Vísir - 31.05.1965, Side 12

Vísir - 31.05.1965, Side 12
12 ÍÍÍlllllÍIIIIÍÍÍIlliÍÍ: BLÓMABÚÐIN GLEYMMÉREI Nýr sími 31420 — Opið alla daga vikunnar, laugardaga og sunnu- daga/til kl. 2. — Gleymmérei, Sundlaugarvegi 12. Mánudagur 31. maí 1965. TIL SÖLU Mjög ódýrar kápur og frakkar eldri gerðir og litið eitt gallaðir. Enn fremur ódýrar regnkápur og sjóstakkar frá kr. 200.00. Sjóklæða- gerð íslands h.f., Skúlagötu 51. AUSTIN A-70 1950 til sölu. Tveir eigendur frá upphafi. Gangverk mjög gott. Boddy þarfnast smá viðgerðar. Greiðsluskilmálar góðir. Skipti á nýlegum 5 manna bíl möguleg, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 33152. næstu kvöld. tUnþökur til sölu Vélskornar túnþökur til sölu Björn R. Einarsson, sími 20856. GAMALL BÍLL Tilvalið tækifæri fyrir þá, sem eignast vilja gamlan bíl upp á sport. Bíllinn er Crysler árg. ’35 og í ágætu standi. Sanngjarnt verð. Til sýnis og sölu á Bárugötu 6 frá kl. 6—9 á kvöldin. BÍLL TIL SÖLU Studebaker 2. dyra 8 cyl, sjálfskiptur til sölu. Garðastræti 25. Góðir greiðsluskilmálar. WILLYS JEPPI 1955 Góður Willys jeppi árg. 1955, með amerísku húsi og einnig blæjum til sölu. Uppl. í síma 40988. YMIS VINNA Re. kvíkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tíma í síma 50127. Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið f tíma í síma 15787. Glerísetningar, setjum í tvöfalt gler. Sími 11738 kl. 7-8 e.h. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Sími 37434. Tökum aS okkur alls konar við- gerð'ir á görðum og lóðum. Hellu- leggjum, þekjum tún og girðum á- samt fléiru. Uppl. í símum 33247 og 41723. Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — ÖIdugötu 41 kj., götumegin. Píanóflutningar tek að mér að flytja píanó. Uppl. í síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni símar 24090 og 20990. TIL SÖLU Rauðamöl. Til sölu rauðamöl mjög góð f allar innkeyrslur, bíla- plön, uppfyllingu grunna o. fl. — Bjöm Amason. Sími 50146. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðk- ar tfl sölu. Sími 35995. Njörva- sundj 17. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu. Framnes- vegi 34 kjallara. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 40656. Blómakassar. Höfum aftur fyrir- liggjandi hina vinsælu blómakassa á svalahandrið. — Litla Blikk- smiðjan, Sími 16457. Til sölu Ford Prefect árg. ’46. Til sýnis frá kl. 7—9 e.h.. Grettis- götu 19.____________________________ BTH þvottavél til sölu. Slmi 15962. 4 miðstöðvarofnar til sölu ódýrt. Uppl. i sima 11374, Skúr til sölu byggður úr vatns- klæðningu. Nánari uppl. í síma 33839 eftir kl. 6. Chevrolet ’55 Bel Air til sölu nýskoðaður. Sími 41328. Austin 10 ógangfær til sölu selst ódýrt. Sími 24898. Til sölu bólstraður stóll ódýrt. Stórholt 27 kj. Uppl. frá kl. 7-9 eftir hádegi. Til sölu nýr faflegur 2ja manna svefnsófi. Uppl. í síma 19364 eftir kl. 6. ___ Stofuskápur með gleri af eldri gerð, vel með farinn til sölu ódýrt. Einnig bónvél sem ný, með þrem burstum. Uppl. í síma 34955. Ánamaðkar til sölu. Skipholti 24 kjallara. Nýtfzku tekk-borðstofuskápur og sófasett í rokkoko til sölu. Uppl. síma 33499 frá kl. 18. ATVINNA ÓSKAST Tvær 13 ára telpur óska eftir i e'inhvers konar vinnu eða sveita- vist í sumar. Sími 33267. ÍBUÐ óskast Ibúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í síma 19677. íbUð til SÖLU Mjög góð nýstandsett 100 ferm. kjallaraíbúð, við Miðbæinn til sölu strax. Uppl. í síma 17041. SUMARBUSTAÐUR — ÓSKAST til leigu. — Upplýsingar í síma 30374. OSKAST TIL LEIGU Húsráðendur. Látið okkur leigja. Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 bak húsið. Sím'i 10059. 