Vísir - 08.05.1965, Side 12
V1 SIR . Laugardagur 8. mai 190»
iillliiiilli
4« t&j ÍTl'
VERZLUNARPLÁSS TIL SÖLU.
Verzlunarpláss, jarðhæð, til sölu í miðbænum. Ibúð í skíptum
taemi til greina. Tilboð merkt „Milliliðalaust", sendist Vísi.
SVEFNPOKAR — SJÓNAUKAR
Bláfeldssvefnpokar, sjónaukar, margt fleira
stundabúðin, Hverfisgötu 59. Sími 18722.
Hagstætt verð Fri-
BÍLL — TIL SÖLU
Til sölu Simca bifreið 6 manna árg. ’62, nýskoðuð' í fyrsta flokks
standi. Uppl. í síma 40451.
T/L SÖLU
Tll sölu vegna flutnings West-
inghouse ísskápur, borðstofu- og
svefnherbergishúsgögn. Sími 33571
síma 33571.
Nýleg þvottavél til sölu Mjöll
Sími32588.
2 gólfteppi 2,70x3,60 og 3,65x
4,10 og gangdregill 6x1,50 metr.
til sölu. Upplýsingar í símal9046.
Góður Bosch Isskápur til sölu.
Uppl. í sfma 17598.
Saumvélarmótor, nýr til sölu
verð kr. 800 — Hoover ryksuga í
góðu lagi á kr. 600. Uppl. í síma
12240,
Fordson ’46 til sölu ódýr gang-
fær. 3 ný dekk sæmilegt útlit.
Uppl. Ásbraut 19 Kópavogi.
Hoover þvottavél til sölu. Sími
35088.
Til söiu mjög gott trommusett
sími 12096.
Til sölu útvarpstæki á kr. 1000
borðlampi stór á kr 100 nýir skór
kr. 150 og nokkrir kjólar lítið
notaðir á kr. 200 stk. Uppl- í
síma 12096._____________________
Til sölu Mjallarþvottavél inni-
'iurðir með gleri og smábamablll
eldhúsbekkur og borð úr stáli og
''arnastólar.(skólastólar). Uppl. í
-íma 30351.
Vel með farið Hornung & Möller
aíanó til sölu, uppl. í síma 36772
milli kl. 3-7 í dag.______
Til sölu Skoda Octavía árg: ’60.
Uppl. í síma 51477 í dag, og á
morgun,_________________________
Til sölu fuglabúr vel með farið
ælst ódýrt einnig til sölu magnari
'"Philips 35w) tilvalinn fyrir söng
kerfi upplýsingar í síma 12376
"rá kl. 7-8 næstu kvöld. _
T1 sölu sem ný Passap Auto-
matic pijónvél og notuð Pedigree
barnakerra. Upplýsingar í síma
10825.
Voikswagen árg: ’59 ekin 64 þús.
km. til sölu. Uppi. í sima 51015
Nýlegt vandað borðstofuborð og
4 stólar til sölu sími 10591 eftir
kl. 1 e. h.
Til sölu vegna brottflutnings
vandað 1 manns satín rúm þvotta-
vél, skápar, gólfteppi o. fl. Uppl-
í síma 23922.
Radfofónn gamall með góðu
tæki til sölu, ódýr. Einnig traust-
ur dívan á sama stað'. uppl. Álf-
heimum 25 1. hæð eftir hádegi
í dag sími 36291.
Til sölu Servis þvottavél með
suðu, vel með farin. Upplýsingar
að Tómasarhaga 45 2. hæð eða i
síma 18863.
Ve ðimenn, nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Sími 40656.
Greifinn af Monte Christo, 3. út
gáfa, 800 bls. 150 kr. Fæst hjá
bóksölum._
Veiðimenn, hárflugur, tubuflug-
ur og streamer, einnig fluguefni og
áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla
i fluguhnýtingum. Analius Hagvaag
Barmahlíð 34, sími 23056.
Vörusalan Óðinsgötu 3 selur og
kaupir ný eða vel með farin hús-
gögn og ýmsa muni. Opið frá 1—6,
laugardaga kl. 9 — 12.
Til sölu 2 nýir svefnbekkir á
mjög hagkvæmu verði. Uppl. í sima
40924 milli kl. 6—10 á kvöldin.
Stretchbuxur til sölu, stretchbux
ur Helanca ódýrar og góðar, köfl-
óttar, svartar, bláar og grænar,
stærð frá 6 ára. Sími 14616.
Einar Benediktsson hátíðarútgáfa
til sölu. Upph eftir kl. 19 í síma
30055.
Seljum brotið kex alla virka daga
frá 9—6, laugardaga kl. 9—12.
Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13.
VaniIIakex. Piparkökur, fást í
hverri búð. Kexverksmiðjan Esja.
Til sölu ryksugur, Nilfisk og
Electrolux. Sími 23889 eftir kl.
M,kv£Idin. , ;l ,
fP-4^'r
-UÍUr
Iðnaðarsaumavél. Union Spe
cial og sokka viðgerðarvél Verital
til cölu með tækifærisverði. Sími
34730.
