Vísir - 10.06.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 10.06.1965, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Fimmtudagur 10. júní 1965. ÓSKAST TIL LEIGU TUNÞOKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu Björn R. Einarsson, sími 20856. VEIÐIMENN AlltaJf fyrirliggjandi ánamaðkar. Ánamaðkaræktunin, Langholtsvégi 77. glmi 36240. MESSERSMITH HJÓL TIL SÖLU ódýrt. Uppl. í síma 51733 til kl. 7 á kvöldin. CHEVROLET — TIL SÖLU Til sölu Chevroiet skúffubíll. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36215 eft- iir kl. 8_____________________________________ BRÚÐARKJÓLL — TIL SÖLU Mjög fallegur brúðarkjóil til sölu. Selst á kr. 1500. Uppl. i síma 15881. TRILLUBÁTUR OG 17. JÚNÍ SÖLUTJALD Til sölu er nú þegar trillubátur, 19 feta langur með innbyggðri Volvo penta vél, með bátnum fylgir vandaður seglaútbúnaður á- samt nýjum árum. Uppl. um tjaldið og bátinn í síma 34521 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. _________________ TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskornar túnþökur fyrirliggjandi til sölu. Alaska Breiðholti. Sími 35225. TIL SÖLU Nýtt skrifborð til sölu. Ódýrt. Uppl. í sfma 34274 milli kl. 6—8 i kvöld. Fiskabúr með fiskum o. fl. tii sölu. Uppl. í síma 36117. Til sölu barnakerra, kerrupoki og burðarrúm. Uppl. í síma 36851. Sem nýtt ferðasegulbandstæki tii sölu. Uppl. f síma 20419.___ Notað kvenreiðhjól til sölu. — Uppl. f sfma 40891._____________ Bamavagga, lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 40440. . ■ / Bamakojur, ba^nastóll, barna- grind til sölu, ódýít. Sími 33624. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu, hvítur og biár. — Uppl. f síma 50969. Lftil Rafha þvottavél til sölu, hentug á bað. Verð kr. 4500. — Sími 20542. Til sölu upphlutsbelti og millur. Sími 19937. Nýleg, ensk telpukápa. á 10—11 ára til sölu. Uppl. f sfma 18710. Löwe Opta ferðasegulbandstæki, nýtt til sölu. Uppl. í síma 38332. Þvottavél, Hoover, minni gerð, til sölu. 1.200.00. Sími 14499. Veiðimenn. Nýtíndur ánamaðkur. Sími 15902. Geymið auglýsinguna. Höfner rafmagnsgítar til sölu. — Uppl. í síma 32134 eftir kl. 8 á kvöldin. 2 springdýnur, vel með farnar, til sölu. Uppl. i síma 20143. Bamavagn, barpakerra og leik- grind tii sölu, einnig Hoover þvotta vél. Uppl. í síma 36614. Blöðrur til sölu fyrir 17. júní. — Hagkvæmt verð. Sími 32854. Til sölu Pedigree barnavagn og leikgrind. Sími 40793. Kvenreiðhjól til sölu. Sími 17209. Bamavagn til sölu. Hverfisgötu o B, uppi, Hafnarfirði. Gott kvenreiðhjól til sölu. — Sanngjarnt verð. — Uppl. í sfma 32391. Til sölu teak kommóða, með 4 skúffum, verð kr. 1000. Uppl. í síma 31165. Nýlegt sófasett og sófaborð tii sölu, mjög gott verð. Sími 37485. Karlmannshjól tii sölu, nýstand- sett, mjög ódýrt. Uppi. í síma 32284. Bamarúm til sölu. Sími 40801. Til sölu er Skoda station ’52 model. Uppl. í sfma 33411 frá kl. 7—8 e. h. Bamakerra til sölu ásamt kerru- poka, hvort tveggja sem nýtt. — Uppl. í síma 17614 í dag og næstu daga._______________________ Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Sfmi 34727 á dag inn og 33547 eftir kl. 6. Kerra með skerm óskast á sama stað. Barnavagn. Pedigree barnavagn vel með farinn til sölu. Verð kr. 3000. Sími 11082. Tij sölu mjög vandað sem nýtt barnaburðarrúm, Pedigree, einnig alveg ný og ónotuð dökkblá ullar- kápa, stærð nr. 12 og nýr ónotaður kvenjakki (Sailor jacket) stærð 12 Uppl. i síma 14738. Til sölu mjög skemmtilegt sófa- sett, einnig svört kápa með persi- an skinni og leðurdragt o. m. fl. Uppl. í síma 30797 eftir kl. 6. Vel með farin sjálfvirk Westing- house þvottavél til sölu vegna brott flutnings. Uppl. í síma 37198. Renault ’46 til sölu i stykkjum, margt nýlegt í bílnum. Fæst á kr. 3000 ef bíllinn er tekinn allur. Uppl. í síma 19125 frá kl. 9-6 á dag