2-3 herb. íbúð óskast 2 fullorðið i héimili. Góðri umgengni heitið. Sími 20746. Ungur maður óskar eftir rúm- góðu herbergi með sér inngang'i og aðgang að baði. Sími 30330 og 20904 eftir hádegi. Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 30863 eftir kl. 6 á kvöldin. Þýzk skrifstofustúlka óskar eftir herbergi með aðg’angi að baði og helzt að eldhúsi. Sími 20000. Til sölu bamavagn, barnaburðar rúm og barnastóll á hjólum (selst ódýrt) Austurbrún 29 kj. Heyvagnalijól — varahlutir. Hás ingar til sölu með átján tommu felgum. Varahlutir í Morris Van !47 til sölu á sama stað. Uppl. í síma 37974 eftir kl. 19.30. Útvarpstæki, Nordmende mjög gott til sölu. Gott verð. Sími 22131. Til sölu Minerva Zig — Zag saumavél, i skáp með mótor, lítið borðstofuborð og rúmfataskápur. Uppl. í síma 38086. Til sölu saumavél í skáp með Zig — Zag mótor o. fl. mjög ódýr. Dalbraut_ l (við Kleppsveg). Rafmagnsþvottapottur til sölu. Sími 35004. Til sölu þvottavél Mjöll, borð og stólar. Slmi 15318. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir velborgaðri vinnu. — Uppl. í sima 30383. Tvær 19 ára menntaskólastúlkur óska eftir kvöldvinnu í sumar. — Margt kemur til greina. Báðar hafa bílpróf. Málakunnátta. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin f síma 32632. FuIIorðin kona vill taka að sér eitthvert létt starf, utan eða 'innan bæjar. Smávegis heimilisaðstoð kæmi ef til vill til greina. Sím'i 15306. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir velborgaðri vinnu. SÍHfl '30383, ■ 21 árs stúlka óskar eftir aítvinnu. Margt kemur til greina. Vön af- greiðslu. Sími 13011. ATVINNA I BOÐI Telpa óskast til að gæta 2ja ára drejigs _frá_kl. 2—7. Sími 38274. Stúlka getur fengið vinnu. Uppl. í síma 10659 kl. 5 — 6,30 í dag. Góð barnakerra ásamt kerru- poka til sýnis og sölu. Hverfis- götu 68a. . Góður Pedigree barnavagn til sölu einnig barnakarfa áá sama stað’ Uppl. í síma 151602.________ Til sölu dönsk borðstofuhús gögn. Tækifærisverð. Uppl. í síma 32309_í_dag og næstu daga._______ Strecht-buxur. Til sölu strecht buxur Helanca ódýrar og góðar Köflóttar, svartar og grænar. Stærð frá 6-42. Sími 14616. Nýr gærupoki fyrir hjólastól til sölu. VerS 900 kr. Stofu 80. EIli- heimiiinu Grund. 1—2 herbergi og eldhús óskast í júní. Er ein. Uppl .í sima 40548. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi í Reykjavík eða nágrenni. Sími 21581 eftir kl. 5. Hafnarfjörður. Herbergi óskast fyrir einhleypa stúlku í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50363 eftir kl. 8 Stúlka úr Kennaraskólanum ósk- ar eftir herbergi £ sumar helzt í Laugarnesi eða Kleppsholti. Barna gæzla á kvöldin kæmi til greina. Uppl. í síma 33309. Hjón með 3 börn óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. Teppi h.f. Austur jstræti. Sími 16180_______ 2ja herb. góð íbúð ásamt eldhúsi og baði óskast til leigu. Þrennt fullorðið í he'imili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 36848 eftir kl. 6 á kvöldin. íbúð óskast til leigu str'ax. — Sími 30046 eftir kl. 1. Duglegur 13—14 ára drengur óskast á gott sveitaheimili Sími 40116. __ Unglingsstúlka óskast til hús- verka og annarra starfa. Uppl. 1: I sima 13072. ____________ j ; Stúlka óskast. Áreiðanleg hand- ■ lagin stúlka getur fengið atvinnu ; i við léttan iðnað. Herbergi og eld j I húsaðgangur á staðnum. Mætti! i hafa með sér barn. Sími 38057. i k!._19.__________________________j j Kona óskast í sveit. Einnig 10 | ára drengur. Uppl. í síma 16585. \ Stúlka eða eldri kona óskast á| fámennt heimili. Sími 30337. Okkur vantar l-2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 12983. TIL LEIGU 2 herb. íbúð til leigu, nokkur hús hjálp áskilin. Tilboð merkt „Ibúð- húshjálp“ sendist Vísi fyrir þriðju dagskvöld. Herbergi til leigu á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 16217 eftir kl. 7 í kvöld. 