Vísir - 09.06.1965, Page 16

Vísir - 09.06.1965, Page 16
I Miðvikudagur 9. júní 1965 Finna enga sfild nyrðra Vísir átti tal við Jakob Jak- obsson, fiskifræðing, en hann er á varðskipinu Ægi í síldar- rannsóknar- og síldarleitarleið- angri fyrir Norðurlandi. Engin síld hefur fundizt í leiðangrin- um enn sem komið er og engr- ar átu orðið vart nema litils háttar Ijósátu norður af Grims ey — ekki vottur rauðátu neins staðar. — Við erum nú komnir aust ur undir Melrakkasléttu, sagði Jakob Jakobsson og höfum leit að djúpt og grunnt, en ekki orðið síldar varir. Við höfum alls engrar rauðátu orðið varir. Við höfumj leitað allt norður undir isbrún. Fyrirspurn um Framh. ,á bls. 6. l/SA/SA/WUWWWN/WVAA. Ríkisstjérnin vill heita sér fyr- ir stórfelldum íbúðahyggingum — í samningum við verkalýðsfélög Sagt frá ræðu Gylfa Þ. Gislasonar á fundi Kaupmannasamtakanna / gær mmt ,, íwvs Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra talar á aðalfundi Kaup- mannasamtakanna. Viðskiptamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason flutti ræðu á aðal- fundi Kaupmannasamtakanna á Hótel Sögu í gær. Hann ræddi þar m. a. um samninga þá, sem tekizt hafa milli verkalýðsfélaga og atvinnurekenda á Norður- og Austurlandi. Hann sagði, að haldið yrði áfram viðræðum milli þeirra aðila, sem ósamið eiga og væri vonandi að þar tækjust svipaðir samningar og nú hafa náðst. Rfkisstjórnin hefur fylgzt ná- kvæmlega með samningaviðræð unum, sagði ráðherrann, og gert það sem í hennar valdi hefur staðið til þess að greiða fyrir því að samningar tækjust. Afgreiðsla skattamálanna á síðasta Alþingi var í raun og veru við það miðuð að greiða fyrir samningum. Ráðherra upplýsti og að í sam bandi við kjarasamningana fyr- ir Norðurland hefði ríkisstjóm- in heitið því að beita sér fyrir tilteknum ráðstöfunum í at- vinnumálum Norðlendinga og Framh. á bls. 6. „AHt umboðsmunninum uð kenna" — segja Jarlsmenn sem enn eru komnir heim úr ævintýraferð Jarlinn eitthvert mesta ævintýra skipið f íslenzka kaupskipaflotan um kom til Reykjavfkur um hvfta sunnuna og f gærmorgun var ver ið að afferma skipið, sem var með ýmsa stykkjavöru og bfla í lestum sínum. Jarlinn hafði verið burtu frá íslandl og heimahöfn sinni, Flateyri, í mánuð. Skipstjóri á Jarlinum var í ferðinni heim ungur og myndar- legur sjómaður, Harry Steinsson, en hann hefur um fjöldamörg ár verið stýrimaður á erlendum skip um. Annar maður lagð'i þó af stað sem skipstjóri, Magnús Bjamason, en hann varð eftir í London vegna réttarhalda sem fram fóru vegna skulda skipsins í brezkum höfn- um. „Við gerðum ekki annað en að reyna að bjarga útgerðinni frá stórtapi“, sagði Harry skipstjóri í fnorgun. „Ef f/ið hefðúm látið skip ið ■ 'liggja í höfn Bridgewater þá hefðj slíipið orðið að bíða f 11 daga eða í 20 flóð eftir að komast út, því þessi höfn er upp með fljóti og verður að fara á háflæði til að komast inn eða út. Daginn eftir að við fórum hafði vatns- hæðin strax minnkað um 2 fet. Hafnarstjórinn ráðlagði okkur að bíða úti fyrir mynni árinnar og Stöðvast kaupskip- in annað kvöld? síðar komu skilaboð frá umboðs- manni okkar að allt væri í lagi að leggja af stað“. Þegar skipið kom t'il Liverpool frá Bridgewater kom fulltrúi yfir valdanna frá London um borð og þá kom í ljós að upplýsingar þær sem við höfðum fengið frá um- boðsmanninum höfðu verið rangar og skaðað okkur. Var þetta allt honum fyrst og fremst að kenna. Mágnús sk'ipstjóri varð eftir í Lon don vegna málferlanna, sem hóf- ust 3. júní, en við lögðum af stað til Reykjavíkur 