Vísir - 07.05.1965, Síða 2

Vísir - 07.05.1965, Síða 2
 SíÐAN ¥1 • X ' • Hio nyja líf Fellini hinn ítalski með nýja kvikmynd um iðjuleysi og taumlausa skemmtanafýsn Djarflega klæddar fegurðargyðjur frá tíu löndum le ka í myndinni. Hér er sænska leikkonan Anita Sanders með feykilegan fjaður- búsk á höfði. í myndinni táldregur hún eiginmann Giuliettu. — Á hinni myndinni er Rika Dialina frá Grikklandi. /]bróf/oJbd/íur Með sumri verða tímabila- skipti í íþróttastarfsemi lands- manna, eins og öllum þeim mörgu fáu er kunnugt, sem fylgjast með fþróttasíðum dag- blaðanna. í stað þess að vinna stórsigra heima fyrir, hleypa garpar vorir heimadraganilm með sumri og bíða stórósigra í Kári skrifar: Kvikmyndin „Hið ljúfa líf“ eftir ftalska leikstjórann og framleiðandann Fellini vakti mikla undrun og athygli, jafn- vel hneyksli sumra. Sú mynd gerði Marcello Mastroianni að stjömu og miklu eftirlætisgoði kvenfólks um víða veröld. Og fyrir skömmu gekk Fellini svo langt, að láta Mastroianni leika aðalhlutverk í mynd um sig sjálfan, „Fellini 8y2,“ en Fell- ini er kvæntur, og hann hefur lofað að gera einnig mynd, sem helguð sé konu hans. Eiginkona hans heitir Giulietta Masina, og það er einmitt myndin „Giu- Iietta,*, sem Fellini hefur unnið að að undanförnu. „Giulietta" er á ýmsan hátt svipuð „Hinu ljúfa lífi“, hún fjallar um rikt miðstéttarfólk í stöðugri leit að dýpri og meiri skemmtunum og nautnum Það vantar svo sem ekki hugvit semina: 1 kokkteilpartíi á vetr- arsetri Rómarstúlkunnar Susy er samankomið margt og ó- skylt fólk sem á sér með þvi einn tilgang: að skemmta sér og helzt betur en nokkru sinni áður. Nektardans er reyndur, en gefst ekkj vel, þar sem hann er gamalkunnugur öllu þessu fólki. Þá reyna allir með sér andlega hæfileika, og þarna er haldinn nokkíirsuköhhr: rhiðils- fundur, einnig, gr, $vjð _ afrísk helgiathöfn: Vígsla Jóm- frúarinnar. Og einn samkvæmis leikurinn heitir Vændishúsið. Frúrnar klæða sig sem gleðikon ur og hegða sér eftir því. En á- hrifin verða hálf ömurleg- þar sem þeim finnast þær vera komnar þar í sitt rétta hlut- verk, og enn ömurlegra fyrir þær að komast að raun um hve lágt verð karlmennirnir bjóða í þær. Aðalhlutverkið Giuliettu, leik ur eiginkona Fellinis, en eins og áður, bá vantar ekki feg- urðardísir í myndina. Fellini hefur safnað að sér laglegum „keppnum á erlendum vettvöng um“, svo að notað sé þeirra eigið orðalag. Annars er iþrótta málið að verða málíþrótt út af fyrir sig, þar sem gömul met eru slegin og ný sett daglega, og sum svo frábær, að aldrei slíkum afrekum. þegar þeir byrj uðu átök sín við tungutak þjóð- arinnar, sem þá var. Er nú svo komið, að þeirra, sem ekki hafa notið slíkrar málþjálfunar, veit ir ekki af orðabók til þess að botna eitthvað i afrekunum, en það er önnur saga ... Með sumri halda íþróttagarpar vor- ir í víking að fornum sið, stíga á land nrður hjá framandi þjóð um, æpa heróp — raunar oft ast áður en þeir fara — jóðla á skjaldarröndum