Vísir - 08.05.1965, Side 13
V1SIR . Laugardagur 8. maí 1965.
ATVINNA ATVfNNA
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast nú þegar Smárakaffi Laugavegi 178. Sími 34780.
STÚLKUR — ÓSKAST
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa. Kaffistofan, Hafnarstræti 16.
Uppl. í síma 19457.
TRÉSMIÐIR — SUMARFRÍ
í nágrenni Reykjavikur óskast duglegur innanhússmiður, má hafa
með sér fjölskyldu. Hverahiti og íbúð á staðnum. Tilboð sendist
Vfsi merkt — Sumarfrí 3442 —
LANDBÚNAÐARSTÖRF
Vanur maður óskast til landbúnaðarstarfa, má hafa konu og barn.
Tilboð sendist Vísi merkt — Landbúnaðarstörf —
ÝMISLEGT - ÝMISLEGT
GLERÍ SETNIN G — GLUGGAMÁLUN
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, málum kíttum upp. Uppl. í síma
11738.
Reiðhjólaviðgerðir
Geri við bifhjól, reiðhjól og þrfhjól. Fljót og gó ðafgreiðsla. Efsta-
sundi 81. — Sími 32747.
VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM
Húseigendur, bakið ykkur ekki þúsunda kr. tjón með því að van-
rækja steinrennurnar. Víða má sjá rennur sem brotnað hafa úr
kantinum og botninn orðinn lekur. Þessar skemmdir getum við
stöðvað með Neodon þéttiefnum. Uppl. í síma 37086 og 35832.
(Geymið auglýsinguna).
HU SEIGENDUR
Tökum að okkur viðgerðir á húsum, utan sem innan, járnklæðum
þök_ þéttum rennur og sprungur með viðurkenndum nýjum efnum.
Setjum í gler og fl. Sími 30614.
HÚ SRÁÐENDUR — Viðgerðir
Þarfnist húsið yðar málunar eða minniháttar viðgerðar þá hafið
samband við okkur. Fljót og vönduð vinna. Uppl. f sima 10738 og
37281. ......
STANDSETJUM LÓÐIR
Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Simi 36367.
í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA
Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi.
Framkvæmum allar viðgerðir samdægurs. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg gegnt
Nýju sendibílastöðinni, sími 10300.
NÝJA teppahreinsunin
Hreinsum teppi jg núsgögn neimahúsum Önnumst einnig vélhrein-
'gerningar Slmi -17434
TEPPAHRAÐHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa-
hraðhreinsunin sími 38072.
HLEÐSLUSTÖÐ
VIÐGERÐIR
rafgeymar, Þverholti 15. Simi 18401
ÖKUKENN SL A — HÆFNIS V OTTORÐ
Nú getið þér valið yðirt- ökukennara: Asgeir Ásgeirsson (V.wagen)
Sími 37030 — Baldur Gíslason (Zephýr 4) S. 21139 — Finnbogi Sig-
urðsson (Moskv.) S. 36365 — Geir P. Þormar (V.wagen) S. 19896
Guðm. G. Pétursson (V.wagen) S. 34590 — Guðgeir Ágústsson
(Vauxhal) S. 32617 — Hilmar Þorbjömsson (V.wagen) S. 18512 —
Hrólfur Halldórsson (Opel) S. 12762 — Kristján Guðmundsson (V.-
wagen) S. 35966.
TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendui, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti
Húseigendur. Setjum trefjaplast á þök. gólt, veggi o. fl Plast-
val Nesvegi 57, sími 21376.
BITSTAL — SKERPING
Bitlaus verkfæn tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar
verkfærum. smáum og stórum Bitstál, Grjótagötu 14 Simi 21500
BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING
Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum
tegundum bifreiða. Bflastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520
TRAKTORSGRAFA TIL LETGU
Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. i sima
40236.
mmmmm
ATVINNA 1 BOÐl
Laghentur eldri maður þarf helzt
að hafa unnið eitthvað við járn-
smiði og logsuðu óskast i létta
verkstæðisvinnu um óákveðinn
tíma. Uppl. í síma 12422.
