Vísir - 26.02.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 26.02.1965, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Föstudagur 26. febrúar 1965, KENiTIN GAMU BlÓ LOLITA Víðfræg MGM-kvikmynd af hinni umdeildu skáldsögu Vladimirs Nabokov. ISLENZKUR TEXTI. James Mason — Sue Lyon — Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Böm fá ekki aðgang. AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 Fjör í Tyrol Bráðskemmtileg ný, þýzk söngvamynd í litum með hinum vinsæla söngvara PETER KRAUS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABfÓ 22140 Years of lightning Day ol drums. Amerisk litmynd um John F. Kennedy forseta Bandarikjanna. Íslenzíkt tal. Frumsýnd kl. 9 ÞYRNIRÓS Sýnd fel. 5 og 7 Allra sfðasta sinn. LAUGARASBIO Allir eru fullkomnir (Some like it cool) Ensk mynd í litum. Myndin fjallar um nektarný lendu, sem er staðsett á lítilli eyju í ánni Thames. Aukamynd: Ljósmyndafyrirsætur í New York. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðasala frá kl. 4 TÓNABfÓ iiíei r'5f s Taras Bulba Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk stórmynd í ..tum n» Pana Vision gerð tir samnefndri sögu Nikolaj Gogols. Myndin er með Is- lenzkum te . Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Allra síðasta sinn. KÓPAVOGSBfÓ 41985 ISLENZUR TEXTl. Stolnar stundir 5. sýningarvika Víðfræg og snilldarve) gerð ný. amerísk-ensk stórmynd 1 litum. Myndin er með íslenzk- um texta. — Sýnd kl. 7 og 9 ÞRÍR LIÐÞJÁLFAR með Frank Sinatra, Dean Mart in, Sammy Davis jr. og Pet- er Lawford. Endursýnd kl. 5. NÝiA BfÓ 11S544 Satan sefur aldrei Spennandi stórmynd i litum og Cinema-Scope. Gerð eftir skáldsögu Pearl S. Buck, sem gerist i Kína. William Holden, Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ STÖDVIfi HEIMINN Sýning í kvöld kl. 20. Sardasfurstinnan Sýning laugardag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir Kardemommubærinn Leikrit fyrir alla fjölskylduna. Sýning sunnudag kl. 15 Sýning miðvikudag kl. 18 Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning sunnudag kl. 20 Bannað bömum innan 16 ára NÖLDUR Og Sköllótta söngkonan Sýning á LitL ' viðinu í Lindar- bæ ,sunnuda0 kl. 20 Aðgöngumiðasaian ei opin frá kl. 13.15-20 Sími 11200 4pLED(F£LAfiÍ| ®LgEYKJAytKIjgfS Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20.30 UPPSELT Sýn'ing þriðjudag kl. 20.30 UPPSELT Næsta sýning miðvikudag Saga úr dýragarðinum Sýning laugardag kl. 17 Næst sfðasta sinn HART I BAK 196. sýning Heiðurssýning fyrir Brynjólf Jóhannesson laugardag kl. 20.30 Almansor konungsson Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 15. Sími 15171. GRIMA FOSTURMOLD Sýning mánudagskvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 4. Sími 15171. HAFNARBiÓ , Koss blóðsugunnar Afarspennandi ný litmynd Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ 18936 ! Dulartulla ey/an Stórfengleg og æsispennandi ný ensk-amerísk ævintýra mynd 1 litum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stærraprófsbílstjóri óskar eftir starfi, vanur flutningum á stórum bílum. Þeir, sem vilja sinna þessu, hringi í síma 14760 eftir kl. 7 á kvöldin. Smurþrýstisprautur Flautur 6—12—24 v. Viftureimar, bílaperur, rafkerti, platínur, koparfittings fyrir flestar gerðir bifreiða. SMYRILL, Laugavegi 170. Sími 1-22-60. HRAÐRITARI Enskur hraðritari óskar eftir vinnu hálfan dag- inn frá fyrsta apríl. Upplýsingar í síma 21964 frá kl. 9 til 10 e. h. óskast. Vélumuður prenturi stúlku PLASTPRENT SF., Skipholti 35 Bifreiðaeigendur Tökum að okkur allar smærri viðgerðir, þvo- um og bónum. Sækjum ef óskað er. Pantið tíma. BIFREIÐAÞJÓNUSTAN KÓPAVOGI Auðbrekku 53 . Sími 40145 Opið frá kl. 9—10 alla daga. Málfundafélagið ÓÐINN heldur fund í Valhöll við Suðurgötu mánudaginn 1. marz kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Stofnað byggingarfélag. 2. Önnur mál. Athygli skal vakin á að stofnendur byggingarfélagsins hafa forgangsrétt á íbúðum, er félagið kynni að byggja. Stjórn Óðins verður til viðtals á skrifstofu félagsins í Valhöll sunnudag 28. febrúar kl. 14 til 16. STJÓRNIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.