úr tyggi- gúmmíi, láta ófriðlega — og láta svo oftast þar við sitja, því að nú gerast vfkingar vor- ir, sem betur fer fyrir alþjóð- iega samvinnu, siðfágaðir og ■ höggva ekki mann á annan ann ars staðar en í frásögnum og fréttum. Að vísu hefur þessi siðfágun leitt til þess, að þeir koma hvorki heiir^ með gúll né silfur úr þessum víkinga- ferðum, eins og þeir ósiðfáguðu f gamla daga —ekki einu sinni eir eða kopar — en það er auka atriði á móts við orðstír- inn, að það Iitla, sem þeir gerðu hafi verið það mesta, sem þeir gátu. Og svo öll land kynningin maður Iifandi — ætli hún sé ekki e'tthvað ann- stúlkum frá tíu þjóðum hverri annarri fegurri og girnilegri. að _n í gamla daga, þegar Egill krækti augu úr gestgjöfum sín um og drap menn í hrönnum ... nú sýna og sanna garpar vorir öllum umheimi, að hér býr einhver siðfágaðasta menn ingarþjóð í heimi, svo siðfáguð, að hún mundi biðja andstæð- inga sína afsökunar, ef þeir yrðu að lúta I lægra haldi... en um leið svo stolt, að garpar hennar sjá svo um, að ekki komi til að þeir þurfi þess, sparka þess í stað hárná- kvæmt framhjá marki eða fella slána þegar þeir eru komnir glæsilega yfir . .. M'. sendir eftirfarandi bréf: 'C’nn einn bragginn hefur nú brunnið og er það hin mesta mildi. En meiri mildi var þó, 3 manntjón hlauzt ekki af,- og seint ætlar okkur að lærast að byrgja brunninn áður en barnið er dottið ofan í hann Ég var staddur þama, er bragg inn í Múlakamp brann sl. mánudag, og í hreinskilni sagt, þá fannst mér ég vera horfinn nokkrar aldir aftur í tímann, a.m.k. er erfitt að setja í sam- hengi braggahverfið og menn- ingarþjóðfélag á síðari hluta tuttugustu aldar. Mér virtist eins og skaparinn hefði tekið handfylli sina af leir og smurt vendilega yfir hverfið, rétt eins og sælkeri makar smjörlagi á brauðið sitt. UMHVERFIÐ SKAPAR MANNINN Það er sannarlega mikill vís- dómur I þeim orðum, að um- hverfið skapi manninn, og skýrslur stórþjóðar sýna, að börn frá sóðalegum hverfum hafi meiri tilhneigingar til glæp samlegra verka en börn úr sveit eða fögru umhverfi. Þana er vikið inn á braut sál- fræðinnar, en er það ekki ein- m;tt sálfræðin, sem mun koma okkar að hvað meatu gagni við að móta það velferðarríki. sem okkur dreym' um. Rétt eins og auðveldast er að lækna krabbamein þegar á byrjunar bá hlýtur það að vera auð veldast að leiða fólk frá því að lendi í glæpamennsku og ill "rðurb begar á barnsaldri. LYKIÍ.LINN AÐ VELFERÐARRfKINU Við megum ekki nostra of mikið við vrasfiö*-’’-'* fvrir fram an Hótel Sögu. e~ láta íbúðar- Uxrckffi finlHn hnrrrarhúa í skít og óþverra á meðan. Okkur ætti jafnve! að vera ó- hætt að Iáta eina eða tvær bankabyggingar bíða um nokk ur ár. en leggja þess í stað ; vinnuaflið 5 íbúðarhúsabyggiLg ar. Lykillinn að velferðarrikinu hangir. ekki í lyklakippu is- j lenzks sjónvarps, heldur er I hann að finna í ánægju borgar- ) anna, fegu'"’"5 umhverfi og bætt ara mannlífi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.