Vísir - 09.06.1965, Page 13

Vísir - 09.06.1965, Page 13
VÍSIR . Miðvikudagur 9. júní 1965. | ÝMISIEGT ÝMISLEGT ! HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi olíukyndinga og önnur raf- magns-heimilistæki — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17. Sími 30470. VÖRUBÍLSTJÓRAR Vil taka á leigu 7 tonna vörubíl, helzt með hliðarsturtum, í 3—4 mán. Föst leiga eða prósentur af mikilli vinnu. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „Vörubíll — 908“. ÖKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. f síma 32954. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vanir ýtu- menn. Vélsmiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8. Sími 17184 og 14965. FÓSTURBARN — ÓSKAST Ung læknishjón óska að taka fósturdóttur eða kjördóttur. Má vera allt að tveggja ára. Svar óskast sent augl.d. Vísis merkt „Júní - 904“. HAFNFIRÐINGAR ATHUGIÐ Hafnfirðingar — tökum að okkur að hreinsa miðstöðvar. Uppl. í síma 50775. kl. 5 — 7 e.h. SVISSLYKLAVESKI Svisslyklaveski með áletruðum bíla- og firmanöfnum. Tekið á móti pöntunum í síma 18103. Einar Leó. JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Vanir menn. Simi 22952. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæia upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. BIFREIÐAEIGENDUR Við framkvæpium allar hugsanlegar ryðbætingar á bílum með trefja- plasti. Klæðum gólf og þök á jeppum. Sækjum heim og sendum. Slmi 41493. HÚSAVIÐGERÐIR Við framkvæmum allar hugsanlegar viðgerðir á húsum yðar .T. d. gerum við og klæðum þök, lögum eða brjótum niður steinrennur, þéttum sprungur, setjum í einfalt og tvöfalt gler. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 41493. BÍLAEIGENDUR — BÍLSTJÓRAR Alsprauta og bletta bíla. Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 a. Sfmi 18957. BIFREIÐAEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir þvottahús o. fl. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabíla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o. fl. Simi 30614. ^ VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., sími 23480. KÍSILHREIN SUN — PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum, með kopar og járnrörum. Viðgerðir og breytingar. Tengjum hitaveitu. Sími 17041. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum öt skurðgröfur til iengri eða skemmri tfma. Uppl. í sfma 40236. TEPP AHR AÐHREIN S UN Hrefnsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin, slmi 38072. Ný einstaklingsíbúð Höfum til sölu nýja 2ja herb. íbúð í húsi í Laugarneshverfi. Sér hitaveita. Harðviðar- innréttingar, suður-svalir. Lánshæf hjá Hús- næðismálastjórn. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi II . Sími 21515 . Kvöldsími 33687 Terylene pils, terylene skokkar í fjölbreyttu litaúrvali. Terylene buxur drengja, verð frá kr. 335.00. fatriaðinn á Kvenúr tapaðist í Austurbænum á hvítasunnudag. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 32675. Athugið! Brúnt peningaveski tap- aðist í Álfheimavagninum á hvíta- sunnudag frá Kalkofnsvegi að Langholtsvegi. Vinsamlegast hring- ið í síma 31346. Kventaska tapaðist við Rauða- vatn eða Kambabrún s.l. sunnudag. Vinsamlegast hringið í síma 16139. Lyklaveski tapaðist í nágrenni við söluturninn við Hlemmtorg. — Vinsamlegast hringið í síma 37374. Ökukennsla, hæfnisvottorð, ný kennslubifreið. Sími 32865. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni ánýjan Voikswagen. Sími 37896. Ökukennsla sími 21139, 21772, 19896 og 35481. HREINGERNINGAR Ég Ieysi vandann. Gluggahre'ins- un, rennuhreinsun. Pantið ' tíma I simum 15787 og 20421. Hreingerningar. Vanir menn fljót afgreiðsla. Sími 22419. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif h.f. Sími 21857. Hreingerningar. Hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 23071 og 35067. Hólmbræður Hreingerningar. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjarni YMIS VINNA Bílaleiga Hólmars, Siifurtúni. Leigjum bfla án ökumanns. Sfmi 51365. Ríf og hreinsa steypumót, vanir renn. Sími 37298. Tek að mér að slá bletti í Reykja vík og Hafnarfirði. Uppl. f sfma 50973. Pfanóflutningar tek að mér að flytja píanó. Uppi. í síma 13728, og á Nýju sendibílastöðinni símar 24090 og 20990. Húsbyggjendur, rífum og hre’ins um steypumót. Sími 19431 Glerísetningar, setjum í tvöfalt gler. Sími 11738 kl. 7-8 e.h. Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — Öldugötu 41 kj., tumegin. Rffum mót og hreinsum timbur f ákvæðisvinnu. Sfmi 38315. Sláttuvélaþjónustan. Tökum að okkur að slá túnbletti. Uppl. í síma 37271 frá kl. 9—12 og 17.30—20. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn- ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sfmi 37272. Húsbyggjendur! Get tekið að mér að slá frá steypumótum og hreinsa timbur. — Uppl. í síma 40067. Framkvæmdastjóri Landsvirkjunar Starf framkvæmdastjóra Landsvírkjunar, sbr. lög nr. 59 frá 20. maí 1965, er laust til umsóknar. Frestur til umsóknar er til 26. júní næstkomandi og skulu umsóknir sendar til undirritaðs í Seðlabanka íslands. 4 STJÓRN LANDSVIRKJUNAR Jóhannes Nordal, formaður. Kjötvinnslumaður Kjötvinnslumaður óskast til starfa strax. Uppl. í síma 11790 kl. 3—5 og í síma 37831 frá kl. 18,30—19. iLfdftn ÞIÐ ættuS að segja mömmu og pabúa frá nýju fallegu VISCOSE peysunum sem fást í VÖRÐUNNI á Lauga- veginum. Þessar fallegu peysur eru prjonaðar úr VISCOSE styrktu ullar- garm, og eru þvi miklu endingarbetri en a.’ðrar ullár- peysur á markaðnum. -0- ÞiíS vitifr aís mamma er alltaf vön atS kaupa/ þat5 sem best er og odýrast, þess vegna skulutS þitS segja henni það, að VISCOSE peysurnar eru þriðjungi odýrari en aðrar sambærilegar ullar-peysur. -0- VISCÖSE peysurnar eru fyrirliggjandi í fallegum og "praktískum litum, og eru serlega hentugar sumarpeysur. ^UB Verzlunin VARBANhf UQLKMRVZGl 60, SÍM! 19031 með Laugaveg 99, Snorrabrautar megin — GOLFBOLTAR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.