Vísir - 26.02.1965, Blaðsíða 8

Vísir - 26.02.1965, Blaðsíða 8
8 V í S IR . Föstudagur 26. febrúar 1969. VISIR Vestur-íslenzkar hækur i Otgefandi: Blaöaútgáfan VlSIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen Ritstjúraarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Askriftargjaid er 80 kr. á mánuði I lausasölu 5 kr. eint. — Sími 11660 (5 linur) Prentsmiðja Vfsis — Edda h.f I einstaklingaeigu Lokið er nú ráðstefnunni hér í Reykjavík um kísil- gúrvinnslu við Mývatn. Niðurstaða hennar var sú, að talið er hagkvæmt að reisa verksmiðjuna og leggur stjóm Kísiliðjunnar til við ríkisstjómina að hafizt verði handa um verksmiðjubygginguna strax í sum- ar. Mun verksmiðjan kosta um 100 millj. króna, en útflutningsverðmætið verður árlega um 70 millj. króna. Stofnun framleiðslufélags um verksmiðjuna getur þó ekki átt sér stað fyrr en aðeloknum mark- aðsrannsóknum. Mikill fengur er að þeirri fullnaðar vitneskju, að hér er um traust og öruggt fyrirtæki að ræða, sem ekki eru annmarkar á að hrinda í fram- kvæmd. í Kísiliðjunni, sem annazt hefur undirbún- ingsrannsóknir, á ríkið 80% hlutabréfa, en hollenzki aðilinn 20% bréfanna. Nú þegar framleiðslufyrirtækið verða að ná fram að ganga á næstu árum. Of lengi ingum kost á að eignast aðild að fyrirtækinu. Hér er ekki um svo mikið fé að ræða, að þeir hafi ekki bol- magn þar til þátttöku. JPullkomlega ástæðulaust er að gera Kísilgúrverk- smiðjuna að enn einu ríkisfyrirtækinu. Ríkið hefur áratugum saman seilzt allt of langt inn á svið ein- staklingsframtaksins og einstaklingsrekstursins. Sum verkefni eru að vísu svo stór, að þar geta ekki aðrir um vélað en ríkið. En mörg væru betur komin í ein- staklingshöndum. Því er sjálfsagt að einstaklingum, ekki sízt norðan og austanlands, verði gefinn kostur á að skrá sig sem eigendur að meiri hluta verksmiðj- unnar. Það er í samræmi við grundvallarstefnu Sjálf- stæðismanna og í samræmi við það sjónarmið, sem verður að ná fram að ganga á næstu árum. Of lengi hafa framtakssamir einstaklingar þessa lands látið sér lynda að ríkið tæki þau verkefni, sem aðrir geta jafn vel — eða betur af hendi leyst. Skuldirnar lækka Túninn er sífellt að reyna að telja mönnum trú um að ríkisstjómin sé hin ötulasta við söfnun erlendra skulda og sé nú jafnvel þar í óefni komið. Ekkert er fjær sannleikanum en slíkar fullyrðingar. Staðreynd- in er sú, að útistandandi lán ríkisins og annarra opin- berra aðila lækkuðu á síðasta ári um 90 millj. króna. Námu ný opinber lán á árinu 140 millj. króna, en end- urgreiðslur þeirra 230 millj. króna. Þessar tölur sýna svart á hvítu, að hér er ekki um skuldasöfnun hins opinbera að ræða erlendis, heldur þvert á móti — skuldalækkun. Og ef Tíminn skyldi ætla sér að ve- fengja þá staðreynd, mundi það illa ganga, því hér er um upplýsingar Seðlabanka íslands að ræða. Fátt sýnir betur málefnaskort Framsóknarflokksins en fyrrgreindur áróður. Þegar allt annað bregzt, verður að grípa til ósannindanna um ríkisskuldimar. íslenzku einkabókasafni Þá hefur komið margt annað af bókum og ærið sundurleitum. Ætla ég að telja upp af har.da- hófi sýnishorn; og er þá fyrst að nefna: Nauðsynieg hugvekia 1879, Anchorlinan vitnisburður íslend inga um „anchorlínuna11, leið- beining fyrir vesturfara o.fl. 1886, Mótsagnir orthodoxíunnar 1887, Guo Gyðinga og guð kristinna manna 1887, Ræðo móti Mormónum 1387. Vörn fyrir trðna og sannleikann. Svar gegn Ræðu mót; Mormönum 