Vísir - 20.02.1965, Blaðsíða 10
70
VlSIR . Laugardagnr 20. febrúar 1965.
borgin i dag borgin í dag borgin í dag
Næturvakt i Reykjavtk vikuna
20.—27. febr.: Ingólfs Apótek.
Helgarvarzla 20.—22. ■ febr.
Kristján Jóhannesson, Smyrla-
hrauni 18. Sími 500056.
Útvarpið
Laugardagur 20. febrúar.
Fastir liðir eins og venjulega
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.30 1 vikulokin.
16.00 Vfr. — Með hækkandi sól:
Andrés Indriðason kynnir
fjörug lög.
16.30 Danskennsla.
17.00 Fréttir. — Þeita vil ég
heyra Guðrún Pálsdóttir
kennari velur sér hljóm-
plötur
18.00 Útvarpssaga barnanna
„Sverðið", eftir J. Kolling
18.30 „Hvað getum við gert?“:
Björgvin Haraldsson flytur
tómstundaþátt fyrir böm
og unglinga.
20.00 Tveir rithöfundar er hlutu
verðlaun Norðurlandaráðs,
William Heinesen og Olof
Lagercrantz. Lesið úr verk-
um beggja.
20.40 Frá liðnum dögum: Jón R.
Kjartansson kynnir söng-
piötur Sigurðar Markan,
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
Hrúturinn, 21. marz til 20.
( apríl: Þú átt enn við nokkra örð
( ugleika að stríða, er valda þér
i nokkrum áhyggjum. Réttast að
reyna að halda í horfinu og sjá
| hvernig málin skipast.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú hefur I mörgu að snúast, en
| ekki er víst að þú hafir að ö'lu
leyti erindi sem erfiði. Þó
vinnst þér vel á sumum sviðum
og meiri árangur í vændum.
Tvíburarnir, 22. mat til 21.
júní: Það gerist eiMivað
| skemmtilegt um helgina, sem
þú munt lengi muna. Gættu
þess samt að ganga ekki lengra
! en þú sérð þér með góðu mól'
\ fært.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
' Helgin verður þér skemmtdeg,
i en hætt er við að þú verðir
j nokkra hríð að jafna þig eftir
hana nema þú farir strax hægt
og rólega í sakirnar.
Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst:
Þú færð tækifæri til að beita
samkvæmishæfileikum þínuin
j og kynnast fólki, sem getur orð
ið þér að liði, vegna aðstöðu
sinnar á opinberum vettvangi.
Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.:
Það leikur margt f lyndi njá
þér um helgina, en þó mun
nokkurn skugga rera á hjá sum
um, að öllum líkindum vegna
veikinda einhvers f fiölskyld-
L
Guðmundar Kristjánssonar
og Erlings Ólafssonar.
21.20 Leikrit: „Bónorðið," eftir
Anton Tjekhov: Þýðandi:
Valur Gíslason. Leikstjóri:
Klemens Jónsson.
22.10 Lestur Passíusálma VI.
22.20 Góudans útvarpsins: Gömul
og ný danslög, hljómsveit
Guðmundar Finnbjörnsson-
ar leikur í hálftfma.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 21. febrúar
Fastir liðir eins og venjulega
8.30 Létt morgunlög
8.55 Fréttir Útdráttur úr for
ystugreinum dagblaðanna.
9.20 Morgunhugleiðing um mús
ík: Jóhann Sebastian Bach.
Halldór Laxness rithöfund
ur flytur.
9.35 Einleikur í útvarpssal: Selló
svfturnar eftir Bach. Erling
Blöndal Bengtson leikur
svítu nr. 6 í D-dúr.
10.00 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Neskirkju: Prestur:
Séra Frank M. Halldói'sson
13.15 Erindaflokkur um fjöl-
skyldu- og hjúskaparmál.
Þriðja erindi Hannesar Jóns
sonar félagsfræðings. Hjóna
bandið að fornu og nýju.
14.00 Miðdegistónleikar
15.30 Kaffitíminn.
16.20 Endurtekið efni: Úr Harma
unm.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Gagnstæða kynið verður eitt
hvað önugt viðskiptis, en að
öðru leyti verður lífið hið á-
nægjulegasta um helgina. Ekki
skaltu samt hyggja á ferðalög
að ráði.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Farðu varlega f umferðinni og
umgengni við veigar og gagn
stæða kynið. Haltu þig yfineítt
í hópi góðra kunningja, en forð
astu heldur allt margmenni.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú vilt gjarnan sitja við
þann eldinn, sem bezt brennur,
en til þess verður þú að slá
af vissum kröfum til sjálfs þíns
sem varla mun borga sig.
