Vísir - 04.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 04.06.1965, Blaðsíða 1
w m2l 1K 55. árg. - Föstudagur 4. júní 1965. - 125. tbl. Samkomulag hjá þjá Samkomulag náðist scint i nótt, eða um 5-leytið, f deilu veitingaþjóna og eigenda veit- ingahúsanha um kaup og kjör þjóna. VerSur samkomuIagiS borið undir félagsfund veitinga- S þjóna kl. 13 f dag. Verkfall þjóna skall á á mið- nætti f nótt og f morgun fram- reiddu þjónar aðeins veitingar á hótelunum til næturgesta. Verði samningar samþykktir á fundi veitingaþjóna f dag munu veitingahúsin þegar opna ágt smar gcstum og fegurðarsanv keppnin halda áfram f kvöfd eins og áformað var, en henni hefði orðið að fresta ef verk- faliið hefði skoilið á. SYRTUNGUR gýs samhlli 11 gærmorgun gaus - upp úr sjónum >/2 kflómetra austan við eyna" sagði Þorbjörn Sigur- geirsson eðlisfræðingur við Vísi f morgun. Hann var einn leið- angursmanna, sem komu úr könnunarferð i Surtsey i gær- kvöldi. Þorbjörn sagSi: „Það hætti aS stiga upp annað veif- iS — en stöðug gufa upp viS yfirborBiS. Þegar líSa t6k á daginn, urSu gosin samfelldari, og undir kvöldið, þegar við fór uni frá eynni, var stöðugt upp- streymi og sprengingar kváðu við: maður sá steinana. þeg- ar þeir féllu og hurfu f þessa gufu." Þorbjörn kvað þetta miklu kraftminna gos en gamla Surts gosið og það skapaði ekki öldu rót á sjónum. (Við vorum 1-200 metra frá gosstaðnum). „Þetta bendir fil þess, að þarna sé gígur og barmarnir nái upp und ir yfirborðið — það leit út eins og aldan brotnaði á grynriing- Framh. á bls. 6. Laxveiðin hafin Gosið úr Syrtlingi yar tilkomumikið f gærkvöldi. Surtsey í baksýn. Ljósm. Þorbjörn Sigurgeirsson. 1. júnf hófst laxveiðitíminn i NorSurá f Borgarfirði en f þeirri á er einna fýrst faritf á stað á sumr ln. . Leyfilegt er að hefja laxveiði í öllum ám eftir 1. júní, en þar sem lengd veiðitímans er takmörk- TANKSKIP KOMIÐ Tlt KROSSA- NESS I SÍLDARFLUTNIN6A Síldarverksmiðjan >' Krossa- nesi hefur tekið á Icigu sænskt skip til síkiarflutninga f sumar. Hér er um að ræða enn eitt tankskipið til síldarílutninga og er verið að ganga frá dælubún- aði þess í Krossanesi þessa dag- ana. Áætlað er að skipð taki sfld beint af miðunum og flytji eingöngu til verksmiðjunnar í Krossanesl. Skipið er aðeins árs gamalt, 1100 smálestir að stærð, og heitir Pólana og er frá Gauta- borg. Ber það milli 7 og 8 þús. mál af síld. Pólana kom til Krossaness fyrir 4 dögum og er BLAÐIÐ I DAG BIs. 3 Madama Butter- flay. — 7 Mondo Cane á ís landi. — 8 Þrastarhreiður í íbúð Haralds leik- ara. — 9 Rætt viS GuS- mund f Skáleyj- um. — 10 Talað við Einar Guðjohnsen. nú verið að ganga frá fullkom- inni dælu í það sem Krossanes verkjsmiðjan sjálf á. Að því verki loknu er skipið tilbúið til þess að fara á miðin. 11 manna áhöfn er á skipinu og er hún öll sænsk. Eins og áður hefur komið fram í fréttum hafa Bolvík- ingar og Isfirðingar keypt Þyril til sildarflutninga og einnig hefur síldarverksmiðjan Klettur keypt hingað stórt síldarflutn- ingaskip. Þá hafa aðrar sildar- verksmiðjur hér sunnanlands tekið á leigu f sumar tvö erlend skip til síldarflutninga að norð- an og austan. uð, kæra ekki allir sig um að hefja veiðarnar þegar í stað, þar sem það mundi þýða að þeir yrðu að hætta því fyrr. Vísir hafði samb. I gær við Óla J. Ólason, fyrrver andi formann Stangveiðifélags Reykjavíkur sem var staddur tippi f Norðurá fyrir hönd núverandi formanns sem er erlendis. —i 1 gær (þ. e. 1. júní) opnaði stjórn Stangveiðifélagsins ána eins og venja er til sagði Óli. Laxinn er nú óðum að ganga upp f árnar og eru skilyrði í ánni hin ákjósan legustu, vatnið upp á sitt bezta og eru því horfurnar Ijómandi skemmtilegar. Eru margir laxar komnir á land? Ja, ég véit það ekki nákvæm- lega. Þeir hafa fengið i soðið sem vill segja að þeir hafa fengið nokkra 8-10 punda iaxa. En nú verður farið að veiða af meira kappi. Fyrsta „veiðihollið" kom í dag og má búast við að þeir fari að drepa hann í stórum stíl. Lfkan af sýningarskála Norðurlandanna. Norræn sérkenni á sýningarhöllinni Eins 'og kunnugt er mun fs- land taka þátt í heimssýning- unni í Montreal í Kanada 1967. en okkur heíur verið^ boðið að skipta sýningarskála við hinar Norðurlandaþi'óðirnar, og mun um við borga 1/21 af sameig- inlegum kostnaði við sýningar- i'n .........'¦*¦¦¦ i"......... skálann. í gær var boðlð tii blaðamannafundar til þess að skyra frá gerð og útliti sýning- arskálans og urðu fyrir svörum Gunnar J. Friðriksson forstjóri, sem hefur veriS skipaSur af ls- lands hálfu til þess aS undirbúa Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.