Vísir - 31.05.1965, Side 7

Vísir - 31.05.1965, Side 7
VlSIR . Mánudagur 31. m?.j i06u, mzr 7 UTBOÐ Tilboð óskast að byggja Norræna húsið í Reykjavík. Teikninga og útboðsgagna má vitja í teiknistofu Skarphéðins Jóhannsson- ar, Laugarásvegi 71, gegn 5000,00 skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð í Menntamála- ráðuneytinu í Stjórnarráðshúsinu, miðviku- daginn 16. júní kl. 11,00 f. h. að viðstöddum bjóðendum. Byggingarnefnd Norræna hússins. Saumavél Vil kaupa Overlock saumavél. Tilb. sendist Vísi merkt „Saumavél“. Frá Þjóðhátíðarnefnd Þeir, sem áhuga hafa á að starfraskja veit- ingatjöld í Reykjavík í sambandi við hátíða- höld Þjóðhátíðardagsins 17. júní n.k., mega vitja umsóknareyðublaða í skrifstofu Inn- kaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonar- stræti 8, frá þriðjudeginum 1. júní n.k. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Inn- kaupastofnunarinnar í síðasta lagi fimmtu- daginn 10. júní. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. Hey til sölu Fleiri hundruð hestar af góðu heyi til sölu í Saltvík á Kjalarnesi. Verð eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 24053. ;. ■ vtí-Xý:-’ Notðurl&«'durn CORTINAN ÁFRAM 1 FARARBRODDI! Ennþá hefur FORD-verksmiðjunum í Englandi tekizt að endurbæta CORTINUNA. Ekki með útlitsbreytingum, heldur með tæknifrainförum. M.a.: Loftræsting — með lokaðar rúður. Diskahemlar á framhjólum. Smuming óþörf. Ný vélarhlif. — Nýtt mælaborð. — Nýtt stýri. Sami undirvagn. — Sama vél. — Sama „bodý“ Blaðsölubörn óskast O SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAgGAVEG 105 SÍMI 22470 VÍSIR vill ráða nokkur dugleg böm til þess að selja blaðið yfir sumarmánuðina í at- hafnahverfum utan miðborgarinnar. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu sölu- stjóra Vísis, Ingólfsstræti 3. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Húseigendur — Úlgerðarmenn Vekjum athygli yðar á, ef þér eruð í vandræðum með hús yðar eða skip, þá leitið til okkar. Við höfum allar aðstæður til að annast allar viðgerðir á eignum yðar úr TREFJAPLASTI. Þetta efni er það bezta, sem til er í dag í samanburði við viðgerðir og nýsmíði, og er ódýrt miðað við endingu. - Framkvæmum eftir- farandi án fyrirvara: Leggjum á þök, 1 steinrennur, þéttum sprungur, klæðum lestar f skipum og bátum, setjum á böð, sundlaugar, gólf og veggi. - Við tök- um 2 ára ábyrgð á vinnu og efni. Lærðir menn. Fljót afgreiðsla. — Leitið upplýsinga og Ieggið inn pantanir fyrir sumarið I síma 41493. IÐNPLAST S/F D AGLEGAR FERÐIR TIL og þaðah er steinsnar til Edinborgar, hinnar fornfrœgu höfuðborgar Skotlands, sem nú er nafntoguð fyrír listahátiðina miklu ár hvert. Leiðin liggur um skozku hálöndin, þar sofa sólfáin vötn í blómlegum dölum, , íí; og hjarðir reika um lynggróin heiðalönd. — f Flugfélagið flytur yður til Glasgow. //aZe/w Js/a//d?w /CEt-AlVDAIFt. r flugfélag ísla n d s

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.