Viljum ráða nokkrar stúlkur og
lagermann Jppl. í skrifstofu Kex
verksmiðjunnar Esju, Þverholti 13
Afgreiðslustúlka óskast í vefn
aðarvöruverzlun í Kópavogi'.
Sími 41371.
Vil ráða stúlku ekki yngri en 12
ára til að gæta tveggja bama í
sumar. Nánari uppl. í síma 23237.
Stúlka óskast I Vogaþvottahúsið
sími 33460.
Stúlka með 2ja ára barn óskar
eftir vinnu. Tilboð merkt — At-
vinna 303 — sendist Vísi fyrir 15.
þ. m.
Sit hjá börnum á kvöldin. Sfmi
24249.
Halló , halló. Duglega stelpu
vantar vinnu við sendiferðir eða
innheimtustörf. Vön útreikningi
fyrir vérzlunarfyrirtæki. Sími
32792.
ATVINNA OSKAS7
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
afgreiðslustörfum í sjoppu eða
söluturni eftir kl. 7 á kvöldin, vön
afgreiðslu. Sími 23445.
HREINGERNINGAR
Gólfteppahreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Sími 37434.
Vélahreingerningar og húsgagna
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinh
sími 36281.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Fljót og góð vinna. Sími 13549 og
60012.
Ég leysi vandann. Gluggahreins-
un og válhreingerningar f Reykja-
vík og nágrenni Sfmar 15787 og
20421.
Hreingemingar Vanir menn.
vönduð vinna. fliót afgreiðsla Sfmi
12158 Bjarni.
Vélahreingerningar gólfttppa
hreinsun Vanir menn og vönduð
vinna — Þrif h.t. Sírm 21857
Hreingerningar. Vanir menn. —
Fljót og góð vinna 'Treingerninga-
félagið. Sfmi 35605.
Táskór og æfingaskór frá
GAMBA og FREED: Stretch-nyl
on búningar fyrir BALLETT og
LEIKFIMl frá DANSKIN og
LASTONET
SMABARNAFATNAÐUR
SNYRTI- og GJAFAVÖRUR
KVENSOKKAR — LEIKFÖNG
rf' "^VERZL U N IN
Sími 1-30-76
Vegghillur
Vegghillur til sölu á hagstæðu verði. Stærðir
20x80, 25x80 og 30x80. Einnig höfum við
símahillur í þrem stærðum. Uppl. í síma
60076 eftir kl. 3 e.h. í dag og næstu daga.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í skurðgröft, uppsetningu á
stólpum o. fl. framkvæmdir fyrir Raf-
magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögnin
verða afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8
gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Bílasala Mattíasar
Til sölu og sýnis að Þverholti 15, bílaverk-
stæðinu, Ford Taunus, sendiferðabifreið árg.
1955. Verð aðeins kr. 14000. Uppl. í síma
15808.
Hraðfrystihús
á Sauðárkróki
(áður eign Fiskivers Sauðárkróks h.f.), er til
sölu. Semja ber við fjármálaráðuneytið fyrir
11. þ.m. - v
Maður óskast
Ungur reglusamur maður óskast til lager-
starfa.
Bananasalan, Mjölnisholti 12
ÍBÚÐ ÓSKAST
Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst fyrir hjón með 2 næstum uppkomna
unglinga. Mjög góð umgengni og fullkomin
reglusemi. Tilboðum sé skilað á augl.deild
Vísis fyrir 12. maí iperkt 4348.
lan
Frá barnaskólum
Reykjavíkur
Vornámskeið fyrir börn, f. 1958, sem hefja
eiga skólagöngu næsta haust, verða haldin
í barnaskólum borgarinnar 15. til 26. maí nk.
Innritun barnanna fer fram í skólunum mið-
vikudaginn 12. og fimmtudaginn 13. maí kl.
3-5 síðdegis báða dagana.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur
liHMIMllfl'r j -