1. júní. Skuldir Jarlsins við brezka aðila voru ekki aðeins hafnargjöld I Bridgewater frá í fyrra heldur einnig skuldir fyrir ýmsan kost sem fenginn var i Hull. Hefur heyrzt að hún sé um 100 þús. krónur en ekki vildi Harry Steins son viðurkenna það. Slys í Hafnarslcógi Bifreið valt í Hafnarskógi um hvítasunnuna og farþegi sem f henni var slasaðist. Þarna var um litla fólksbifreið að ræða, en það óhappp varð þeg- ar bifreiðin valt, að þungur kassi sem var í bílnum valt ofan á far- þega með þeim afleiðingum að far þeginn Iærbrotnaði. Lögregla úr Borgarnesi kom á staðinn og gerði ráðstafanir til að flytja hinn slasaða í sjúkrahús. Málið er f rannsókn. Á miðnætti annað kvöld stöðvast allur farþega- og farm- skipafloti þjóðarinnar éf til þess verkfalls kemur sem þernur, matsveinar og þjónar á skipun- um hafa boðað frá þeim tima. Þunglega horfir um samkomu- lag f deilunni, en samninga- fundur með aðilum og sáttasemj ara stóð fram yfir miðnætti í nótt. Hér er um mjög fámennan hóp manna að ræða sem stöðva myndu skipin. Á farmskipunum sumum er aðeins einn mat- svein.i, oft ekki faglærður. Er þess skemmst að minnast að nokkrar þernur stöðvuðu far- þegaskipin langa hríð fyrir nokkrum árum, er vinnudeila Þýzkur bankastjóri flytur háskólafyrirlestur í dag Þýzkur efnahagsmálasérfræð- ingur dr. Wilfrid Guth, banka- stjóri við Kreditanstalt fiir Wieder afbau i Frankfurt er staddur hér í heimsókn og flytur háskólafyrir- lestur í dag kl. 17,30 í 1. kennslu- stofu Háskólans. Fyrirlesturinn nefnir hann „Con cepts and lessons of development" stóð. Að þessu sinni barst skipa félögunum verkfallsboðun sama daginn og ósk um samningavið- ræður frá fyrrgreindum aðilum, svo tími til samninga hefur ver ið mjög skammur. •ac Héraðsmótin að hefjast Um helgina að Hlégarði, Flúðum og Brún Um næstu helgi hefjast hér- aðsmót Sjálfstæðisflokksins á þessu sumrí og verða þá haldin þrjú mót sem hér segir: Hlégarði í Mosfellssveit, föstu daginn 11. júní kl. 21. Ræðu- menn verða dr. Bjarni Benedikts son, forsætisráðherra, Axel Jóns son, alþingismaður og Árni Grétar Finnsson, lögfræðingur. Flúðum f Árnessýslu, laugar- daginn 12. júní kl. 21. Ræðu- menn verða dr. Bjarni Benedikts son, forsætisráðherra, Steinþór Gestsson, bóndi og Óli Þ. Guð- bjartsson kennari. Brún f Borgarfirði, sunnudag- inn 13. júní kl. 21. Ræðumenn verða dr. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, Ásgeir Pét- ursson, sýslumaður og Kalmann Stefánsson, bóndi. Hljómsveit Svavars Gests skemmtir á öllum mótunum. Hljómsveitina skipa fimm hljóð- færaleikarar, þeir Svavar Gests', Garðar Karlsson, Halldór Páls- son, Magnús Ingimarsson og R,eynir Sigurðsson. Auk þess eru í hljómsveitinni söngvararn ir Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason. Á héraðsmótunum mun hljóm sveitin leika vinsæl lög. Söngv- arar synga einsöng og tvísöng og söngkvartett innan hljóm- sveitarinnar syngur. Gamanvis ur verða fluttar og stuttir gam- anþættir. Spumingaþættir verða undir stjórn Svavars Gests með þátttöku gesta á héraðsmótun- um. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Svavars Gests leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveitarinnar koma fram. TANKSKIP í SÍLDARFLUTNINGA Myndina tók fréttaritari Vísis á Akureyri af sænska tankskipinu Pólana, sem Krossanesverk- smiðjan hefur nýlega tekið á leigu til síldarflutninga í sumar. — Á myndinni sést skipið við bryggju f Krossanesi, en undanfarið hefur verið unnið að því að setja dælu um borð I skfpið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.