Vísir - 08.05.1965, Page 10
1C
V I S I R . Laugardagur 8. maí 1965.
borgin i dag borgin í dag borgin í dag
flelgarvarzla í Hafnarfirði laug-
«rdag til mánudagsmorguns 9.—
10. mía Ólafur Einarsson Öldu-
slóð 46. Sími 50952.
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur- og helgidagslaeknir
• sama sima
Næturvarzla vikuna 8.—15. maí
Vesturbæjar Apótek.
Sunnudagur Austurbæjar Apó-
tek.
Ctvarpið
Laugardagur 8. mai
Fastir liðir eins og venjulega
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 í vikulokin.
16.00 Gamalt vín á nýjum
belgjum: Troels Bendtsen
• kynnir lög úr ýmsum átt-
um.
16.35 Söngvar í léttum tón.
17.05 Þetta vil ég heyra: Þór-
unn Sigurðardóttir fyrrum
símstjóri á Patreksfirði vel-
ur sér hljómplötur.
18.00 Tvítekin lög.
18.30 Hvað getum við gert?
Tómstundaþáttur
20.00 Rússneskur forleikur op.
72 eftir Prokofjeff.
20.15 Leikrit Leikfélags Reykja-
víkur: „Vanja frændi,“ eft-
ir Anton Tjekhov. Þýðandi:
Geir Kristjánsson. Leik-
stjóri: Gísli Halldórsson.
22.10 Danslög
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 9. maí.
8,30 Létt morgunlög.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. —
Prestur Sr. Jón Auðuns,
dómprófastur. Organleikari:
Dr. Páll ísólfsson.
15.30 Kaffitíminn.
16.30 Endurtekið efni.
17.30 Barnatími: Skeggi Ásbjarn-
arson stjórnar.
18.30 Frægir söngvarar.
20.00 Þetta vil eg leika: Ásgeir
Beinteinsson leikur á píanó.
20.20 „ . . kirkjan brann og
klaustrið allt á Möðruvöll-
um í Hörgárdal". Ágúst Sig
urðsson stud. theol. flytur
erindi.
20.45 Brezk þjóðlög.
21.00 „Hvað er svo glatt?" —
Kvöldstund með Tage Amm
endrup.
22.10 Islandsglíman:
Hörður Gunnarsson form.
glímuráðs Reykjavíkur lýs-
ir helztu viðureignum glimu
manna að Hálogalandi fyrr
um daginn.
22.30 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
# # % STJÖRNUSPÁ ^
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
9. maí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Hvíldu þig og gættu
heilsu þinnar um helgina.
Sýndu gætni I peningamálum
og láttu ekki aðra leiða þig út
í nein efnahagsleg vandamál., ,
Nautið, 21. apríl til <21. maí:
Sýndu fyllstu varúð í öllu, sem
snertir ástvini þína. Gerðu allt
i til að halda sem beztu sam-
komulagi við maka, eða fjöl-
skyldu og aðra nákomna.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Það er hætt við að til ein
hverra átaka komi innan fjöl-
skyldunnar eða sundurþykkis
við ástvini um helgina. Sýndu
undanlátssemi.
Krabbinn. 22. júní til 23. júlí:
Forðastu eftir megni allar deil-
; ur og gættu vel orða þinna um
þessa helgi, einkum við ástvini
þína. Forðastu að knýja fram
úrslit.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Vertu á verði gagnvart óvænt
um atburðum, sem geta haft ó-
fyrirsjáanlegar afleiðingar varð
andi heimilislíf og efnahag.
Farðu varlega í umferð.
