Vísir - 20.03.1965, Síða 11
V1SIR . Laugardagur 20. marz 1965.
n
EYJ A-
FLUG
SÖNGSKEMMTUN
ÚRSLIT í BADMINTON í
VALSHÚSINU Á MORGUN
Úrslit á Reykjavíkurmótinu í mennt, eins og áður hefur verið frá
badminton fara fram 1 Valshúsinu
kl. 14 á morgun en í dag fara fram
undanúrslit í nokkrum greinum.
Reykjavíkurmótið er geysifjöl-
sagt, fjölmennasta badmintonmót,
sem hér hefur verið haldið, kepp-
endur milli 50 — 60 talsins. Byrjaði
mótið á laugardaginn var og lýkur
ekki að fullu fyrr en á 3 dögum.
Keppt verður ( dag í einliða og
tvíliðaleik kvenna, tvíliðaleik karla
og tvenndarkeppni en úrslit í öll-
um greinum fara fram á morgun.
Fundur með
ungum knutt-
spyrnumönn-
um ú Akrunesi
Á morgun mun Ung-
linganefnd KSÍ halda
fund með ungum knatt-
spymumönnum á Akra-
nesi. Karl Guðmunds-
son, landsþjálfari mun
tala um knattspymu og
sýna ágæta knattspyrnu
mynd. Fundurinn hefst
kl. 17 og er í félagsheim-
> ilinu Rein.
Sigurgeirs-
mótið í sund-
knuttleik
Úrslitaleikur Sigurgeirsmótsins í
sundknattleik verður í Sundhöll
Reykjavíkur miðvikudaginn 24.
marz n.k. Einnig verður keppt í
eftirtöldum sundgreinum:
200 m. skriðsundi karla
200 — bringusundi karla
200 — skriðsundi kvenna
200 — bringusundi kvenna. ;
Sundráð Reykjavíkur.
Áfgreiðslumaður
Óskum að ráða lipran og ábyggilegan mann
til afgreiðslustarfa í teppadeild vora. Uppl.
á skrifstofunni (ekki í síma).
VERZLUNIN GEYSIR H.F. Aðalstræti 2
Unnu fyrsta sigur
á íslandsmótinu
Þessar stúlkur unnu fyrsta sig dóttir, Halldóra Guðmundsdótt-
urinn á íslandsmótinu í hand- ir, Sigríður Jakobsdóttir, Svan-
knattleik, en það er 1. flokkur dís Sigurðardóttir og Hilmar ÓI
kvenna úr Fram.Unnu Framstúlk afsson sem er þjálfari stúlkn-
urnar í úrslitaleik stúlkur úr Val anna. í fremri röð eru talið frá
með 4:3. vinstri: Ingibjörg Jónsdóttir,
Á myndinni eru í efri röð, Fanney Valgarðsdóttir og Frlða
talið frá vinstri: Guðrún Ingi- Eiriksdóttir.
mundardóttir, Erla Hafsteins-
Landsþjálfari með
góðan sprett
Það er orðið langt síðan mynd hefur birzt af þessum sund-
kappa. Er orðið langt síðan hann hætti keppni í sundi, en lagði
fyrir sig sundþjálfun af kappi. Sá sem er að stinga sér er Torfi
Tómasson, landsþjálfari í sundi, en hann tók annan sprett fyrir
Ægi 1 fyrrakvöld á sundmóti ÍR og spjaraði sig vel, enda þótt
hann sé kannski ekki í sem beztri æfingu sem keppnismaður.
Æskulýðsvika í Laugarneskirkju.
í kvöld er samkoma kl. 8.30. —
Efni: Kristur og æskan. Kristileg
skólasamtök sjá um samkomuna.
Æskulýðskór og stúlknakór KSS
syngja, einn'ig verður mikill al-
mennur söngur og hljóðfæraslátt-
ur. — Allir velkomnir.
| KFUM — Á morgun:
; Kr. 10.30 Sunnudagaskólinn á Amt
| mannssttg. — Drengjadeildimar
j Kirkjuteig og Langagerði. Barna-
samkoma fundarsal Auðbrekku 50
I Kópavogi — Kl. 1.30 Drengjade’ild-
j irnar Amtmannsstíg og Holtavegi.
Kl. 8.30 Engin samkoma í húsi fé-
laganna. Síðasta samkoma æsku-
lýðsvikunnar í Laugarneskirkju.
Á morgun kl. 3 ver&ur kristileg
samkoma í Alþýðuhúsinu Auð-
brekku 50, Kópavogi. E. Mortensen
og N. Johnson tala. Allir velkomnir
Guörúnar Tómasdóttur
Þegar skoðana- og prentfrelsi er
á voru landi svo hver og einn hef-
ir leyfi til að tjá sig, get ég ekki
stillt mig um að færa þakkir fyrir
það, að mega vera á þessum tón-
leikum. Flutningur frú Guðrúnar
Tómasdóttur var sérstæður. Við-
fangsefnin margbreytt og smekk-
lega valin, enda vel til þess fallin,
að sýna hæfil. hennar frá ýmsum
hliðum. Allt gerði hún vel og sumt
svo, að maður gæti haldið að hún
hefði aldrei gert annað, en að halda
hljómleika.
Meðferð hennar á hlutverkunum
bar vott um djúpan skilning og háa
siðfágun, sem eru aðal einkenni
hins gagnmenntaða listamanns. Að
ná því marki, þarf mikið til. Rödd
hennar „varð að „miðli“ sem flutti
anda meistaranna frá sál til sálna“,
eins og eitt sinn var að orði kom-
izt. Frú Guðrún varð að endurtaka
tvö lögin á söngskránni, og síðast
að syngja þrjú aukalög. Eftir við-
tökum áheyrenda að dæma, hygg
ég að fleirum hafi verið innan-
brjósts eins og mér að mega sitja
lengur og hlusta-á meira og meira.
Við hljóðfærið var frk. Guðrún '
Kristinsdóttir og vil ég segja að
þáttur hennar á þessum tónleikum
var slíkur, að sameiginleg túlkun
þeirra beggja, gerði þessa tónleika
að einu heilsteyptu listaverki, —
ef svo mætti að orði komast. Kvöld
stund, sem þessi auðgar anda vorn
og gerir okkur að vlðsýnni og betri
mönnum.
Sigrún Gísladóttir.
Þær mæla neð sér sjálfar,
sær Timat frá Panny
Sími 22120 Reykjavík
Sími 1202 • Vesfm.eyjum
íbúð til leigu
Sá, sem getur lánað kr. 200 þús. í 1 ár (gegn góðri tryggingu)
getur fengið leigða nýja 2ja herb. íbúð gegn sanngjarnri
leigu. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir n. k. þriðjudag merkt
„íbúð - 297“.
I