Vísir - 04.06.1965, Qupperneq 14
74
VI S IR . Föstudagur 4. júní 1965.
GAMLA BÍÓ 1?475 TÖNABÍÓ 1?182
Rititi i Tókió
Frönsk sakamálamynd með
ensku tali. Aðalhlutverk leika:
Karl Böhm
Charles Vanel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
Engin sýning í kvöld.
STJÖRNUBfÓ 18936
Undirheimar U.S.A.
Hörkuspennandi og viðburða-
rik amerísk kvikmynd um 6-
fyrirleitna glæpamenn í Banda
rlkjunum.
Gliff Robertsson
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
Billy Kid
Hörkuspennandi litkvikmynd
um baráttu útlagans Billy Kid.
Sýnd kl. 5 og 7.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð innan 12 ára
HÍSKÓLABÍÓ 22140
Hver drap Laurent?
(L’homme a femme)
Æsispennandi frönsk morðgátu
mynd, gerð eftir sögunni „Shad-
ow of guilt“ eftir Petrick
Quentin Sagan birtist sem
framhaldssaga í danska
vikublaðinu Ude og Hjemme
undir nafninu „De fem
mistænkte"
Aðalhlutverk:
Danielle Darrieux
Mel Ferrer
Danskur skýringartexti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi
16444
HAFNARBfÓ
Virídiana
Meistaraverk Luis Bunuels
Aðeins fáar sýningar
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
BJUBIKX
(The Pink Panther)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og Technirama. Hin stór-
snjalla kyikmyndasaga hefur
verið framhaldssaga í Vísi að
undanförnu. Myndin hefur
hvarvetna hlotið metaðsókn.
DAVID NIVEN
PETER SELLERS
CLAUDIA CARDINALE
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
WÓDLEIKHIÍSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20
20. sýning
MADAME BUTTERFLY
Sýning annan hvítasunnudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalar opin frá kl
13,15 til 20 Simi 1-1200
HAFNARFJARÐARBIÓ
Sin 50249
Eins og spegilmynd
Ahrifamikn Oscai ^erðlauna
mvnd gerð al snillingnum
Ingmai Bergman
Svnd kl 9
Piparsveinn 1 Paradis
Bob Hobe
Lana Turner
Sýnd kl 7
EINBÝLI5HÚS
VIÐ LÁGAFELL
Til sölu einbýlishús, tilbúið undir f.réverk og
málningu. Húsið er allt á einni hæð. 6 her-
bergja íbúð. Bílskúr fullgerður.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11. Sími 21515 — kvöldsimi 33687
NYJA BIO 11S544
Skytturnar ungu
frá Texas
Spennandi amerlsk litmynd
um hetjudáðir ungra manna I
villta vestrinu.
JAMES MITCHUM
ALAN LADD
JODY McCREA
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBfÓ 41985
Lif og fjör i sjóhernum
(We enjoy the Navy)
Sprenghlægileg og vel gerð
ensk gamanmynd I litum og
Cinemascope.
Aðalhlutverk:
Kenneth More
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓfförS
ÍSIENZKUR TtXTi
hneet. MissMíschíefí
oF1962í 1
TECHNICOLOR'
Mý amerisk stormynd i liturr
og Ci. aascope Mvndin ger
ist á hinni för Sikiley '
Miðiarðarhafi
SynO kl 5 7 oe 9
LÉIKFEttSteí
^EYKJAytKUg
Ævintýri á góngufór
Sýning i kvöld kl 20.30
Uppselt
Næsfa svninp briðiudag
Sú gamla kemur
í heimsókn
Sýning annan hvítasunnudag
klukkan 20.30
Fáar sýningar eftir
lirtöílktiír
Sýning miðvikudag kl. 20,30
3 sýningar eftir
lar
f5nó er
BILSKUR OSKAST
Bílskúr óskact til ieigu. Uppl.
»í síma 37732 eftir kl. 6 í kvöld
1 kvöld.
/VAAAyVNAAAAAAAAAAAAA^
Réttingar
Bifreiðaeigendur, tökum að okkur réttingar
á öllum tegundum bifreiða.
RÉTTINGAVERKSTÆÐI
SIGMARS OG VILHJÁLMS
Kænuvogi 36 . Símar 36510 og 13373
Athugið — Athugið
Þetta er síðasta vika á rýmingarsölunni hjá
okkur og aðeins takmarkað eftir. — Seljum
fram að helgi eftirtalið:
Eldhússett (borð og 4 stólar) 2.300.00
Stólar .................. 375.00
Kollar .................. 100.00
ATH.: Síðustu forvöð að gera góð kaup.
STÁLHÚSGAGNABÓLSTRUNIN,
Álfabrekku við Suðurlandsbraut.
Messerschmidt
Messerschmidt þríhjóla bifreið til sölu. Sefet
ódýrt. Sími 51733 frá kl. 1—6 e. h.
2 herbergja íbúð
Höfum til sölu 2 herb. kjallaraíbúð við Hofs-
vallagötu. Tvöfalt gler í gluggum. Verð kr.
500 þús. Útborgun 250 þús.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272
Blómabúðin Gleymmérei
Nýkomin sumarblómin í garðana. Fyrir hvíta-
sunnuna: úrval afskorinna blóma og potta-
blóma. — Opið alla daga.
Gleymmérei
Sundlaugavegi 12 . Sími 31420
ADAMSBORN
eru komin út.
ÚTGEFANDI
Frá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur
Tilkynning til rafmagnsnotenda.
Sumarmánuðina júní, júlí, ágúst og septem-
ber, er innheimtudeild vor lokuð á laugar-
dögum. — Á mánudögum er afgreiðsla inn-
heimtunnar opin til klukkan 6 síðdegis.
Landsbanki íslands, og útibú hans i bænum,
veita greiðslum móttöku gegn framvísun
reiknings.