inn. ___ Vauxhall ’49 model, nýskoðaður í góðu standi til sölu. Langholtsvegi 60. Sími 34264 í kvöld. Til sölu Westinghouse ryksuga lítið notuð, einnig svart kvenveski og ljós teryiene kápa. Sími 41283. Til sölu ódýrt, nýlegur svefn- bekkur, gólfteppi 4x5 m., lítið borð stofuborð og 4 stólar. Gnoðarvogi 70 III. eftir kl. 7. Sfmi 14495. , Til sölu hvít, ensk sumarkápa. Verð kr. 800. Stórt númer, þinnig jakkakjóli kr. 250 og sumarkjjóll á kr. 175. Sími 37484. ÓSKAST KEYPT Óskum að kaupa nokkra vel með farna tvísetta klæðaskápa o. fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. — Sími 18570. Vil kaupa notaða eldavél í góðu lagi. Uppl. f síma 35497. 2 stulkur með 2 börn óska eftir 2—3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 349.68. Hjón með 1 bam óska eftir 2— 3ja herb. íbúð fyrir 1. júlí. Uppl. i síma 24831. Ung hjón, með 2 mánaða gamalt barn, óska eftir 1—2 herb. íbúð. Ekki bundið við Rvík. Húshjálp eða barnagæzla gæti að einhverju leyti fylgt. Uppl. í síma 16825. • Húsnæði. 3 herbergi og eldhús til sölu á hæð, á fallegum stað við Hafnarfjörð, ásamt útihúsum og landi iaust til íbúðar strax. Selst ódýrt. Uppi. í síma 35280, milli 3-5 daglega. Ung hjón, utan af landi, með tvö börn, óska eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu í haust. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 36649 til 25. júnf. Kærustupar óskar eftir 1—2 herb. íbúð og eidhúsi eða eldunar- plássi frá 1. okt. n.k. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppi. í síma 12492. Einhleypur maður, utan af landi, óskar eftir herbergi til nokkurra mánaða, helzt í vesturbænum. — Uppl. í sfma 12762. Ungur, einhieypur maður óskgr eftir lítilli fbúð eða 2 sérherbergj- um. Fyrirframgreiðsia. Uppl. í síma 51557. Bílskúr óskast til leigu, helzt f vesturbænum. Uppl. f síma 24750 frá kl. 7—8 á kvöldin. íbúðaskipti. Vil skipta á 3ja herb. íbúð í Reykjavík í 2 mánuði fyrir 1—2—3 herb. íbúð _úti_á landi, helzt á Norðfirði,. e.^a. ,öðru góðu síidarplássi. Þvottavél og 3 dragtir tii sölu á sama stað. Sími 31244. Rólega konu sem borgar góða leigu vantar húsnæði i bænum. — Uppl. f síma 35926. Ung hjón, með 1 barn, óska eftir 2 herb. fbúð og eidhúsi frá 1. sept. Sími 18076 eftir kl. 7,30 á kvöldin. 2 stúlkur, með 2 börn, óska eftir 2—3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 34968 eftir kl. 7. Herbergi óskast í Hlíðunum eða sem næst þeim fyrir einhleypa konu. Æskilegt að eitthvert eldun- arpláss fylgi. Uppi. í sfma 35497. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, ca. 50—100 ferm. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Iðnaður 312**. Ungan mann vantar gott forstofu herbergi sem næst miðbænum. — Uppi. f síma 15095 eftir kl. 4. 2 herb. íbúð óskast sem fyrst. — Þrennt fullorðið í heimili. Eins árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. f sfma 36848 eftir kl. 6. Ungur lögregluþjónn óskar eftir góðu forstofuherbergi, helzt með aðgangi að síma. Uppi. í síma 33734 eftir ki. 7. Ung stúlka óskar eftir herbergi nálægt miðbænum. Heimilishjálp kæmi til greina. Símj 60142. Ungur maður óskar eftir sérher- bergi, má vera í kjallara. Uppl. í sfma 12883 næstu daga eftir kl. 4. BARNAGÆZLÁ Telpa. 11—13 ára, óskast til að gæta 2ja ára telpu nokkra tíma á dag f suðvesturbænum. — Sími 12675. HERBERGI ÖSKAST 2 stúlkur utan af landi óska eftir herbergi sem næst D.A.S. Uppl. í síma 40283 kl. 5-7 á daginn. TIL LEIGU Forstofuherbergi til leigu í mið- bænum fyrir einhieypan karlmann. Sjómaður gengur fyrir. Uppl. í síma 10660 á daginn og 17119 eftir kl. 6. Skrifstofuhúsnæði til leigu í mið- bænum, einnig hentugt fyrir lækna- stofur eða heildverzlun. Uppl. í síma 35044 og 36575. Lítil einstaklingsíbúð með hús- gögnum tii leigu í 3 mánuði. Uppl. í síma 32503. Fuilorðin kona getur feng'ið