Vísir - 27.03.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1965, Blaðsíða 2
V1 SIR . Laupiardagur 27. marz 1965. SÍÐAN Astardraumur BRANDOS á MARLON TAHITI Tarita með tveggja ára son sinn og Marlons. Drengurinn heitir Simon. atumi Terripai. Hún var feng- in til að leika aðalkvenhlutverk- ið í Uppreisninni á Bounty á móti Marlon Brando og þar er hún kölluð Tarita. Hún er ynd isfögur stúlka. En það varð úr því meira en leikur einn. Marl on Brando gat ekki á heilum sér tekið fyrr en hann varð þess vísari að hún endurgalt ást hans. Síðan hefur Tahiti verið hans annað heimili. Fyrir þessa Tahiti-stúlku hefur hann fengið skilnað frá konu sinni og Iát'ið byggja unnustu sinni á Tahiti veglegan bústað í Pape- tee, höfuðborg Tahiti. Þangað leitar hann í hléum milH verk- efna sinna við kvikmyndatökur jpréttamaður einn að nafn'i Jill ian Robertsson var fyrir nokkru á ferð á Tahiti-eyju og notaði hann tsekifærið til að heimsækja hús Marlons Brando Hann lýsir því, hvemig húsið sé staðsett í pálmalundi og róm antískur svipur Suðurhafseyj- anna ríki yfir umhverfinu. Fréttamaðurinn kom þarna skömmu eftir að Marlon Brando hafði dvalizt þama hjá unnustu sinni og syni. Nú var stúlkan ein heima. Hún kom á mótj honum og hélt á tveggja ára syni ,sfnum. Það var slá- andi að sjá drenginn, hann var svo sviplíkur föður sínum. Tarita klæðist að sið Tahiti- kvenna 1 strápils. Hún er ynd- isleg stúlka. Þannig er einmitt hægt að hugsa sér að þær hafi litið út Tahiti-stúlkurnar, sem fyrr á öldum heilluðu skips- menn á farskipinu Bounty. jpréttamaðurinn spyr Taritu, af hverju hún hafi ekki hald’ið áfram á brautinni sem kvik- myndadís, þar sem leikur henn ar hefði tekizt svo afbragðsvel í „Uppréisnin á Bounty." Hún svarar: — Ég fékk vel gre'itt fyrir leik minn í kvik- myndinni og ég er ekki búin að eyða þvi enn. Hvers vegna Öskra bjarndýr? Marlon Brando fór til Thaiti sumarið 1962 til þess að leika f kvikmyndinni „Uppreisnin á Bounty,“ og fyrri hluta árs fæddist honum þar sonur, sem heitir Simon og er núna rétt tveggja ára gamall. TJrengurinn er ávöxtur ástar- ævintýris, sem minnir á hin- ar rómantísku sögur frá Suður- hafseyjum, en þangað hafa margir viljað svífa til jarðar til að kanna ókunn lönd. Lengi hef ur og það orð á leg’ið, að á Tahiti séu hinar fegurstu konur þessa heims. /ístmey Marlon Brandos á Tahiti heitir fullu nafni Tari Myndin sýmr Marlon Brandon og Taritu f kvikmyndinni „Upp- reisnin á Bounty4*. ætti ég þá að vera að reyna að safna meira fé. Þetta er nóg fyrir mig í bili og ég sæk'ist hvorki eftir auði né frægð. 'T'arita talar hið mesta hrogna- mál það er sambland úr póly nesísku, frönsku og ensku. Ensk una lærði hún af Marlon Brando — Ne'i, ég kærj mig ekkert um að eiga mikla peninga, held ur hún áfram. Peningamir gera menn að þrælum. — Hvað gerðuð þér áður en þér fóruð að leika í kvikmynd- inni? — Ég var starfsstúlka í eld- húsinu á Hotel Les Tropiques. Framh. á 13. síðu. C'yrir nokkm mætti bandaríski kvikmyndaleikarinn Marlon Brando fyrir skilnaðarrétti í Santa Monica. Þegar hann var spurður um fjölskylduhagi sína upplýsti hann, að hann væri faðir þriggja barna. Börnin sem hann taldi upp voru þessi: Eitt barn með Önnu Kashfi, eigin- konu sem hann er nú skilinn við, eitt barn með mexikönsku leikkonunni Movita og þriðja bamið með stúlku á Tahiti. Þessi yfirlýsing, að hann ætti barn á Tahiti kom allmikið á óvart, en það er staðreynd, Kári skrifar: Tkft er á okkur blaðamennina deilt, ekki sízt í ísienzku- þáttum útvarpsins fyrir að rita slæmt mál og spilla tungunni. Oftast eru þær aðfinnslur rétt mætar. Hins vegar verður einnig á það að líta, að blaðamaðurinn hefur jafnan örskamman tlma til þess að rita fréttir sínar og viðtöl, kannski ekki nema nokkrar mlnútur, en Islenzku- fræðingurinn getur legið yfir verki stnu, vikum og mánuðum saman. fágað það og bætt. Þó er það vissulega engin afsök- un fyrir blaðamann’inn. Hann á að rita rétt mál en ekki rangt. UNDARLEGT SKRÍPI Mér kom þetta I hug, er ég sá I einu dagblaðanna langa grein með stórri fyrirsögn. Fyrsta orð hennar var Messan. Nú gæti maður haldið að hér væri um guðsþjónustu að