Tii sölu: Fallegur síður brúðar-
kjóll. og svartur kvöldkjóll. stærð
38-40. Uppl. i síma 20788 eftir
kl. 16 í dag.
Barnakerra. Nýleg kerra ásamt
kerru poka. Verð kr. 1000. Hár-
þurrka lítið notuð Verð kr. 800. Til
sölu vegna brottflutnings. Víði
hvammi 21. niðri, Kópavogi.
Vel með farinn barnavagn til sölu
sfmi 40556 eftir kl. 6.
Chevrolet ’49 óökufær til sölu.
Uppl. í síma 21846 frá kl. 5-7 í
dag.______________________________
Vatnabátur með utanborðsmótor
til sölu, verð 8 þúsund upplýsing
ar í síma 36110.
Siva þvottavél til sölu. Með
beytivindu, getur soðið. Verð kr.
7Ö00, uppl. i síma 33630 ‘eftir kl.6.
Klæðaskápur, snyrtikommóða
úr tekki, barnarúm, barnakarfa og
barmstóll til sölu. Uppl. í síma
21644.
Barnákerra Tan Sad með skermi
til sölu og sýnis á Þvervegi 42A.
Sem nýr barnavagn til sölu
Sími 20808.
Vilton gólfteppi til sölu stærð
320x360 cm. Sími 37656.
Rafmagnsbassi nýr ásamt magn
ara til sölu uppl. síma 41976.
Til sölu FQrd Mercury ’47 selst
ódýrt. Einnig lítið notað trommu-
sett. Sími 51628.
Ánarr 5kur til sölu. Ánamaðkur
í veiði.'erðina. Hringið í síma 16376
Morr'íj Oxford árg. 1949 til sölu.
Uppl. í síma 40752.
Borðstofuborð úr ljósri eik til
sölu á Skarphéðinsgötu 2.
Gamalt borðstofuborð og 4 stól-
ar til sölu. Selst ódýrt Skeggja-
götu 19
Skeilinaðra í mjög góðu lagi til
sölu. Sími J7 eftir hádegi.
■ ' ít. - N i-, n «■ k '
Ferðafélagi. Vegna forfalja ósk-
ar un.aur maður eft r ferðafélaga
um suður-Evrópu frá ca. miðjum
maí í 3-4 vikur. Tilboð með nauð-
synlegum uppl. óskast sent sem
fyrst merkt: „Italía-Spánn —
7416.“
2 börn 7 ára eða yngri geta
komizt á gott svéitaheimili í sum-
ar. Uppl. í síma 21616.
BARNAGÆZLA
Tek að mér að sitja hjá börnum
á kvöldin. Simi 24771.
Ábyggileg og barngóð unglings-
stúlka óskast hálfan eða allan dag-
inn til að gæta tveggja barna. Upp-
lýsingar í síma 22503.
Ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða á nýjan Volks-
wagen sími 19893.
Kópavogsbúar. Ökukennsla og
hæfnisvottorð sími 40312.
Ökukennsla, hæfnisvottorð ný
kennslubifreið símj 32865.
Ökukennsla kennt á nýjan Vaux-
hall R-1015 Björn Björnsson sími
11389.
Pakki tapaðist fyrir síðustu
helgi í umbúðum frá Tómstunda-
búðinni. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 34982.
ÝMIS VINNA
Píanóflutningar. Tek að mér að
flytja píanó. Uppl. í síma 13728 og
á Nýju sendibílastöðinni símar
24090 og 20990.
Tréverk. Getum bætt við okkur
smíði á eldhúsinnréttingum og öðr-
um skápum. Sími 32519. og 40998.
Fótsnyrting. Gjörið svo vel og
pantið í síma 16010. Ásta Halldórs
dóttir.
Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð-
finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31, —
sími 19695.
Pípulagnir. Get bætt við mig ný-
lögnum og tengingu fyrir hitaveitu
Sími 22771.
Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á öll
um tegundum af klukkum á Rauð-
arárstíg 1 III. hæð. Fljót afgreiðsla
Sími 16448.
Reykvíkingar. Bónum og þrífum
bfla. Sækjum, sendum ef óskað er.
Pantið tíma í síma 50127.
ÓSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði. Prentsmiðja Guðmund
ar Jóhannssonar, Nýlendugötu 14
Mýrargötumegin.
Barnakerra vel með farin,
óskast sími 30168.
Barnaleikgrind óskast. Sími
37103.
Vil kaupa Passap Uuomatic
prjónavél. Sími* 17678.
N.S.u/ skellinaðra óskast til
kaups, má vera með ónýtum mótor
eða mótorlaus. Sími 22602.
H ;ra frambretti af Chevrolet
’53-’54 óskast sími 41762.
iHH HUSNÆÐ
XWB/a&OKX*
I
IBUÐ OSKAST
Hjón með 3 börn óska eftir 2-4 herb. íbúð. Uppl. í sfma I872S-efiSr
kl. 6.