Meyjan 24. ágúst, til 23. sept,-
Gættu vel heilsu þinnar og not
aðu helgina til hvíldar eftir
megni. Varastu að láta draga
þig út í hringiðu atburða, sem
þúræður ekkert við.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Ekki er ólíklegt að þú þurfir
að leggja Iið eða sinna einhverj
um, sem sjúkir eru eða illa
staddir, um þessa helgi. Forð-
astu aila ofþreytu.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Hjaet.f er, við einhverjutp ár.ekstr-
um milli sjónarmiða, en reyndu
að jafna málin og sýna sam-
starfsvilja. Þá getur helgin orð
ið skemmtileg.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þó að helgi sé, þá er hætt
við að þú hafir einhverjum
skyldustörfum að sinna og eig
ir í annríki. Hafðu stjórn á
skapi þínu og forðastu fljót-
færni.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Ekki er ólíklegt að óvænt-
ir gestir komi í heimsókn,
kannski langt að, og ýmislegt
annað óvænt getur gerzt. Haltu
geðró þinni og stillingu.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú ætt:r að halda kyrru i
fyrir og nota heleina til hvíld-
ar. Einnig séttirðu að varast i
deilur við nákomna, einkum i
varðandi peningamálin.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Forðastu allt, sem valdið
getur deilum eða árekstrum um
helgína, sömuleiðis alla of-
dirfsku, einkum í sambandi við
umferð og farartæki.
hjonvarpiö
Laugardagur 8. maí
10.00 Þáttur fyrir börn.
12.00 Spike Jones
12.30 Files of Jeffrey Jones
13.00 Country America
14.00 Colonel Flack.
14.30 íþróttaþáttur.
16.30 Col. March of 'Scotland
Yard.
17.00 Efst á baugi: Viðtal
17.30 Spumingakeppni háskóla-
nema.
18.00 Shindig
19.00 Fréttir.
19.15 Fréttakvikmynd
19.30 Perry Mason
20.30Leikhús Desilu
21.30 Gunsmoke
22.30 M-Squad
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Svarti hanzkinn."
Sunnudagur 9. mai
13.00 Chapel of the air
13.30 Keppni í keiluspili
15.00 This is the life
15.30 Wonderful World of Golf
16.30 War of Indepence
17.00 The Big Picture
17.30 Þáttur Ted Mack
18.00 Þáttur Walt Disney
19.00 Fréttir
19.15 Social Security in Action
19.30 Sunnudagsþátturinn
20.30 Bonanza
21.30 Þáttur Ed Sullivan
22.30 San Fransisco Beat
23.00 Kvöldfréttir
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Ég skaut Jesse James.“
MESSUR
Ásprestakall: Barnasamkoma
kl. 10 í Laugarásbíói. Messa kl.
11 á sama stað. Séra Grímur
Grímsson.
Háteigsprestkaall: Barnasam-
koma í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans kl. 10.30. Séra Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 2. Að lokinni
8IFREIÐA
ivm
Mánudag 10. maí R-3151—R-3300
Kópavogur:: Mánudagur 10. maí
Y-501 — Y-600.
messu hefjast kaffiveitingar
K ifélagsins í borðsal skólans
Séra Jón Þorvarðarson.
Langholtsprestakall: Messa kl.
2. Séra Sigurður Haukur Guðjóns
son.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2.
Barnasamkoma í Mýrarhúsaskóla
kl. 10. Séra Frank M. Halldórs-
son.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson.
Neskirkja: Messa kl. 11. Séra
Jón Thorarensen.
Laugameskirkja: Messa kl. 2 e.
h. Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Kópavogskirkja: Hátíðarmessa
kl. 2. Séra Gunnar Árnason.
Kálfatjarnarkirkja: Messa kl. 2
Séra Björn Jónsson. Organisti og
kirkjukór Ytri-Njarðvíkur koma
f heimsókn. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Bústaðaprestakali: Barnaguðs-
þjónusta í Réttarholtsskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Ólafur Skúlason .
Grensásprestakall, Breiðagerð-
isskóli guðsþjónusta kl. 2 séra
Felix Ólafsson.
Tilkynning
Kvenfélag Bústaðasóknar: Síð
asti fundur starfsársins er á
mánudagskvöld kl. 8.30 Stjórnin
Kaffisölu hefur Kvenfélag Há-
teigssóknar í Sjómannaskólanum
á morgun, sunnudaginn 9. maí og
hefst hún kl. 3. Fjölmennið og
njótið góðra veitinga.
Kvenfélag Langholtssafnaðar:
Fundur í safnaðarheimilinu
þriðjudaginn 11. maí kl. 8.30
Stjórnin
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Munið basarinn sunnudaginn 16.
maf.