Steingeitn, 22. des. til 20.
jan.: Þér verður vel til vina um
þessa helgi, en vafasamt hve
lengi sú vinátta endist hvað þá
alla snertir. Það kemur á dag
inn, hafðu engar áhyggjur.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þetta getur orðið róleg
helgi og ættirðu að halda þig
sem mest heima og njóta hvf'dar
Góður kunningi kerour f heim-
sókn, sem varðar þig nokkru.
Fiskarnir, 20. febr til 20.
marz: Hætt er við að þú látir
gamla vini fyrir nýja um be'g
ina og að þau skipti verði ekki
að öllu leyti til bófa. En þet'a
er einu sinni þitt eðli.
minning: Leónóra Kristína
í Bláturni.
17.30 Barnatími
18.30 Fræg söngkona: Renata Te
baldi syngur.
20.00 Útilega á Mosfellsheiði og
dagur í Þvottalaugunum.
Hildur Kalman flytur fiá-
sögu eftir Helgu Þ. Smára.
20.25 Arfukvöld: Spænski tenór-
söngvarinn Francisco Laz
aro syngur í Austurbæjar
bíói.
21.00 „Hvað er svo glatt?" Kvöld
stund með Tage Ammen-
drup.
22.10 íþróttaspjall
22.25 Danslög
23.30 Dagskrárlok
Sjónvarpið
Laugardagur 20. febrúar
10.00 Þáttur fyrir börn
12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers
12.30 My Little Margie: Gaman
þáttur.
13.00 Country America: Þjóðlög
14.00 Four Star Anthology
14.30 íþróttaþáttur.
17.00 Efst á baugi: Viðtöl og ým
is fræðsla.
18.00 Lög unga fólksins: Dick
Clark stjórnar þættinum.
Nýjustu dægurlögin flutt
og nýjustu dansarnir sýnd-
ir.
19.00 Fréttir
19.15 Fréttakvikmynd
19.30 Perry Mason: Frægur pí-
anóleikari glatar trúnni á
lífið og fremur sjálfsmorð.
Þegar lögreglan finnur sönn
unargögn sem benda til
þess að ekki sé allt með
felldu er lærisveinn hins
fræga píanóleikara ásakað
ur um morðið.
20.30 Leikþáttur Desilu: Þessi
ieikþáttur gerist á lítilli
eyju í Karabíuhafinu. Ung
stúlka flækist f hneykslis-
mál, sem hún á engan þátt
f.
21.30 Gunsmoke: Pete Sievers
hefur misst eiginkonu sína
og syrgir hana mikið. Hann
ræður sig' sem vinnumann
hjá tveim systrum.
22.30 King of Diamonds: John
King og aðstoðarmaður
hans leita stolinna dem-
anta.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Skóli fyrir þorpara."
(School for Scoundrels).
Ian Carmichael, Terry
Thomas, Jeanette Scott og
Alastair Sim leika aðalhlut-
verk í þessari ensku gaman
mynd. Feiminn piparsveinn
sem alltaf hefur lent undir
í lífsbaráttunni lætur inn-
rita sig í dularfullan skóla
þar sem hann á að læra
hvernig hann geti notið
lífsins á allan hátt. Sýn-
ingartími 93 mínútur.
, Sunnudagur 21. febrúar
j 12.00 Chapel of the air: Þáttur
um trúmál.
12.30 AU Star Theater: Stutt kvik
mynd.
13.00 This is the life: Þann'g er
lífið.
13.30 Keiluknattleikur (Bov/Iing)
15.00 The Christophers: Þáttur
um trúmál.
15.30 Úr heimi golfíþróttarinnar.
16.30 Churchill at 90: Minnst nf-
ræðisafmælis Winston
Churchill. Kvikmyndaleikar
inn Richard Burton dregur
fram f dagsljósið minnis-
stæð atvik úr lffi hins ný
látna mikilmennis.
17.00 The Big Picture: Fræðslu-
þáttur.
17.30 Sky King: King fær erfið
verkefni til úrlausnar.
18.00 Disney kynnir: Fluttur er
fyrsti hluti sögunnar „He:m
alningurinn Sancho" sftir
J. Frank Dobie.
19.00 Fréttir
19.30 Bonanza: Clay Stafford sem
nýlega hefur verið ráðinn
til starfa, ljóstrar upp
leyndarmáli fyrir Litla Jóa
Leyndarmálið er að þeir
séu sammæðra.