leigt herbergi f vesturbænum með að- gangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 37195. Tvö herb. og eldhús í Smáíbúða- hverfinu til leigu til 1. okt. Tilboð merkt: Október 336, sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag. Herbergi til leigu fyrir unga stúlku, helzt gegn smávegis barna- gæzlu. Sími 37859. Nýleg 2 herb. góð íbúð til leigu. Tilboð með uppl. um fjölskyldu- stærð og greiðslu sendist blaðinu fyrir 15. þ. m., merkt: „Heimar — 1234“. Stór stofa til leigu í Hlíðunum til 1. okt. Sími 30321 eftir kl. 8. Herbergi til leigu. Eskihiíð 14 A, 3. hæð t. v. Sími 17733. Forstofustofa til ieigu í húsi við Njálsgötu. Tiiboð, merkt: „428“ sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld. 3ja herb. jarðhæð til ieigu í sum- ar, gluggatjöld, sími o. fl. fylgir. Tilboð, merkt: „Sólríkt — 311“ sendist biaðinu fyrir mánudags- kvöld. ATVINNA LAGHENTIR VERKAMENN — ÓSKAST Mikil vinna. Steinstólpar h.f. Súðarvogi 5. Símar 17848 og 20930. ATVINNA — ÓSKAST Stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu til hausts. Uppl. í sfma 33160. ATVINNA ATVINNA — ÓSKAST Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu til hausts. Uppl. í sfma 33160 eftir kl. 7 AFGR^IÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST i Helzt vön. Barónsbúð. Simi 11851. ATVINNA ÓSKAST Barnagæzla. Óska eftir að gæta barns í sumar helzt f Hlíðunum. - Sími_ 32821. ______________ 23 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 1—6. Vön afgreiðslu. — Sími 40246. Sveit. Duglegur 11 ára drengur óskar að komast á gott sveita- heimili. Uppl. í síma 24974 til kl. 5 og 40205 eftir kl. 5. Duglegur ungur maður óskar eftir aukavinnu eftir 5 á daginn. Margt kemur til greina. Vanti yður mann, þá vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir mánudag. Ungur piltur óskar eftir hrein- legri vaktavinnu. Uppl. í síma 17217 frá kl. 7—8. Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10323 eftir kl. 7 á kvöldin. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu. Sími 36848. Kona vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu fyrrihluta dags, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 22730. Aukavinna óskast. Sfmi 30321, eftir kl. 8. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—6 f 3 mánuði. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35092. Stúlka, með 3 ára barn, óskar eftir ráðskonustöðu f Reykjavfk eða nágrenni. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist Vísi, merkt: „423“. Ung, ábyggileg kona óskar eftir vinnu í sumar. Er vön afgreiðslu. Sími 36401. ATVINNA I BOÐI Ábyggileg, eldri kona óskast 2 tíma á dag til að aðstoða lasburða konu um óákveðinn tíma. Lítið her bergi getur verið tii afnota á með- an. Uppi. í sfma 40314. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Vesturlandi. Uppl. í síma 34832. Óska eftir eldri konu, má vera stúlka með barn, til léttra heimiiis- starfa. Kaup eftir samkomulagi. — Sími 1626i_ki. 5—7 e. h. Stúlka, helzt vön saumaskap ósk- ast. Uppl. í síma 10659 kl. 5—6 ídag._____________________ HREINGERNINGAR Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun Pantið tima f sfmum 15787 og 20421. Hreingerpingar. Hreingemingar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sírm 23071 og 35067 Hólmbræður Hreingerningar. Vönduð vinna. FTjót afgreiðsla. Sími 12158. Bjarni Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Ferð á Tindafjöll, lagt af stað kl. 8 á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar, þessar 2 ferðir hefjast ki. 2 e. h. á laugardag. 4. Gönguferð á Skjaldbreið, á sunnudag kl. 9.30 frá Aust urvelli. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Aliar nánari uppl. f skrifstofu F. í., Öldugötu 3. — Símar 11798 — 19533. SE3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.