HERBERGI — ÓSKAST
Miðaldra maður í þrifalegri vinnu óskar eftir herbergí tS iefgn
sem næst miðbænum. Fullkomin reglusemi. Tilboð legglst inn á
afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudagskvöld merkt: 4347.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ibúð óskast nú þegar. 2-3 herbergi og eldhús. 4 í heimffi. ESnÉwer
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 34668 eftir kL 6.
HUSNÆÐI óskast
Ung barnlaus hjón óska eftir 2-3 herbergja íbúð strax í KöpawogL
Sfmi 41191.
OSKAST TIL LEIGU
Hárgreiðsludama óskar eftir 2ja
herbergja Ibúð. Uppl. í síma 22938
og 33123.
Ungt reglusamt par óskar eftir
lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. I sfma 21914 eftir hádegi
næstu daga.
Hjón með tvö böm óska eftir
1—2ja herbergjum og eldhúsi f
Reykjavík eða Kópavogi, sfmi 13316
eftir kl. 6.
Ung reglusöm hjón með 2 börn
óska eftir íbúð strax. Eru á göt-
unni. Sí; : 23134 eftir kl. 7.
; i
2—3 herbergja íbúð óskast til leigu
Uppl. i síma 13678.
Hjón með 2 böm óska eftir 1—2
herbergja íbúð strax eða 14. maí.
Reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl.
í síma 36367.
Ung hjón óska eftir lítilli fbúð,
eða sumarbústað. Tilboð sendist
augl. Vísis merkt. 7333 fyrir 14.
maí.
Herbergi óskast. Sfmi 23455,
Rúmgott herbergf með aðgang
að baði óskast til leigu, sem næst
miðbænum, fyrir reglusaman
mann í góðri stöðu sími 30330 og
20904.
Ungur reglusamur piltur utan
af landi óskar eftir góðu herbergi
vill borga vel. Upplýsingar í 17570
Karlmaður óskar eftir herbergi,
reglusemi, skilvfs greiðsla sími
12084.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu
í maí eða byrjun júnf helzt f vest
urbænum. Uppl. í síma 41634.
Hjón með 1 bam óska eftir
2 herb. og eldhúsi fyrir miðjan
maf eða sfðar. Húshjálp getur
komið til greina. Uppl. í síma
19983 kl. 7-8 e. h.
Sjómaður sem Iftið er hehna
óskar eftir góðu herbergi. UppL í
síma 41971.
Stúlka sem vinnur úti óskar eftir
2 herbergja fbúð, skilvís greiðsla
sími 12210 og 36246.
- 1 " 1 11 1 ' =1
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi helzt f miðbænum. Uppl. í
síma 13095 eftir kl. 6 á kvðldin.
Óska eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi sem fyrst. Sfmi 34629.
Ungur piltur sem er á varðskipi
óskar eftir herbergi, helzt f kjall-
ara. Sími 12883 eftir kl. 4 á daginn
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi, um miðjan maí. Helzt með
aðgangi að eldhúsi. Uppl .f sfma
19625,
Hver getur leigt stúlku með 3ja
ára barn 1 herbergi og eldhús eða
eldhúsaðgang um næstu mánaða-
mót eða miðjan þennan mánuð. —
Uppl. í síma 31453 eftir kl. 8.
Góð kyrrlát stofa óskast. Sími
17484.
Húsnæði. Eldri mann vantar 1
herb. og eldhús æskilegast vestan
Snorrabrautar, reglusamur og skil-
vís. Sfmi 18752 eftir kl. 18.30
......\
Eldri kona óskar eftir herb. og
eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. f
sfma 36016.
TIL LEIGU
2 samliggjandi herbergi til leigu
leigjast til 1. okt. Algjör reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 13571 á morg
un.
Lítið herbergi til leigu til ibúðar
eða geymslu einnig sumarbústaður
í nágrenni bæjarins. Sími 19152
eftir kl. 3 í dag og á kvöldin.
Einbýlishús í smfðum til sölu í
Silfurtúni, verður tilbúið f sumar,
selst fokhelt. Uppl. f sfma 37591’.
Til leigu f Hafnarfirði skúr á
tveimur hæðum ca. 35 ferm hvor
hæð, rafmagn, þriggja fasa lögn
Sími 50526.
MISLEGT
SNIÐSKÓLI — VORNÁMSKEIÐ
Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttir, vornámskeið sniðkennsla, snið-
teikningar, máltaka, mátanir .innritun í sfma 34730 — Sniðskólinn
Laugarnesvegi 62.
TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Á BÍLUM
Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig
önnumst við klæðningar á gólfum með sams konar efnum. Yfir-
dekkjum jeppa og ferðabíla með plasti. Sími 30614. Plaststoð s.f.
ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ
Kennt á Opel. — Kjartan Guðjónsson. Sími 34570.
HANDRIÐASMÍÐI
Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið-
grindur og framkvæmum alls konar rafsuð'lfcdnnu ásamt fleiru.
Upplýsingar i síma 51421 og 36334
ÖKUKENNSL A — HÆFNIS V OTTORÐ
Kenm akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sfmi 33969.