Vísir - 08.05.1965, Page 2
BlTLARNIR aftur á toppnum!
☆
Bítlamir þúrftu ekki að bfða
lengi eftir að komast á toppinn
á ný, því þriðja platan þeirra
„Ticket to Ride“ varð á svip-
stundu efst á sölulista hljóm-
plötuframleiðanda. Og á listan
um yfir LP (long-playing = hæg
gengar) plötur varð platan
„Beatles for Sale“ efst á ný
en hiín hefur ekki verið í efsta
sæti á þeim lista síðan „The
Rolling Stones nr. 2“ kom á
markaðinn.
Af þessu má sjá, að Bítlarn
ir eru ekki á niðurleið og sögu
Nýja platan þeirra, „Ticket
to Hde“, er efst á sölulistanum
f Bretlandi — LP-pIatan „Beat-
Ies for sale“ komin upp fyrir
„Rolling Stones Nr. 2.“
sagnir um að þeir séu að hætta
virðast úr lausu lofti gripnar,
því ákveðið hefur verið að þeir
komi í hljómleikaferð til Dan-
merkur fyrri hluta næsta árs.
í fjórða sæti á listanum er
plata frá hljómsveit sem nefnir
sig „Unit For + 2.“ Það er
tiltölulega ný hljómsveit, en
því miður höfum við ekki feng
ið mynd af henni.
En það sem mesta furðu.vek
ur, er að Cliff gamli Richard
er kominn í 2. sæti. Cliff nýtur
enn óskiptra vinsælda, og hver
ný plata með honum rýkur Ut
eins og heitar lummur. Senni-
lega er það þó mikið „The
Shadows" að þakka, hve vin-
ssell Cliff hefur orðið.
Cliff Richard
virðisf alltaf
eiga jafn-
miklum vin-
sældum oð
fagna í Eng-
landi
Hægri
Vinstri
t>að er fátt, sem við getum
ekki deilt um og gert að hita-
máli. Nú hefur hið háa Alþingi
varið talsvert löngum tíma af
talsvert. löngum þingtíma til að
deila um það hvort hafa megi
minka f búrum hér á landi —
hvort þeir f búrunum geti ekki
ef til vill valdið meira tjóni en
hinir, sem ganga utan búra í
landinu. Ekki er þó málið kom
ið enn á það stig, að Dýra-
verndunarfélagið -— sem ann-
ars er gott féiág — láti það til
sín taka, en samkvæmt yfiriýs-
ingu þess í sámbnndi ,'við sýn-
ingu Hafnarfjarðarskátanna f
fyrra, er það skylanst .lagabrot
að setja nokkurt villt dýr í búr.
Það getur þvf farið svo, að Al-
þingi verði kært fyrir lagabröt
ef það samþykkir minkahaldið,
og fái það dóm ,er ekkert ann-
að líklegra en að stjórn og
þing verði að segja af sér og
gengið verði til nýrra kosninga.
Já, hann er hættulegur, mink-
urinn.
Því undarlegra er það, að
frumvarpið um hægrihandar-
akstur skuli ekki vera orðið að
deilumáli eða valdið svo mikið
sem velgju í þinginu. Þarna
er þó greinilega um að ræða
hægri og vinstri stefnu, hefði
því mátt búast við að þingmenn
skiptust f málinu samkvæmt
flokkum —en svo undarlega
bregður við, að jafnvel komm-
únistar virðast þarna allt í einu
orðnir hægrisinnaðir. Upphaf-
lega mun það hafa verið fsl.
kvensöðullinn sem réði því að
tekin var hér upp vinstri stefna
f umferðarmálum, löngu áður
en nokkrir vinstrirnenn voru til
hér á landi, nema þeir örvhentu
Nú eru allar íslenzkar konur —
eða öllu heldur, allar þær fáu
íslenzku konur, sem setiast á
hestbak, orðnar beggja handa
járn og ríða tvívega, svo að
ekki er.. lengur . þörf á að sýna
þeim neina, sérstaka kurteisi,
hvorki hægxa megin né vinstra
megin og þau rök því úr sög-
unni .-rr hafi þau nokkurn tíma
V verið nokkuð annáð en hræsni.
