Vísir - 26.02.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 26.02.1965, Blaðsíða 12
a V1 S I R . Föstudagur 26. febrúar 1965. # LANDROVER ’56 PIC-UP Til sölu er Landro'ver pic-up lengri gerð, árg. 1956. Bíllmn er í mjög góðu standi. Uppl. í síma 14760. MYNDAVÉL — TIL SÖLU Polariod myndavél til sölu. Uppl. í sima 37614. BÍLL — ÓSKAST Vil kaupa Skoda Combi eða 1202 árg. ’62 eða ’63. Staðgreiðsla. — Hringið I síma 38415 eftir kl. 6. ÍBÚÐ — TIL SÖLU Lítil tveggja herbergja íbúð til sölu. Sanngjörn útborgun. Tveggja herbergja risíbúð, þriggja herb. hæð og trésmíðaverkstæði i 75 ferm. húsnæði. Einnig einbýlishús í smíðum. Selst tilbúið undir tréverk. Uppl. i sima 37591- ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar. Erum þrjú í he’imili. Algjör reglusemi. Simi 32960. HERBERGI — ÓSKAST Starfsstúlku á Borgarsjúkrahús'inu vantar herbergi. Helzt sem næst vinnustað — þó ekki skilyrði. Skílvis greiðsla. Uppl. í síma 33983 HERBERGI — ÓSKAST Reglusamt kærustupar óskar eftir 1 herbergi og helzt aðgangi að eldhús'i um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 32375. ÍBÚÐ — ÓSKAST 2—3 herbergja ibúð óskast strax. Uppl. í síma 32375. Svefnbekk'ir og sófasett. Bólstrun Samúels, Efstasundi 21, sími 33613. ... „ ',i '■ 1 i i,".'i' ~'i -'tt-: — — HANDRIÐ — PLASTÁSETNINGAR Smíðum handrið og hliðgrindur. Setjum plast á handrið. Plastiðjan sf. Súðarvog'i 50 Simi 36650. STARFSMENN — ÓSKAST Starfsmenn óskast til ýmissa starfa i verksmiðju vorri. Uppl. hjá verkstjóranum, Þverholti 22. H.f. Ölgerðin Egill Skalla- grímsson. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Sfmi 14906 og 13774 eftir kl. 6. Ung hjón sem stunda nám og vinna úti óska eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 1. mai. Reglusemi og góð umgengni. Kennsla kemi til greina ef óskað er. Símj 37961. Lítið herbergi óskast sem fyrst. Sími 30585, Eldri hjón óska eftir 2 herb. Ibúð á góðum stað í bænum. 2—3 ára L-ga greitt fyrirfram ef óskað er. Tilboð óskast sent augl. blaðsins fyrir 1, marz n.k„ merkt: „J. Á.“ Stúika með ársgamalt barn ósk- ar eftir að taka á leigu 1 herb. með aðgangi að eldhúsi og þvotta- húsi, helzt á Melunum. Húshjálp kemur til greina 1-2 í Viku. Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „Hús- næði 100“. 3 herb. ibúð óskast sem fyrst. Sim'i 13672. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Þarf að vera búið nauðsynlegustu húsgögnum. Uppl. i síma 12750 fyrir hádegi. Miðaldra maður óskar eftir rúm- góðu herb. helzt með eldunarplássi þó ekki skilyrði. Sími 21449 og eftir kl. 20 í sima 19479._______ Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt sem næst Iðnskólanum Sími 17098. Barnlars hión óska eftir lítiili íbúð eða góðu herbergi með eld- húsi. Tilboð merkt „784“ sendist angl.dePd Vfsis/ Reglusamur maður óskar eftir herbergi helzt í Austurbænum. — Uppl. i sima 30509 eftir kl. 18. Rafmagnstæknifræðingxu- óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum. Uppl. f sima 11467 til kl. 7. 