Vísir


Vísir - 26.05.1965, Qupperneq 3

Vísir - 26.05.1965, Qupperneq 3
: »'■' <x SltðB ■ 888'* Skógafoss hefur mest burðarmagn af skipum Eimskips. Hjörnee varaframkv.stjóri Áiaborg Værft afhenti skipið. Fánar Danmerkur, íslands og Eimskipafélags íslands V I S IR . Miðvikudagur 26. maí 1965. Skógafoss /r 1 Skógafoss í reynsluferð á Lima- firði. bætist flotann S.l. fimmtudag bættist nýr „foss“ í flotann. Það var hátíð- leg stund þegar íslenzki fáninn var dreginn að hún á brúarþaki Skógafoss, glæsilegs flutninga- skips. Með tilkomu Skógarfoss rek- ur Eimskipafélag íslands 11 skip og 10. júní verður annað glæsilegt flutningaskip sjósett i Álaborg. Skógafoss er 3860 tonn dw eða 2614 brúttólestir, smíðaður hjá Álaborg Værft, en Eimskip á nú tvö önnur skip í siglingum sem smíðuð eru hjá sömu skipa- smíðastöð. Viggó Maack, skipaverkfræð- ingur veitti Skógafoss viðtöku fyrir hönd Eimskipafélags ís- lands, en vara-framkvæmda- stjóri skipasmíðastöðvarinnar Hjömee afhenti skipið og flutti við það tækifæri stutta ræðu. Fór athöfnin fram á efsta dekki skipsins. Viggó E. Maack þakk- aði fyrir hönd Eimskipafélags- ins og gat þess sérstaklega hversu góð samvinna ríkti milli Álaborg Værft og Eimskipafé- lags íslands, kvaðst hann vona að Skógafoss yrði happasælt skip og bað að lokum alla við- Framh. á bls, 6 /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.