Sem sagt — þami hafi vinstri
menn beðið einn sinn herfileg-
asta ósigur án þess að gera sér
grein fyrir því. Og jafnvei
Þjóðviljinn þegir. Gegnir furðu,
að þeir, sem eru manna sérfróð
astir f öllum tæknilegum á-
róðursbrögðum, skuli ekki hafa
gert sér ljóst hvíiík áróðursá-
hrif hin síendurteknu orð ,Víkið
til vinstri" hafi haft á undir-
meðvitund manna — og hvern
ig bregða muni við þegar
„haldið til hægri“ kemur í stað
þeirra.
Paul McCartney ásamt aðdáanda. Cartney og Lennon voru í fyrsta sæti yfir tónskáld og útsetjara.
k. m.■m. ■m. >
20
efstu
lögin
1. Ticket To Ride Beatles
2. The Minute You’re Gone Cliff Richard
3. Here Comes The Night Them
4. Concrete And Clay Unit Four + 2
5. Catch The Wind Donovan
6. For Your Love Yardbirds
7. Pop Go The Workers Barron Knight’s
8. King Of The Road Roger Miller
9. Bring It On Home To Me Animals
10. Stop! In The Name Of Love Supremes
11. Little Things Dave Berry
12. The Last Time Rolling Stones
13. The Times They Are A-Changing‘ Bob Dylan
14. Yau’re Breaking My Hart Keely Smith
15i I Can’t Explain The Who
16. A World Of Our Own Seekers
17. I’ll Be There Garry and the Pacemarker
18. True Live Ways Peter and Gordon
19. It’s Not Unusal Tom Jones
20. Silhouettes Herman’s Hermits
lOefstu
LP
1. Beatles For sale Beatles
2. The Rolling Stones No 2 Rolling Stones
3. The Freenheclin ’Bob Dylan Bob Dylon
4. Kinda Kinks Kinks
5. The Best Of Jim Reevs Jim Reevs
6. Lucky 13 Shades Val Doonican
7. Pretty Things Pretty Things
8. The Times They Are A-Chanin’ Bob Dan
9. Have I Teld You Lately That I Love You Jim Reevs
10. Sandie Sandie Shaw
Kári skrifar:
IVTaímánuður er án efa feg-
ursti mánuður ársins. Þeg
ar gróðurinn vaknar til lífsins
og fjörið tekur að ólga í æð-
unum, — þegar dagana lengir
og sólin glampar á gangstéttun
um — og „kýrnar leika við
kvurn sinn fingur." Það er því
í meira lagi skrýtin og óheppi-
leg tilviljun að blessað unga
fólkið skuli þurfa að hanga inn
an dyra við lestur misjafnlega
skemmtilegra bóka i þvílíku
,,fagnaðarfestivali“ náttúrunn-
ar.
Það er mjög til efs, að slfkt
sé skaparanum þóknanlegt, þeg
ar hann er á annað borð að
'•'•’f'ja oitkur í hendur slíka
smdrandi og lifandi fegurð. Að
öllum líkindum er það aðeins
gömul venja að halda próf að
vori til — svona í endaðan vet-
urinn.
PRÓFUM SLEPPT
En þegar veturinn, þ.e.a.s.
námstíminn, er sifellt að lengj-
ast, þá væri ekki úr vegi að
taka til endurskoðunar gömlu
reglugerðina um vorprófin,
enda er víða farið að hugsa til
þess að fella þau hreinlega nið-
ur. Með því er átt við, að miða
einkunnagjöf við frammistöðu
yfir veturinn, við skyndipróf
og frammistöðu í tfmum. Slíkt
yrði án efa til mikilla hags-
bóta, því prófin taka nú orðið
heilan mánuð af námsárinu.