1887, Manitoba og Norðvestur- landið í Canada. Þingvalla- nýlenda 1887, Fagnaðarboðskan ur hinna orthodoxu og hinnn. lerölu 1887, ísland að blása upp 188S, ITm Vesturheimsferðir 1888, Enn itra Vesturheimsferðir 1888, Úr heimi bænarinnar 1888 Pá!s saga og Hungurvaka 1889, Um kærieikann 1889, Sagan af Nikuiásj konungi ieikra 1889,Fyrirlestrar haldnir á ö ársþingi hins evangeliska luth- erska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi 1889, Ura þrenning- arlærdóminn og guðdóm Krists 1889, Myrtur í vagni 1890. Skýrslur um hagi ísiendinga i Ameríku 1890, Umhverfis jörð- ina á 80 dögum, Hedri eða blind réttvísi 1890, Um vatns- veitingar 1890, Katekismus unitara 189Tjj gugpa^jd manna 1891, Smástirnj, §jýá|s- gjöf sem Öidin sendir ícaupend- um sínum 1892, Nokkrar athuga semdir við hagskýrslur frá ís- lendingabyggðum í Canada 1893 Svar gegn athugasemdum við hagskýrslur frá Canada 1893, Ágrip af fyrirlestri um bæjarlíf í-lendinga í Canada 1893, Nýtt stafrófskver 1893, Þokulúðurinn 1894, Mikael Hrogoff eða Síberíuförin 1895, Æfintýri kapteins Homs 1895, í ieiðslu 1895, Draumaráðning- ar 1897, Segulmagn dýra og svæfingarafl 1897, Kapítola 1896 Veiðiförin 1898, Hvíta hersveit- in 1898 Sáðmennirnir, Phroso 1899, Efsti dagur 1899, Eidingar 1899, Örkin hin nýja. Ljóðabréf til meðritstjóra ísa- foldar 1899, Um hina nýju Jerú- salem og hennar himnesku kenningu 1899, Álit íslendinga á Canada 1900, Lajla 1900, ís- lendingadagurinn 2. ár 1901, Karmel njósnari 1901, Páil sjó- ræningi 1901, Höfuðglæpurinn 1901, Gjaldkerinn 1901, Skóli njósnarans 1902, Hefndin 1902, ísland hið unga 1903 Hugboð og tönn fyrir tönn 1903, Lófa- list 1903, Rannsóknarferðir 1903, Ránið á K. og A. járn- brautariestinni 1903, Jón frá sama landi 1904, Rudíoff greifi 1904, Hauksbók hin yngri 1905 Lúsía eða Húsfreyjan á Darra- stað 1905, Heimili Hildu 1905. Svikamylnan 1905, Verði ljós, Mótsagnir biblíunnar 1905, Vaf- urlogar 1906, Gulleyjan 1906. Námur Salómons konungs 1906. AMan Quaterman 1906, Meiri elsku hefur enginn 1906, Biblíu- '■ bindindi. Víndrykkja skipuð, varin og viðhöfð 1906, Denver og Helga 1906, Katharina Breshovsku 1907, Vestur-Kan- ada Saskatchewan og Alberta 1907, Þöglar ástir 1907, Nokkr- ar skemmtisögur 1907, Svipur- inn hennar 1907, í biskupskerr- unni 1907, Smásögur eftir ýmsa höfunda 1907, Canada Vestur- Canada — Framtíðarland ís- lendinga 1907, Safn af skrýtium 1908, Kjördóttirin 1908 Fang- inn í Zenda 1908, Rupert Hent- zov 1908, Smælingjar 1908, Að- alheiður 1908, Lífsskoðun 1909, Erfðaskrá Lormes 1909, Lára 1909, Handbók fyrir útlistun stjörnuspádóma 1909, Forlaga- leikurinn 1910, Ólíkir erfingjar 1910, Minningarrit 25 ára af- mælis hins evang.-lútherska kirkjuféiags íslendinga í Vest- urheimi, Atgervi og ættartign 1910, Vopnasmiðurinn 1910, Deilan mikla á tímabili kristn- innar 1911 Biái roðasteinninn 1911, Konungur leynilögreglu- manna 1911, Hefnd Marónis 1911, Samband heimanna 1911, Parmes ioðinbjörn 1911, Ættar- einkennið 1911, Ben Húr eða Messíasartíðin 1909, 1911— 1912, I herbúðum Napoleons 1911, Úr borg og bæ 1911, Hulda 1911, Barnalærdómur eftir únitariskri kenningu 1911, Aldarafmæli Jóns Sigurðssonar 1911, Blómsturkarfan 1912, Lá- varðurinn í norðrinu 1912, Sylvía 1912 íslenzkir höfuð- lærdómar 1912, María 1912, Bróðurdóttir amtmannsins 1912, Fátæki ráðsmaðurinn 1913, Milljónir Brewsters 1913, Minn- ingarrit St. Heklu 1913, Dolores 1913, Fíflar 