ræða. En alde'ilis ekki! Blaðamaðurinn var I þessu tilfelli að skýra frá vömsýningu einhvers staðar I Austur-Evrópu og hafði, gripið til þessa orðs í staðinn fyrir að nota h’ið ágæta orð :vöru- sýning. Hér er illa að farið. Utlenda orðið er tekið I íslenzk una óbreytt ,en hinu góða og gilda Islenzka orði sleppt. Þetta er það sem kalla má á slæmu máli slappleik'i, hugsun arleti. Það ætti að sjást sem sjaldnast. UMFERÐ OG ATHAFNIR Loksins virðast skipulagsyfir- völd umferðarmála vera að vakna af værum svefni. Blaða- mannafundir eru haldnir um um ferðarmálin, margar nefndir stofnaðar og málinu öllu meiri gaumur gefinn en fyrr. Það var sannarlega tími til kominn. Hvergi I allri álfunni er tjón af bifreiðaárekstrum hlutfalls- lega meira en hér. Hvert bana- slysið rekur annað, sfðast nú fyrir þremur dögum. En nú dugar bara ekki að tala og þinga. Það þarf að fram- kvæma. Hér var fyrir nokkru stungið upp á þvf I lésenda- bréfi að öllum bifreiðastjórum væri skylt að hafa það litla og ódýra tæki á bifreiðum slnum sam almennt er kallað rúðu- sprauta. Allir vita hve stór orsök slysa óhre’inindi á fram- rúðum er. Þetta tæki kostar ekki nema nokkur hundruð krónur. En gagnið af því er þúsundfalt. Hvl taka menn ekki rögg á sig og gera þessa litlu breytingu? Hví er tfminn lát- inn Ifða? HLÉIN ÓVINSÆLU Hér kemur bréf frá kvik- myndahússgest'i: „ Ég þakka þér Kári fyrir skrif þín um daginn um hléin f bíóunum. Það voru orð I tlma töluð. Sjálfur fer ég I bló tvisvar til þrisvar I viku. Og alltaf finnst mér jafnhlálegt að vera rekinn úr sæti mínu tæp um klukkutfma eftir að sýning- in hefst. Til hvers er þessi fá- sinna? Ég skil hana ekki. Von- andi gera kvikmyndahúsaeigend ur sér ljóst ?ð hér er mjög óvin- sælt mál á ferðinni. Þeir geta kippt þvl I lið'inn með einu handtaki. Þeir ættu sannarlega að gera það og fella hléin nið- ur.“ Mikið er gaman að því hvað all ar geimferðir eru farnar að tak ast vel. Maður gæti næstum haldið að þetta væri bara ekki meiri vandi en að skreppa I bíln um sínum eitthvað út úr bæn- um ... ég segi eitthvað út úr bænum, en það þarf ekki að fara langt til þess að Ienda I erfiðleikum ... kunn'ingi minn, þrælklár ökumaður á fyrirtaks bll lagði til dæmis af stað vest ur á firði á sömu mínútu og hin ir s'igursælu fþróttamenn okkar til Tokfó — og þeir urðu aðeins á undan honum. Hann var víst lfka sá eini, sem þeir fóru fram úr I þeirri ferð. . ..en h’itt er svo annað mál ,að hann brást ekki vonum neinna á sinni ferð sem hann kostaði þar að auki sjálfur... það var eitthvað ver'ið að tala um það um daginn, að þeir væru ókurteisir I síma, sum ir hjá gjaldheimtunni, ekki hef ég orð'ið fyrir þvf, enda tala ég yfirleitt aldrei við þá menn að fyrra bragði, hvorki I sfma né hinsegin. Þar fyrir er ég ekki að segja að þeir séu kurteisir óg taki enginn orð mín svo ... eða hvenær var það talin kurt e'isi að vera æ og sí að nauða á manni um peninga, já, og hafa I hótunum við mann, ekki einungis prívat. heldur I útvarp inu I hverjum matartíma... Það væri fróðlegt að vita hve marg'ir fá I magann og skeifugörnina vegna þessara sífelldu lögtaks- hótana, sem þeir verða að kingja með mat sínum, eða hvað skyldu þeir vera margir, sem svissa yfir i Keflavikur- stöðina, eða fá sér sjónvarp, bara til þess að losna við að hlusta á þennan ófögnuð. Það hefði Lagercrantz átt að fá að vita og segja þeim í Sovétinu, þá hefði það sanna komið fram I mál’inu. Þar að auki er ég búinn að reikna það út, að það þarf að minnsta kosti meðalút- svar til að borga útvarpinu hvern dag, bara fyrir að flytja hlustendum sínum þennan Ifka fagnaðarboðskapinn — og það er líka peningur fyrir utan það, að það er horngrýt'i hart að verða að borga þeim fyrir maga sárið og meltingarkvillana.... Já, eiginlega ætlaði ég að skrifa um það merkilega atriði hvort ísbirnir öskruðu. eða hvort þeir öskruðu ekki, en ég kemst allt af f svona ham, þegar ég er að bera blak af þeim í gjaldheimt- unni... þeir hafa aldrei verið ó- kurteisir við mig í síma, en hins vegar hefur gjaldheimta sfmans verið ókurteis við mig — hvað er annað mál

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.