, að hún væri vanheil. Hins vegar er það eina eintak- ið af þeirri bók, sem Kára var kunnugt um í einstaklingseign. E85Í.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.