Vísir - 20.02.1965, Side 3

Vísir - 20.02.1965, Side 3
c \ 3 BARIZT í FRUMSKÓGUM OG Á HRÍSÖKRUM Örlagaríkt strið er nú háð austur í Vietnam. Sumir ætla jafnvel að þar sé verið að gera út um heimsyfirráðin. Ef Suður- Vietnam fellur segja þeir, að næstu lönd muni liggja óvarin fyrir fótum kommúnismans, þá muni rauða hættan breiðast út til Síams, Malakkaskaga, Burma og þá liggur Indland fyrir sem næsti áfangi, þannig yrði öll SuðausturAsía glötuð. Það er því barizt óvægilegri baráttu í Suður-Vietnam. Komm únistar beita þeim ráðum, að þeir hafa sent tugþúsundir skæruliða inn í landið, sem færa sér í nyt frumskóga hita- beltisins, fela sig á daginn, en koma fram sem ræningjar að næturiagi, brennandi og drep- andi. Þannig hefur þeim smám saman tekizt að skapa svo mikla ringulreið, að landið er að verða stjórnlaust. Myndsjáin í dag gefur nokkr- ar svipmyndir úr þessum harð vítuga skæruliðahernaði í frum- skógum og á hrísökrum. Allir þeir menn, sem á myndunum sjást, lifa í stöðugri lífshættu. Eftir hermdarverkaaðgerðir kommúnista gegn bandarískum her- mönnum er gefið skyndiútkall um borð í flugvélamóðurskipinu. Bandarískar herflugvélar eru tilbúnar í einu vetfangi og leggja af stað til Ioftárása á stöðvar kommúnista í Norður Vietnam. rfkjanna sveipaðar fánanum „stars and stripes“. Upp með hendumar. Kommúnískur skæruliði hefur gefizt upp. vöxnum hrísakri. A bak við sjást nokkrár þyrilvængjur sveima yfir, en þær aðstoða í leitinni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.