1914 og 1918, Nokkrar gamiar sögur 1914, Útlendingurinn 1914, Ferðalýs- ingar frá sumrinu 1912, Upp koma svik um síðir 1914, Ljós- vörðurinn eða Gerti Trumann Flint 1914, Tímamælir nútíðar- innar 1914, Mannlífsmyndir 1915, Á eyrinni 1915 Sálmabók og helgisiðareglur 1915, Hin leyndardómsfullu skjöl 1915, Sögur af ýmsu tagi 1915, Hvert stefnir 1916, Ávarp til ísiands 1916, Kynjagull 1916, Hrópið að ofan eða hin ægilegu tímamót 1917, Austur í blámóðu fjalla, Minningarrit um séra Jón Bjarnason 1917, Fyririestrar 1916, Mó uða músin 1916, Vertu trúr, Predikun 1916, Sunnudagaskólakver 1916, Urn viðhald íslenzks ])jóðernis í Vesturheimj 1916. Hver var hún 1916, Spellvirkjarnir 1916, Þorgils 1917, Jeff Clayton eða Raui. drekamerkið 1918, Sálma ar og aðrir söngvar bandalag- bók og helgisiðabók 1918, Sálm- anna 1918, Ritgerðir og bréf 1919, Biblíusögur handa yngri deildum sunnudagaskólanna 1919, Sögur Breiðablika 1919, Misskilningurinn 1919, Pólskt blóð 1919, Bónorð skipstjórans 1919, Þjónn gula mannsins 1919, Stafrófskver 1920, Skuggar og skin 1920, Hið góða og illa inn- ræti í manninum 1920, Hetju sögur Norðurlanda 1921, Bútar úr ættarsögu íslendinga frá fyrri öldum 1921, Myrtle 1921, Munn mæla skröksögurnar um Krist 1921, Nokkrar smásögur 1922, Virgilius 1922, Skrá um inn bundnar bækur lestrarfélagsins Árgalinn 1923, Sunnudagaskóla bókin 1923, Sigur að lokum eða sér grefur gröf þó grafi 1923, Helreiðin 1924, Sex sögur 1924, Baugabrot, .i.grip af stjómartil högun Kanada 1925, Þrettán merkir sálmar og ágæt lög með nótum 1925, Heimilislæknirinn og heilbrigðisvörðurinn 1925?, Fimmtíu ára landnáms minning- arhátíð íslendinga í Vestur-Can ada 1925, Kappræður um sann indi spiritismans 1925, Peg 1926 Frelsun 1926, Sveiflur sam- tíðarmanna 1927, Er índa- trúin byggð á sviloim? 1927, Hnausaför mín 1928, Harpa guðs 1928, Áreiðanleg vei megun 1928, Saga heimferðar- málsiris 1929, Á skotspónum 1930, Prentsmiðja Jóns Matth- íassonar 1930, Guðsríkið 1931, Hvar eru hinir framliðnu, Speg- iil Tímans, Er maðurinn ódauð legur? Niðurröðun atburðanna i guðsspjallasögunni Sigursðhgv- ar 1923, Bréf frá Ingu og fleirum 1932, Skríður til skarar 1933, Á skotspónum 1933, í för með Rócicrusians veturinn 1929 til Landsins Helga og Egyptalands 1934, Davíð djarfur og Frí- hyggjumennirnir 1934, Srá yfir valin rit á ensku um íslenzk efni 1935, Þjóðréttarstaða ís- lands 1939, Einn með guði 1940. Ættland og erfðir 1950 og í átthagana andinn leitar 1957. Þetta eru aðeins bókatitlar og útgáfuár sem sýnishorn, en ekki tæmandi upptalning. T.d. er talið að Lögbergs- og Heims kringlusögurnar hafi verið allt að 100 talsins. Ég á nú kannski ekki allt, sem þarna er tal- ið, enda er margt smátt, en hins vegar getur verið að ég eigi sitt hvað sem ekki er nefnt. Bókaútgáfa Vestur-ís- lendinga er fyrir margra hluta sakir merkileg, og ber vott um það, að meðal þeirra hefur ver- ið blómleg andleg menning, þeg ar bezt lét. En þess mun því miður ekki langt að bíða að ís lenzkan hverfi vestan-hafs, enda fjölgar þeim mönnum af íslenzkum stofni, sem skrifa á enska tungu. BÆKUR AÐ HEIMAN Vér vildum nú gjarnan líta yfir skápana hjá þér, segjum við við Ragnar. í þeim er mikið af fagurlega bundnum bókum, og segir Ragnar okkur að fallegustu bæk urnar séu bundnar af Sigurði Ó. Haraldssyrii, en einnig á hann fallegar bækur bundnar Framhald á bls. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.