Vísir - 20.03.1965, Page 13
V1SIR . Laugardagur 20. marz 1965.
13
9MMnMKKH
Handrið — Hliðgrindur — Plastlistar
Getum bætt við okkur smíði á handriðum og hliðgrindum. Setjum
plastlista á handrið, höfum ðvallt margar gerðir af plastlistum
fyrirliggjandi. Málmiðjan Barðavogi 31. Sími 31230
SÆKJUM — SENDUM
Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum
bamavögnum o. fl. Leiknir s.f. Melgerði 29 Sogamýri Símj 35512.
PÍPULAGNINGAR
Tek að mér pípulagningar Bjarni Sæmundsson pípulagninga-
meistari Samtúni 14. Sími 12597.
MÚRARI — MOSAIR
Múrari annast flisa- og mosaiklagnir ásamt hleðslu á skrautgrjóti
o. fl. Simi 33734 eftii kl 7 e. h
BITSTÁL — SKERPING
Bitlaus verkfæri tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar
verkfærum, smáum og stórum. Bitstál, Grjótagötu 14. Sími 21500
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Hreinsum teppi og húsgögn ■ heimahúsum. Önnumst einnig vélhrein-
gemingar. Sími 37434.
TEPPAHRAÐHREINSUNIN
Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. fullkomnustu vélar.
Teppahraðhreinsunin, simi 38072
BARNAÞRÍHJÓL — VIÐGERÐIR
Geri fljótt og vel við barnaþríhjó) Lindargata 56. Simi 14274.
YMIS VINNA
Fótsnyrting: Gjörið svo vel að
panta í síma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig
mosaik- og flísalagnir. Jóhannes
Schewing, sími 21604.
Ég leysi vandann. Gluggahreins
un og vélhreingerningar í Reykia
vfk og náarenni Simar 15787 og
20421
... ..ii .... ..... , i. —- .1 - ■ '
Takið eftir! Hreinsum garða og
lóðir. Gemm hreint. Olíuberum eld-
húsinnréttingar, hurðir o. fl. Vanir
menn. Simi 14786. ,
Tveir bifreiðasmiðir óska eftir
að taka að sér ryðbætingar, rétt-
ingar, rúðuísetningar o. fl. — Sími
34138 eftir kl. 6 e. h.
Tek að mér föt í kúnststopp.
Sími 35184.
Húseigendur, athugið: Tökum að
okkur alls konar vi? ;erðir utan
húss og innan, setjum í einfalt og
tvöfalt gler. Skipti og laga þök —
Vanir menn Vönduð vinna. Sími
21696
Reykvfkingar. Bónum og þrtfuro
bíla Sækjum, sendum .:f óskað er
Pantið tfma f sfma 50127.
JAFNAN
FYRiRLIGGJANDI
Saumavélaviðgerðir Saumavéla
TEPPALAGNIR — T EPP A VIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir, Stoppum I "'^ferðii ' lósmvndavélaviðgerðir ]
einnig í bmnagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. f síma 13443 alla daga ! ^áreiðsl?. Sylgja Laufás- j
nema eftir hádegi laugard. og sunnud. ; vegi 19. Sim, 12656 |
Tekið í saum. Yfirdekktir hnapp-
ar ogbelti. Heimahverfi, sími 30781
H A T T A R
Breyti höttum — sauma eftir pöntunum. — Hreinsa hatta.
Ödýrir '
hattar til sölu. Hattasaumastofan Bókhlöðustfg 7 Sfmi 11904.
ORÐSENDING
nna
Með tilvísun til samkomulags milíi V. R. ann-
ars vegar og K. í. og KRON hins vegar um
skiptiverzlun matvöruverzlana á kvöldin sbr.
3. gr. samþykktar nr. 240/1963 um afgreiðslu-
tíma verzlana í Reykjavík o fl., er þeim til-
mælum hérmeð beint til hlutaðeigandi, að þeir
snúi sér til skrifstofu K. L, Marargctu 2, fyrir
24. þ. m., ef þeir vilja taka þátt í framangreindri
kvöldþjónustu.
Kaupmannasamtök íslands.
Bílamálun. Alsprauta og bletti
bíla. Gunnar Pétursson, Öldugötu
25a, sími 18957.
Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð-
finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31,
sími 19695.
i;T;' ~-=~-..........— ~>------ .
Ghígþasmíði. Tökum e.ð okkur j
'srhrði gífigga f stórar og minni j
bygg’ingar. F.innig !aus fðg og allar j
hurðir. Gðð vinna, sanngiarnt verð.;
TJppL í síma J 4786. _ _______
Húsráðendur. — Sfmi minn er ]
17041. Hilmar Jh. Lúthersson pípu- •
lagningamaður. _ _ _____________]
HRFINGE RNING A R \
Hreingemingar. — Vanir menn, j
fljót og góð vinna. Hreingerninga-
félagið Sími 35605.
Hreingerningar — Hreingeming-
ar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla —
Sfmar 35067 og 23071 Hólmbræð-
ur.
STÁLBOLTAR
MASKÍNUBOLTA^
BORÐABOLTAR
MIÐFJADRABOLTA^
SPYRNUBOLTAR
I SUTBLAÐABOLTAP
| STÁLRÆR
JÁRNRÆR
HÁRÆR
VÆNG3ARÆR
HETTURÆR
FLATSKÍFUR
SPENNISKÍFUR
STJdRNUSKÍFUR
BRETTASKÍFUR
SKÁLASKÍFUR
MASKÍNUSKRÚFUR
BLIKKSKRÚFUR
FRANSKARSKRÚFUR
DRAGHNOÐ
*
HANDVERKFÆRI
BRAUTARHOLTI 20
R.VÍK - SÍMI 151,59,
ÞORGRiMSPRENT
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslu í blómabúð fyrir
hádegi — ekki innan 20 ára.
RÓSIN VESTURVERI
SfDDEGISKAFFI SJÁLFSTÆDISFFLA GANNA
Hluti af fclagshcimili Heimdailar
HEFST Á NÝ í DAG MILLI KL. 3—5 í HINUM
NÝJU OG GLÆSILEGU SALARKYNNUM
HEIMDALLAR í VALHÖLL VIÐ SUÐURGÖTU.
SJÁLFSTÆÐISFÓLK!
SÆKIÐ SÍÐDEGISKAFFIÐ Á LAUGARDÖGUM.
VÖRÐUR — HVÖT — ÓÐINN — HEIMDALLUR.
I ’ M I