Vísir - 10.06.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 10.06.1965, Blaðsíða 14
M V1S IR . Fimmtudagur 10. júní 1965, GAMLA BÍÓ 11475 Ástarhreiðrið (Boys Night Out) Bandarísk gamanmynd i litum og Cinemascope. Kim Novak James Gamer Sýnd kl. 5 og 9 AUSTURBÆJARBIÓÖ4 Spencer-fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemmtileg ný, amerlsk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Henry Fonda, Maureen O’Hara íslenzkur texti Kl. 5, og 9. STJÖRNUBfÓ ll936 Bobby greifi nýtur lifsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í Iitum, ein af þeim allra beztu sem hinn vinsæli Peter Alex- ander hefur leikið í. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna. I Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ 22140 Njósnir i Prag (Hot enough for June). Frábær brezk verðlaunamynd frá Rank. Myndin er í litum og sýnir Ijóslega, að njósnir geta verið skemmtilegar. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Sylva Koscina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ VERÐLAUNAMYNDIN Að drepa söngfugl Ný amerísk stórmynd, eftir sögu Harper Lee, með Gre- gory Peck. Bönnuð innan 14 ára I Sýnd kl. 5 og 9 TÓNÁBÍÓ i?j& ÍSLENZKUR IEXTI UXIBX EaRBHSMBff > Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd 1 lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kVikmyndasaga hefur t verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. DAVID NIVEN PETER SELLERS Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBiÓ 41985 (Amours Célébres) Snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope le’ikin af mörgum fræg ustu leikurum Frakka, og lýs- ir í 3 sérstæðum sögum hinu margbreytilega eðli ástarinnar Danskur texti. Dany Robin Simone Signoret Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum HAFNARFJARÐARBÍÚ Slr 50249 Eins og spegilmynd Áhrifamikil Oscar verðlauna- mynd. gerð af snillingnum ingmar Bergman Sýnd kl. 9 Ævintýrið i spilavitinu Sýnd kl. 7 | I Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á m. b. Ottó R-337, eigandi Aðalsteinn Guðmundsson, við skipið, þar sem það er á Skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar & Co. h.f. við Bakka- stíg, hér í borg, mánudaginn 14. júní 1965, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. NÝJA BÍÓ 11S544 Ævintýri unga mannsins Víðfræg og spenhandi amerísk stórmynd byggð á 10 smásög um eftir skáldið Emest Hem- ingway. Richard Beymer Diana Baker og Paul Newman Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁSBÍÓ3I075 ISLENZKUR TtXTi Ný amerisk stórmynd l lituro og Cii nascope. Myndin ger- ist á hinni fögi Sikiley t Miðjarðarhafi Sýnd kl. 5. 7 og 9 ^SS.'þ þjódleikhOsið Játnhausiiut Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. MADAME BUTTERFLY Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalpn opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. iLEIKFÉUG! RCTKJAyÍKUR1 Sú gamla kemur i heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30 3 sýningar eftir. Ævintýri á gönguför Sýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýning láugardag kl. 20.30. Næstsíðasta sinn. Aðgöngumiðasalan ■ Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. I. DEILD Laugardalsvöllur í kvöld kl. 20,30 leika Valur — Keflavík Mótanefnd. Úðun frjágarða VIÐVÖRUN Að gefnu tilefni skal þetta tekið fram: í auglýsingu heilbrigðismálaráðuneytisins nr. 97/18. júní 1962 um sérstakar varúðarráð- stafanir í sambandi við notkun eiturefna við úðun trjágarða segir í 1. gr.: „Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úð- aður er, prentaðar leiðbeiningar með nauð- synlegum varúðarreglum. Jafnframt skal öll- um íbúum viðkomandi húss gert viðvart áð ur en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa“. Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þess- arar fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1. febrúar 1936. Borgarlæknir. Raðhús í vesturbænum Til sölu fokhelt raðhús í Vesturborginni. Hita veitusvæði. Malbikuð gata. Húsið er fokhelt núná. Góð teikning. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 . Kvöldsími 33687 Þriggja herbergja íbúð Höfum til sölu 6 ára gamla 3 herbergja íbúð í steinhúsi við Miðbæinn. Tvennar svalir íbúðin er í góðu standi. Tilvalið fyrir þá, sem vilja búa miðsvæðis. 4 HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 . Kvöldsími 33687 Ný einstaklingsíbúð Höfum til sölu nýja 2ja herb. íbúð í húsi í Laugarneshverfi. Sér hitaveita. Harðviðar- innréttingar, suður-svalir. Lánshæf hjá Hús- næðismálastjórn. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 . Kvöldsími 33687 V?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.