LITLA KROSSGÁTAN
Skýringar: Lárétt: 1. grét, 2.
samþykki, 3. réttur, 4. bakskaut,
6. blástur C. afhenda, 11. málm-
ur, 13. vot, 16. tónn.
Lóðrétt: 1. við, 3. skrokk, 5.
slá, 6. dýramál, 7. er hissa, 8.
á fæti, 10. fönn, 12. kaldur, 14.
miskunn, 15. vön, 17. guð, 18.
líffærið
Að minnsta kosti lifandi. En samsæri. ég • veró aö veiUi > 'ii .k>liö. Við Morvn . e... hvað þú gerðir.
hvað þetta var fallega samið mömmu Fagin þá virðingu sem lingurinn þú hefðír aldrei vitað
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
c
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
a
3
a
□
□
□
□
□
• VIÐTAL
DAGSINS
Örlygur Hálf-
dánarson.
— Hvað hefur Ferðahandbók
in komið oft út?
— Þetta er fjórða útgáfan.
Fyrstu bækurnar komu út 1960
og ’61 á vegum Hótel Bifrast-
ar en ég var ritstjóri bókarinn
ar, en á sl. ári tókum við Örn
Marinósson við útgáfunni.
— Hvernig er hún uppbyggð?
— Hún er byggð þannig upp
að hún á að svara flestum
spurningum ferðamanna en kjör
orð bókarinnar er „farið með
svarið í ferðalagið."
— Og helztu atriði hennar?
— f höfuðdráttum þessi: Að-
vörunarorð til vegfarenda, ýmis
leg minnisatriði, allar áætlanir
bæði langferðabíla, flugfé-
laga og skipafélaga og
ferðaskrifstofanna bæði utan
lands og innan, svo eru í henni
leiðarlýsingar en það er dálít-
ið merkilegur kafli. í handbók
inni f fyrra var leiðarlýsing um
Vesturland eftir Gísla Guð-
mundss., leiðsögum. og einnig
er komin leiðarlýsing Austur-
lands eftir hann allt frá Jök-
ulsá á Fjöllum til nöfnu henn-
ar á Breiðamerkursandi. Þetta
er skrifleg lýsing á leiðum og
séruppdrættir yfir öll erfiðustu
vegamótin, sem eru tekin út úr
og teiknuð upp. Sigurjón Rist
gerði leiðarlýsingu yfir miðhá-
lendið,, þetta kort, sem Sigur-
jón teiknaði fyrir mánuði síð
an er í tveim litum og leiðirnar
á kortinu eru númeraðar og
bera hliðstæðir kaflar í leiðar-
Iýsingunni sömu tölu þannig
að það er fljótlegt .fyrir fólk
að finna upplýsingar um ein-
hverjar ákveðnar slóðir
Það á enginn að þurfa að vill-
ast á hálendinu, ef hann fylg
ir leiðarlýsingu Sigurjóns,
ég fullyrði það. Svo er
nýr kafli sem meðlimir Hjarta-
og æðaverndunarfélagsins geta
sérstaklega glaðzt yfir, kafli um
gönguleiðir um allt land, sem
er miðaður við þá sem eru á
bíl en vilja fara í gönguferðir
út frá bifreiðarslóðunum. Með
bókinni fylgir nýtt vegakort
frá Shell, sem er mjög fullkom-
ið og er að koma út þessa dag
ana. Bókina prýða einnig mynd
skreytingar Ragnars Lárusson-
ar, en teikningar eru frá hverj
um kaupstað og kauptúni fyrir
sig og minnast má á káputeikn
inguna, sem er eftir Gísla B.
Björnsson og mér finnst alveg
',instök í sinni röð.
— Verða handbækur af þess-
ari gerð ekki furðu fljótt úrelt-
ar?
— Ef vel á að vera verður að
gefa út slíkar bækur árlega,
það verða meiri breytingar en
fólk almennt gerir sér grein fyr
ir.
— Hvenær kemur bókin fyr
ir almenningssjónir?
— Fyrst verður hún lögð
fram á Ferðamálaráðstefnunni
og eftir helgina kemur hún í
bókabúðir.