Vísir - 20.02.1965, Qupperneq 14
74
V í'S IR . Laugardagur 20. febrúar 19(?5,
ViLDSlN
GAMLA BIO
LOLITA
Vlðfræg MGM-kvikmynd af
hinni umde’ildu skáldsögu
Vladimirs Nabokov.
ISLENZKUR TEXTl.
James Mason — Sue Lyon —
Peter Sellers. /
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Börn fá ekki aðgang.
AUSTURBÆJARBiÓ U384
Fjör / Tyrol
Bráðskemmtileg ný, þýzk
söngvamynd í litum með
hinum vinsæla söngvara
PETER KRAUS.
Sýnd kl. 5 — 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími
16444
Ljóti Ámerikumaðurinn
Spenr.ar',i ný stórmynd.
Bönnuð Ímían 14 ára.
Sýnd kl. 5 no 9.
HÁSKÓLABÍÓ 22140
Einstæður list-viðburður.
ÞYRNIRÓS
Rússneskur filmballett við
tónlist Tchaikovskis, tekin í lit
um, 70 mm og 6 rása segul-
tón.
1 aðalhlutverkum:
Alla Sizova,
Yuri Solovev,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJUNG
❖
I A
S F
Gardínubrautir i alla
íbúðina — Sparar ca.
40% af gerdínuefni.
StuttUr afgreiðslu-
frestur. Upplýsingar
í síma 37528.
TÓNABlÓ
Taras Bulba
Heimsfræg og inilldarvel
gerð, ný amerfsk stórmynd
, un ?n pana Vision gerð
ir samnefndri sögu Nikolaj
Gogols Myndin er mcð ls-
lenzkum te
Yul Brynncr,
Tony Curtis,
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
iSLENZUR 1EXT1
Stolnar stundir
5. sýningarvika.
m
mmmmm :
snurn mum
Víðfræg og snilldarvel gerð
ný. amerísk-ensk stórmynd í
litum. Myndin er með íslenzk-
um texta. — Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBÍÓ 18936
Dularfulla eyjan
Stórfengleg og æsispennandi,
ný ensk-amerísk ævintýra
mynd f litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
Næturklúbbar
heimsborganna no. 2
Ný amerísk .tórmynd I litum
og Cinemascope
Sýn^ kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl 4.
Smurt brouð og snittur
V I Ð ÓÐINSTORG.
pantanir teknar í síma 20-4-90
NYJA b.
5>ími
W II544
Satan sefur aldrei
(„Satan Never Sleeps").
Spennandi stórmynd í litum
og Cinema-Scope. Gerð eftir
skáldsögu Pearl S. Buck, sem
gerist í Kína.
William Holden,
France Nuyen.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
STÖDVIÐ HEIMINN
Sýning I kvöld kl. 20.
Kardemommubærinn
Leikrit fyrir alla fjölskylduna
Sýning sunnudag kl. 15.
UPPSELT.
Hver er hræddur við
Virginiu Woolf?
Sýning sunnudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
NÖLDUR
og
Skóllótta sóngkonan
Sýning á Litla sviðinu, Lindar
bæ sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan ei opin frá
kl 13.15-20 Sfmi 11200
WKJAYÍKUR:
Saga úr dýragarðinum
Sýning í dag kl. 17.
Ævintýri á góngufór
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT
Svnina sunnudag kl. 20.30
UPPSELT.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
UPPSELT
Næstu sýningar
fimmtudag og föstudag.
Sýning fimmtudag kl. 20.30
UPPSELT.
Næsta sýning föstudag kl. 20.30
UPPSELT.
Almansor konungsson
Sýn’ing í Tjarnarbæ
sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalar, i Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sfmi 13191
Aðgöngumiðasalan i Tjarnar-
bæ er opin frá kl. 13. Sfmi
15171
GRÍMA
j FÓSTURMOLD
Eftirmiðdagssýning * dag kl. 5.
Næsta sýning mánudag kl. 9.
Aðgöngumiðasalan f Tjarnarbæ
frá kl. 2 f dag, sunnudag og
mánudag frá kl. 4. Sími 15171
Vefnaðarlistsýning
Vefnaðarlistsýningu Vigdísar í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins lýkur á sunnudagskvöld. Sýn-
ingin er opin í dag og á morgun frá kl. 2—10
e.h.
Gler & Listar h.f.
Erum flutt frá Laugavegi 178 í Dugguvog 23
Sími 36645.
GLER OG LISTAR H.F. Dugguvogi 23
Bifreiðarstjóri
Bifreiðarstjóri óskast nú þegar.
SÍLD OG FISKUR Bræðraborgarstíg 37.
LANDSBANKI
ÍSLANDS
hefur opnað afgreiðslu að A-götu 8 í Þorláks-
höfn. Afgreiðslan starfar í umboði útibús
bankans á Selfossi og verður fyrst um sinn
opin einu sinni í viku, á laugardögum kl. 10,30
— 15,30.
LANDSBANKI ÍSLANDS
AFGREIÐSLUMENN
ÓSKAST
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða menn
til framtíðarstarfa á söluskrifstofu félagsins
í Reykjavík.
Einnig óskast menn til sumarstarfa á sölu-
skrifstofu og við farþegaafgreiðslu í Reykja-
vík.
Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg. Málakunnátta nauðsynleg. Umsækj-
endur þurfa að geta hafið starf eigi síðar en 1.
maí n. k.
Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstof-
um félagsins, sé skilað til starfsmannahalds
fyrir 1. marz n. k.
+
vioýfé/Grf A/a/tt/s
SALUR TIL LEIGU
Leigjum út sal sem tekur 50
manns fyrir samkomur, fundar-
höld og spilakvöld starfshópa. \
HÓTEL SKJALDBREIÐ . Sími 24153