Vísir


Vísir - 20.03.1965, Qupperneq 14

Vísir - 20.03.1965, Qupperneq 14
74 V1 S I R . Laugardaí>ur 20. marz 1055. K M I N GAMLA BÍÓ Milljónaránið (Melodie on sus-son) Frönsk með dönskum texta Jean Gabin Alain Delon Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára AUSTURBÆJARBÍÓ D384 Gl PSY Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd I litum og Cinema- scope. — Aðalhlutverk: Rosalind Russel og Natalie Wood. Sýnd kl. 5 og 9,15 STJÖRNUBiÓ ,|“s Hetja á örlagastund (Ævi Winston Churchills) Mikilfengleg ný amerlsk stór- mynd í litum gerð eftir endur- minningum Sir Winston Chur- chills. Þessa kvikmynd hafa flestir gaman af að sjá. , Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBIÓ 16444 Kona tæðingarlæknisins Bráðskemmtileg, ný gaman- mynd f litum. með Doris Day. Sýnd kl 5 7 og 9 LAÖGARÁSBÍÓ Dúfan sem frelsaði Róm Ný amerísk gamanmynd. tekin í Panavision. tsienzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4 Blómabúbin Hrisateig' 1 simar 38420 & 34174 TÓNABÍÓ iii82 ÍSLENZKUR TEXTI (55 Days At Peking) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk stórmynd í litum og Technirama. Myndin er með íslenzkum texta. Charlton Heston Ava Gardner David Niven. Myndin er gerð af hinum heimsfræga framleiðanda Sam- uel Bronston og byggð á sann sögulegum atburðum, er áttu sér stað árið 1900, er sendiráð 11 ríkja vörðust uppreisn hinna svokölluðu „Boxara“ í Peking. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4 —M—I .......... ■imili'lldlli llnlil ,i III KÓPAVOGSBfÓ 41985 fVi er Allesammen Tossede) Óviðjafnanleg og sprenghlægi- leg, ný dönsk gamanmynd, er fjallar um hið svokallaða ,vel- ferðarbióðfélag" þar sem skattskrúfan er mann lifandi að drepa íljeld Petersen. Dirct. Passer. S<ind k! 5 7 og 9. 10 mín. flug frá Reykjavík 10 mínútna akstur frá Akrafjalli Símar 1712 og 1871 NÝJA BÍÓ „si5i Sigaunabaróninn Bráðskemmtiieg þýzk músik- og gamanmynd, byggð á hinni frægu óperettu eftir Joh. Strauss. Heidi Bruhl Carlos Thompson Sýnd kl. 9. Hjá vondu fólki Hin hamrama draugamynd með Abott og Costello, Dra- cula, Frankenstein o. fl. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. .... ....... . .—■•I—— HÁSKÓLABÍÓ 22,40 Ástleitni hermála- ráðherran (The Hmorous Prawn) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd. — Aðalhlutverk: Joan Greenwood, Cecil Parker og Ian Carmichael. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sannleikur i gifsi Sýning í kvöld kl. 20. Kardemommubærinn Leikrit fyrir alla fjölskylduna. Sýning supnudag kl. 15 Stöðvið heiminn Sýning sunnudag kl. 20 Aðeins þrjár sýningar eftir. Nöldur og Sköllótta söngkonan Sýning Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag kl. 20. Aðeöngumiðasalan e, opm kl - 13 15-20 Sfmi 11200 frá Lfil REYKJAyÍKUR^ Þjófar lik og falar konur 2. sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Barnaleikritið Almanspr konungsson Sýníne í /Tjarnart>æ sunnudag ’d 15 - Ævintýri á gönguf'ór Sýning sunnudag kl. 20.30 UPPSELT HARl I SAK 201 sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðeins 3 sýriingar eftir Aðgöngumiðasalan , Iðpö e: ^nin frá kl 14 Sfrm 13191 Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opiii frá kl. 13. Sími 15171. - G kl B ífS íl » Fósturmold Sýning mánudagskvöid kl. 9. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ sunnudag og mánudag frá kl. 4 Bifvélavirkjanemi óskast á lítið en mjög þrifalega bílaverkstæði. Umsóknir sendist Vísi fyrir 24. þ. m. merkt Reglusamur 278. Vestfirzkar ættir Ein bezta tækifærisgjöfin er sem fyrr ritið Arnardalsætt, 1. og 2. bindi. Sími 10647 og 15187. Verksmiðjuvinna Lagtækir menn óskast. Stálumbúðir h.f. við Kleppsveg. Sími 36145. HÚSEIGENDUR % Þéttum sprungur i stein og tréhús, með glugg- um, setjum vatnsþétta húð á hússökkla, svalir, lárétt þök og steinsteyptar þakrennur. Þéttiefni á rök kjallaragólf. Höfum fullkomna aðstöðu. Alítaf handbær hin margvíslegu nýju þýzku þéttiefni (NEODON). FAGMANNAVINNA, Fljót afgreiðsla. Sími 35832 (Geymið auglýsinguna). Bifreiðaverkstæði Þeir sem hafa beðið okkur að panta fyrir sig hleðslutæki og hleðslutæki með startara einnig önnur mælitæki eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við okkur sem fyrst. SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260. [ Skrifstofustúlko óskast Óskum eftir að ráða stúlku til allra venju- legra skrifstofustarfa. Góð kunnátta í ís- lenzku og vélritun áskilin. Vinsamiegast haf- | ið samband við skntstofu vora. Sími 11467 | BBÆÐURNIR ORxMSSON H.F. Vesturgötu 3. / FERM1NGA R VEIZIJJNA SMURT BRAUÐ BRAU-ÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TIMANLEGA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.