20.30 Þátturinn „Efst á baugi.1
21.00 Star and the Story: Enskur
piparsveinn sem er þi.'g-
maður, hefur mjög gott
auga fyrir fögrum stúlkum
og sér í lagi hefur hann á
huga á ungri bandariskri
sýningarstúlku er starfar í
London.
21.30 Skemmtiþáttur Ed Sullivan
Ed Sullivan kynnir þekkta
skemmtikrafta.
22.30 Glynis: Glynis Jones í hlut
verki rithöfundarins Glvnis
Granville.
23.00 Fréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Stúlka frá Manhatfan".
Ung stúlka frá .smáþorpi
heldur til New York og
verður þar vel ágengt sem
sýningarstúlka. Hún fer í
heimsókn til heimabæjar
sfns og hittir þar ungan að
laðandi prest. Upp frá því
tekur líf hennar aðra stefnu
Aðalhlutverk eru f höndum
Dorothy Lamour, George
Montgomery, Charles I.aug
hton og William Frawlev.
Sýningartími er 1 klst. og
20 mínútur.
Messur á morgun
Háteigsprestakall: Barnasam-
koma í hátíðarsal Sjómannaskól
ans kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðar
son. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynj
ólfsson prófastur.
Ásprestakall: Barnasamkoma
kl. 10 árdegis í Laugarásbíói.
Messa kl. 5 síðdegis í Laugarnes
kirkju. Séra Grímur Grímsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Skátaguðs
þjónusta kl. 2 vegna 40 ára af
mælis skátastarfs f Hafnarfirði.
Hejrra Sigurbjörn Einarsson bisk
up predikar. Ávörp flytja frú
Hrefna Tynes varaskátahöfðlngi
og séra Kristinn Stefánsson.
Sóknarprestur þjónar fyrir alt-
ari. Séra Garðar Þorsteinsson.
Haligrímskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson.
Langholtprestakall: Barnaguðn
þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan: Biblíudagurinn.
Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor
láksson. Messa kl. 5. Séra Bjanii
Jónsson. Aðalfundur hins íslenzka
biblíufélags verður haldinn eftir
messuna. Barnasamkoma kl. 11
að Fríkirkjuvegi 11. Séra Jón
Auðuns.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra
Garðar Svavarsson.
Grensásprestakall: Breiðagerð-
isskóli: Barnasamkoma kl. 10.30
Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson.
Kópavogskirkja: Messa kl. 2
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Gunnar Árnason.
Frfkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10 f.h. Messa kl. 11 f.h. (Ath.
breyttan messutíma vegna út-
varps). Kirkjukvöld kl. 20.30 á
vegum Bræðrafélagsins. Séra
Frank M. Halldórsson.
Sunnudaginn 14. febr. voru gef
in saman í hjónaband af séra Áre-
líusi Níelssyni ungfrú Ester Borg
mann Halldórsdóttir og Sigþór
Jóh. Erlendsson. Heimili þeirra
verður að Álfhólsvegi 81 Kóp.
(Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi
20B.
FUNDAHÖLC
Bræðrafélag Bústaðasóknar efn
ir til skemmtikvölds á sunnu-
dagskvöld (konudaginn) kl. 8.30
f Réttarholtsskóla. Skemmtiatriði
og félagsvist. Félagar fjölmenni
og taki með sér gesti. Nýir fé-
lagar og konur velkomin. —
Stjómin.
Langholtssöfnuður. Munið spila
kvöldið í safnaðarheimilinu
sunnudaginn 21. þ.m. kl. 8 30
stundvfslega. — Vetrarstaifs
nefnd.
Hinn árlegi merkjasöiudagur
Kvennadeildar Slysavarnafélags
ins í Reykjavík verður u k.
sunnudag, sem er Góudagunnn.
Þennan dag verða merki öeilda:
innar afhent sölubórrum í öl'
um barnaskólum oorgarnmr óg
einnig í Sjóman.iaskólanum.
merkjasalan hefst kl. 9 árdegis.
Eins og að undanförnu rennur
allur ágóði af merkjasölunhi r-.l
starfsemi S.V.F.l. og nú f ár
sérstaklega til kauoa á þyrii
vængju. — Það eru vinsam'eg
tilmæli Kvennadeildarinnar til
foreldra að leyfa börnu.iura að
selja merkin og stuðla þann'g
að góðu málefni og að scm
mestur árangur náist.
Réttu mér þetta og flýttu þér þegar hann mætir þeim. Gott, er þetta viðfelldið fólk. Það er eitt sem ég þekki og það er gæði.
svo. Gott kvöld, segir Desmond, gott kvöld, stamar Marva. Mikið
# % % STJÖRNUSPÁ