Vísir - 10.06.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 10.06.1965, Blaðsíða 11
WB j.V V |<>x •> Þannig er útsýnið út hinum fallega skðla og sést að innrétting skálans er einkar smekkleg. URUGAY SENNI- LEGA í ÚRSLIT ’ Urugay er mjög sennilegur sig ert stig fenglð. Aðeins einn leik- | urvegari í riðli í heimsmeistara- ur er eftir í þessum riðli, en það ; keppninni í knattspymu, en lið- er leikur Urugay og Perú í Um- 1 ið vann á sunnudaginn leik sinn gay og er sennilegt að fyrrver- , í Lima, höfuðborg Perú, með 1:0 andi heimsmeisturunum takist ' og hefur þá fengið 6 stig eftir 3 að sigra þar, eða að minnsta | leiki, en Perú er næst með 4 kosti að gera jafntefli sem næg- j i stig eftir 3 leiki. Venezuela hef- ir þeim til að komast í hóp 16 , 1 ur leikið alla sína leiki og ekk- liða í Bretlandi næsta sumar. Frá SKARÐSMÓTINU Glæsilegur golfskáli og völlur á Seltjurnurnesi Golfíþróttin er í stöð- ugum vexti hér á landi eins og skýrt hefur ver- ið frá T þlöðuni að und- anfömu. Hundruð manna hafa sótt kennslu fyrir byrjendur í íþróttinni og nýir golf- vellir em settir upp. Einn þeirra var form- lega tekinn í notkun um hvítasunnuna og er hann vestur á Seltjarnar nesi, heitir hann Golf- klúbbur Ness. Golfklúbbur Ness er stofnað- ur 4. apríl 1964, af Pétri Björns syni og Ragnari Jónssyni. Klúbburinn ér einkaldúbbur með takmarkaðan fjölda með- lima og stendur utan samtaka Í.S.Í. Verður hann rekinn á sama hátt og klúbbar með sama sniði erlendis. Golfvöllurinn er 9 holur byggð ur á 10 hekturum ræktaðs lands og samanlögð lengd brauta er samtals um 2400 metrar, par 35. Klúbbhúsið er teiknað af Gunnari Hanssyni, arkitekt og er um 90 ferm. að stærð, og ætl- að fyrir setustofu, búningsher- bergi og böð. Fyrirþugað er að halda þar félagsstarfsemi allt ár ið um kring, þar sem félagar geta þegið veitingar og' tekið þátt í skemmtunum klúbbsins. Sá góði kostur fylgir Suður- nesinu, að þangað er hægt að aka á fáum mínútum úr mið- bænum og komast úr ys og þys bæjarlífsins út í afskekkt nesið, þar sem fuglalíf er einkar fjöi- skrúðugt, og útsýni fagurt. Vegna þess hve brautir og flatir eru vel grónar er vöilur- inn mjög hentugur nýliðum i íþróttinni. Aftur á móti hafa ver ið byggðir sérstakir „ kappleika- téigar, sem staðsettir eru góðan spöl frá brautarendum og gerir völlinn mun erfiðari til leiks, en ella. t>ó að: vQlJarjnri, gé /latyr, þýð- .jurhann upp-Æ tijbreytni I jeilc.1 Á einni brautinni' þarf, til dæ’mife'1 að leika yfir tjöm, tæpa 100 metra að lengd, og mun það vera eina vatnstorfæra á golf- velli hér á landi. Vegna legu sinnar að sjó má. gera ráð fyrir að völlurinn verði snjóléttur og þess vegna Ieikhæf ur mikinn hluta vetrar. Innan skamms mun koma út kappleikaskrá fyrir sumarið: Fyrsta keppnin er Dunlopkeppn- in, og hefur Friðrik Bertelsen gefið fagran grip til þess að keppa um. Veitingamenn hafa einriig ^efjð grip til annarrar 1 ’1 áá' téppni er'hæst muh bera á sumrinu, er Afreksskjöldur Flug félags íslands, en til hennar verð ur boðið golfmeistara hvers klúbbs á landinu auk fslands- meistara. Þar munu leiða saman hesta sína fremstu menn golf- íþróttarinnar um allt land. Stjórn Golfklúbbs Ness skipa: Pétur Björnsson, form. Ragnar Jónsson, Sigurjón Ragnarsson, Ólafur Loftsson og Jón Thorlac- ius. Hinn nýi golfskáli er mjög glæsilegur eins og sjá má á mynd- irini. Fyrir framan hann standa stjómarmenn Golfklúbbs Ness. Frá vinstri á myndinni eru: Jón Thorlacius, Sigurjón Ragnars- son, Pétur Björnsson, Ragnar Jónsson og Ólafur Loftsson. Þessi mynd er tekin að loknu Skarðsmóti skíðamanna á Siglufirði og sýnir sigurvegarana á svigi karla ásamt Helga Sveinssyni móts- stjóra. Frá vinstri á myndinni em Ágúst Stefánsson, sem sigraði, Björn Ólsen og Svanberg Þórðarson, en hann er frá ÓIafsfirði( hinir Siglfirðingar. VALUR-KEFLA- VÍK í KVÖLD 1 kvöld kl. 20.30 fer fram leikur í 1. deild íslandsmótsins á Laugar dalsvellinum milli Vals og Keflavík ur, en ýmsir telja að þau tvö lið séu um þessar mundir sterkustu knattspyrnuliðin á íslandi. Hvomgt liðanna hefur tapað leik og hafa 3 stig eftir 2 leiki. Er ekki vafi á að bæði munu reyna að krækja sér í stigin og þar með að komast upp fyrir KR að stigatölu, Annar aðalfundur „vegna ofríkis formanns## Ákveðið hefur verið að aukaaðal fundur verði haldinn hjá Knatt- spyrnudómarafélagi Reykjavíkur 16. júní n.k. Ástæðan fyrir. þessu er sú að 5 af stjórnarmeðlimum hafa sagt af sér að eigin sögn vegna ofríkis formanns. Verkefni fundarins er að kjósa nýja stjórn. Fundurinn verður haldinn á Hótel - Skjaldbreið. en KR er nú efst með 4 stig éftir 3 leiki. TVEIR IÍTAF Tveir KR-ingar voru látnir fara af leikvelli fyrir endurtekin brot sín í gærkvöldi. Þetta var í tveim leikj um í 2, flokki hjá a- og b-Iiðum KR og Fram, en Fram vann báða þessa leiki. — Virðist þessi furðulega tízka hafa gripið um sig hjá dóm- urum. ► Yfir 600 flugvallarstarfs- menn hjá brezka flugfélaginu BEA sem gerðu afar óvinsælt, ólöglegt verkfall um hvítasunn una, hafa farið aftur til vinnu og lofað að taka ekki aftur þátt í ólöglegu verkfalli. ....." 1 l GOLFBOLTAR Baaafife .....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.