2ja herbergja íbúð óskast. Uppl. f síma 18012. Sjómaður sem er litið heima ósk ar eftir herbergi. Upplýsingar f síma 20303. iililiiliiiiiiiiilllll TIL SÖLU Ódýrar kven- og fermingarkápur til sölu. Sími 41103. Til sölu ódýrir svefnbekkir, yfir- dekkjum og lagfærum bólstruð hús gögn. Sækjum, sendum. Bólstrunin Miðstræti 5. Veiðimenn ath.: Til sölu flugu efni og áhöld til fluguhnýtingar Kennsla 1 fluguhnýtingu, flugur hnýttar eftir mynd eða uppskrift. Flugur til sölu Analius Hagvaae Barmahlíð 34. Sími 23056. Bendix sjálfvirk þvottavél, vel með farin til sölu. Vil kaupa eða skipta á rafmagnsþvottapotti 100 1. Simi 21390. Til sölu 3 samkvæmiskjólar nr. 42 og 44. Tækifærisverð. Uppl. í síma 30960. Mjög lítið notaður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 37196. Nýlegur Pedegree barnavagn til sölu, Uppl. i síma 20476.. Kápa á 12-13 ára telpu til sölu og terelyn pils á 10-11 ára. Uppl. í sima 30027. Góður reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 15919. Til sölu tvenn föt og rykfrakki á 15-16 ára, ein herraföt og ryk- frakki. Uppl. í sima 12480 eftir kL 7 í kvöld. Barnastóll til sölu Uppl. i sfma 24842, Diirkopp Veritas Nokkur sett af munsturkömbum í Dúrkopp sauma vélar fyrirliggjandi. Einnig stoppi- fætur í Veritas saumavélar. Skrif- vélin Bergstaðastræti 3. Sími 19651 Barnavagn, Scandia til sölu. Grettisgötu 33. ' Austin 16 til sölu árg. ’47, selst ódýrt, Sími 36406. Til sölu vel með farinn Pedegree barnavagn og burðarrúm. Uppl. i síma 20836, Sterio segulbandstæki. Stórt am erískt Webecor sterio segulbands tæki til sölu með tveimur lausum hátölurum og upptökutækjum. Uppl. í síma 21160 og 13403 eftir kl. 6. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa þrísettan klæðaskáp. Uppl. í sfma 50678. Barnakerra óskast, með skermi, vel með farin. Uppl. í sfma 24842, Peningaskápur óskast til kaups. Sími 51506. Hnakkur. Vil kaupa vel með far inn hnakk. Sími 20319. Bfll óskast. Vil kaupa notaðan Skoda Station. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40332. Barnavagn. Nýlegur vel með far inn bamavagn til sölu. Til sýnis í verzluninnj Vesturgötu 11, . Notuð B.T.H. þvottavél til sölu. UdpI. í síma 23846 Barnarimlarúm til sölu Uppl. í síma 40112. Philips sjónvarpstæki til sölu. Verð kr, 14000, Uppl, f sima 33862 Tempó 600 til sölu. Uppl. I síma 13146 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu svört leðurkápa meðal- stærð, verð kr. 2500. Brún ullar- tauskápa með persian skinni kr. 2000. Ullarjerseykjóll, svartur slétt ur, verð kr. .400. Hálfsíð kápa með skinnkraga, verð kr. 500. Peysusett o.fl ódýrt. Selt í Hattabúðinni Huld Kirkjuhvoli. Til sölu þvottavél English Eletric þarf smálagfæringu. Verð kr. 3000 Uppl. i síma 22827 eftir ld. 18 TIL LEIGU Grímubúningar fyrir böm til leigu Verð frá kr. 45 til kr. 75 Framnesvegi 46 niðri. ATVINNA ATVINNA VERKAMENN — B Y GGIN G ARVINNA Verkamenn óskast . byggingarvinnu. Uppl. í Hjarðarhaga 44 og í síma 15791 og 18017 milli kl. 7—9 á kvöldin. ATVINNUREKENDUR Tveir trésmiðir óska eftir vinnu. Tilboð sendist Visi augl.d. merkt „Trésmið'ir" fyrir mánudagskvöld._________ AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Sá sem tók frakka i misgripum á árshátið Eldri dansa-klúbbsins f Múlakaffi, vinsamlega skili hon- um þangað og taki sinn. Karlmannsúr hefur tapazt f strætisvagni leið 22 frá Reykjum að Dalbraut eða á veginum þaðan að biðskýlinu við Kleppsveg og inn með honssm að nr. 54. Fundar laun. Uppl. f sfma 33288 eftir kl. 5 s.d. Fundið kvenmannsúr. Uppl. Báru götu 36 kj. eftir kl. 6. Simi 10242 Tapazt hefur grábröndóttur kött ur með hvíta bringu (læða) Finn- andj vinsamlega hringi í stma 31053 Fundizt hefur ljósbrúnt leður- veski f Kópavogi, vesturbæ. Uppl. f sfma 40349. Tek menn í fæði (í prívathúsi) Sfmj 32380 og 22420 til kl. 7 á kvöldin. NÝJUNG Gardínubrautir i alla íbúðina — Sparar ca. 40% af gardínuefni. Stuttur afgreiðslu- frestur. Upplýsingar í síma 37528. HUSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu, innréttaður bílskúr upp hitaður. Hentugur fyrir lager Simi 15017. Góð stofa til leigu, leigist reglu sömum manni, mættu vera tveir Góð umgengni áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Simi 32219 milli kl. 2—9. Herbergi til leigu. Simi 35167, Stórt forstofuherbergi með inn- byggðum skápum til (eigj fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. 1 sfma 16955. Til leigu 2ja herbergja íbúð fyrir reglusamt fólk .Tilboð sendist aug- lýsingadeild Vísis fyrir 28. þ. m. merkt „55“. Tek gagnfræðaskólanemndur aukatima f reikningi og fleiru. Uppl. f sfma 19200 á skrifstofutfma Reyndur og vinsæll unglinga- kennari getur bætt við sig nýjum nemendum. Uppl. í sfma 19925. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sfmi 32865. ATVINNA OSKAST Ung stúlka óskar eftir atvinnu strax, er vön afgreiðslu. Uppl. í sfma 33596 Kona óskar eftir kvöldvinnu, er vön afgreiðslu. Sfmi 16428. ATVINNA I BOÐI Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku helzt vana saumaskap og einnig f hálfs dags vinnu við ýmis störf. Nafn og heimilisfang ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Vís'is f.h. 1. marz merkt: „Vesturbær 1082“ Kona óskast til ræstinga, fyrir hádegi Sími 18408. Þær mæla með sér sjálfar, sængumar frá Fanny. ÝMIS VINNA Tek kjóla og kjóladragtlr í saum. Sfmi 36841. Píanóflutningar. Tek að mér að flytja píanó og aðra þunga hluti. Uppl. f sfma 13728 og Nýju Sendi bflastöðinni, Miklatorgi. Símar 24090 og 20990. — Sverrir Aðal- björnsson. Bifreiðaviðgerðir — réttingar og viðgerðir. Uppl. eftir kl. 7 < sfma 4C503. Saumavélaviðgerðir. Saumavéla- viðgerðir, Ijósmyndavélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufás- vegi 19. Sími 12656. Húsaviðgerðir. iokum að okkur húsaviðjerðir úti sem inni, einni ' mosaik og flísalagnir. lóhannes Scheving. 21604. Bifreiðaeigendur. önnumst alls konar bflaviðgerðir. Erum við öll kvöld og helg^r. Sími 41256 milli 12—13 og 13—19. Ég leysi vandann. Gluggahreins un og rennuhreinsun Sími 15787 Húseigendur athugið, tek að mér viðgerðir á húsum úti sem inni, klæði þök, þétti rennur og sprungur með viðurkenndum efnum. Uppl. f síma 21604.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.