2ja herb. íbúð til Ieigu nú þegar til 1. okt. á 2500 kr. á mán. Fyrir- framgreiðsla. Sími 30135. Forstofuherbergi til leigu. Sími 19317.__________________________ Ein stofa og eldhús til leigu frá 1. júní til 1. sept. Éinhleyp reglu- söm kona gengur fyrir. Tilboð ósk- ast serld til auglýsingad. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt: — Reglusöm 7758. Guliarmband með Turkei-stein- um tapaðist 28. þ.m. Vinsamlega hringið í síma 37715. Fundarlaun. Kvenkápa, grá með hvítu skinni í óskilum síðan aðfara- nótt sunnudagsins 23. þ.m. Eski- hlíð 23 uppi eftir kl. 8. Tapazt hafa barnagleraugu í Öskjuhlíð. Finnand: vinsamlegast hringi 1 síma 20336. Ökukennsla, hæfnisvottorð. ný kennslubifreið. Sími 32865. Ökukennsla G.G.P. Sími 34590 Einhleypur reglusamur bílstjóri óskar að taka á leigu rúmgott her- bergi á rólegum stað. Uppl. í síma 33558._______________________ Óskum eftir 2-3ja herbergja í- búð á leigu nú þegar. Sími 32336. 1-2 herbergi og eidhús óskast strax. Heimilisaðstoð kemur t'il greina eftir júlímánuð, Sími 14085. [ 33189 Ökukennsla — Kenni akstur og meðferð bifreiC á nýjan Volks- wagen. Sími 19893. Ökukennsía. Sími 21139. Vinnuskúr óskast til kaups. Sími í HAFNARFÍRÐI óskast dugleg pg barngóð stúlka eða kona til að sjá um heimili í mánaðartíma (júní—júlí) í forföllum húsmóður. Forstofuherbergi — til leigu áfram. Þær sem áhuga hefðu, leggi nafn og heimilisfang inn á augl.deild Vísis merkt „3256“. Lítill Itkin barnavagn og karl- mannsreiðhjól til sölu vel með farið. Uppl. í síma 33491. Skermkerra til sölu. Uppl. í sfma 37245._______________________ Til sölu vegna brottflutnings kteeðaskápur stál eldhúsborð, Hus qvama garðsláttuvél og Electro- lux isskápur. Uppl. í síma 51018, Vil selja reiðihjól með gírum og sófaborð, hvort tveggja vel með farið. Verð heima eftir kl. 7 Með alholti 5 efri endi neðrj hæð, Stretchbuxur til 3Iu stærðir 2- 14 ára, sími 40989. NSU '60 model tii sölu ódýrt. Skellinaðran i. með nýjum mótor og gírkassa en þarf smá lagfær- ingar við. Verð ca. 4000. Uppl- í_ síma 40833. Álfhólsvegi 26. Daffodil bifreið til sölu. Uppl. í síma 11872. Ingjaldsholti Seltjarn arnesi. Maður óskast í aukavinnu. — Vinnutími frjáls. Simi 33090 eftir kl. 9. ÓSKAS1 KEYPT Notuð eldhúsinnrétting óskast Uppl. í síma 12494 á skrifstofutíma Vil kaupa gólfteppi, stærð ca. 3—3i/2 m.x4. Sími 37961. Körfustólar og borð, eða létt hús gögn í sumarbústað óskast til kaups, Uppl. í síma 24574 eftir kl. 7. barnagæzla Óska eftir stúlku 12-13 ára á gott heimili á Sauðárkróki til að gæta 2 barna. Uppl. i síma 36188. 12 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu, hélzt í Austurbænum. Sími 15719. _ Barnagæzla. 11 ára telpa óskar eftir að gæta barns helzt i austur- biænum. Sími 23272.______ 12 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu í Hh'ðunum eða nágrenni. — Sím’i 14406. JÁRNSMIÐIR OG HJÁLPARMENN Járnsmiðir og menn vanir járniðnaðarvinnu óskast strax. — Jám- smiðja Gríms og Páls, Bjargi v/Sundlaugaveg. Sími 32673 og eftir _kl. 7 simi 35140.___________________________ JÁRNSMIÐIR OG AÐSTOÐARMENN — ÓSKAST Getum bætt við nemum í rennismíði, vélvirkjun og plötusmíði. — Vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. Símar 14965 og 17184. KONA ÓSKAST Kona óskast í uppvask strax. Sími 37737 Múlakaffi. BARNAGÆZLA Fóstur óskast fyrir ársgamlan dreng hjá góðum hjónum um óákveð- inn tíma. Uppl. í síma 17880.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.