Vísir - 18.06.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 18.06.1965, Blaðsíða 10
V1SIR . Föstudagur 18. júní 198S rc f • * f i • * i f • > i oorgin i dag borgin i dag borgin i dag SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sðlarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir ( sama síma Næturvarzla vikuna 12.—19. júnf Lyfjabúðin Iðunn. Næturverzla í Hafnarfirði að- faranótt 19. júní Ólafur Einarsson Ölduslóð 46, sími 50952. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Haggard séra Emil Björnsson les (21). 22.30 Næturhljómleikar 24.00 Dagskrárlok. 40117, 41002 og 41129. nefnd. Orlofs- Sjónvarpið íítviirpið Föstudagur 18. júní. Fastir liðir eins og vanalega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.30 Strengjakvartett í F-dúr. 20.45 Frá Möðrudal til Vopna- fjarðar Árni Vilhjálmsson læknir vísar hlustendum til vegar. 21.05 „Sólu særinn skýlir“ Gömlu lögin sungin og leik- in. 21.30 Otvarpssagan: „Vertíða- lok“ eftir séra Sigurð Ein arsson höfundur les (11). Föstudagur 1 ,8júnl. 17.00 Dobie Gillis: Gamanþáttur. 17.30 Sea Hunt. 18.00 Spum'inga- og skemmti- þáttur. 18.30 Bold Venture. 19.00 Fréttir. 19.30 Grindl. 20.00 Þáttur Sid Caesar Gaman- þáttur. 20.30 Ferðalag um djúpsvæðið. 21.30 Rawhide. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Hjarta borgarinnar. 23.15 Leikhús Norðurljósanna: „Hinir ósýn'ilegu." TILKYNNING J KÓPAVOGUR Konur Kópavogi. Orlof hús- mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Dalasýslu dagana 31. júlí-10. ágúst. Uppl. f símum STJÖRNUSPÁ ^ Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. júní. Hrúturinn. 21. marz til 20. apríl: Nokkurra erfiðleika kynni að gæta á sviði heimils- ins og fjölskyldunnar . estu fjórar vikurnar. Það þarf oft rólyndi og festu til að leysa vandamálin. Sutið. 21. apríl til 21. maí. ynn'ir að eiga f nokkrum erfiðleikum út af nánum ætt- ingjum þínum, nágrönnum eða í sambandi við ferðalag næstu fjórar vikurnar. Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir á þessu tfmabili. Tvíburamir, 22. maf til 21. júnf: Nokkurra erfiðleika kynni að gæta á sviði fjármál- anna og efnahagsmálanna hjá þér næstu fjórar vikumar Óráð legt að taka mikilvægar ákvarð anir á tfmabilinu í þeim efnum. Krabbinn. 22. júní til 23. júli. Þú kynnir að eiga f nokkrum persónulegum erfiðleikum næstu fjórar vikurnar og finn- ast, að hagur þinn væri fyrir borð borinn af öðrum. Ljónið. 24. júlf'til 23. ágúst: Nokkur lfkamleg þreyta kynni að vera áleitin við þig næstu fjórar vikumar, og er því nauð synlegt að hafa reglu á hvíld- arstundunum. Forðastu fáfarna staði. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept. Vinir þínir og kunningjar kjmnu að valda þér nokkram erfiðleik um næstu fjórar vikumar og minnkandi horfur á þvf tímabili fyrir, að úr vonum þínum og óskum rætist. Vogin. 24. sept. til 23. okt.: Þér kynni að reynast fremur erfitt að verja heiður þinn og álit út á við og gagnvart yfir boðurum þfnum næstu fjórar vikumar. Reyndu að temja þér stillingu. Drekinn. 24. okt. til 22. nóv.: Þér kynni að berast fregn langt að næstu fjórar vikurnar, sem valda mun þér einhverjum von- brigðum. Óráðlegt að taka á- kvarðan'ir um framtíðaráformin á tfmabilinu. Bogmaðurinn. 23. nóv til 21. des.: Nokkuð kann að skyggja á gang fjármálanna næstu fjórar vikurnar hjá þér, og festu og raunsæi þarf til að vel fari að lokum. Steingeitin. 22. des. til 20. jan.: Þú kynnir að verða fyrir nokkrum erfiðleikum með sam skipti þín við nána félaga eða maka næstu fjórar vikurnar. Það þarf að sýna stiilingu og þolinmæði til að leysa vanda málin. Vatnsberinn. 21. jan. til 19. febr.: Ýmsir erfiðleikar kynnu að skjóta upp kolfinum á vinnu stað næstu fjórar vikurnar, sem lagni þarf til að leysa úr. Fiskamir. 20. febr. til 20. marz: Hin rómantfzku mál kynnu að verða með erfiðara móti næstu fjórar vikumar, og þvf óskynsamlegt að taka nokkr ar sérstakar ákvarðanir f þeim efnum. Kvenfélag Laugamessóknar fer í skemmtiferð upp f Borgar- fjörð m’iðvikudaginn 23. júní. Upplýsingar gefa Unnur Árna- dóttir, sími 32716 og Rafnhildur Eyjólfsdóttir sfmi 16820. Kvenréttindafélag . íslands heldur 19. júnífagnað í Tjamar- búð uppi (Tjamarcafé) laugar- daginn 19. júní kl. 8.30. Góð dag skrá allar konur velkomnar. Blöð og tímarit Út er komið blað Kvenrétt- indafélags íslands 19. júní (1965) Er blaðið tH sölu í öllum bóka- verzlunum. Efni þess er að þessu sinni: Sigrlður J. Magnússon: Forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir, Hildur Kalman: Anna Borg, Sig- rfður J. Magnússon: Kosn'ingar- réttur kvenna 50 ára. Spumingar og svör, Halla Loftsdóttir: Staf róf sorgarinnar (ljóð), í hljóði (ljóð) Ragnh. Jónsd.: Viðtal við dr. Matthías Jónasson, Sigríður Ein- ars: Eyborg Guðmundsdótt'ir, listmálari. Vinsælar leikkonur, S'igurveig Guðmundsdóttir: í dimmunni (saga), Lára Sigur- bjömsdóttir Brostnir hlekkir, Petrina Jakobsson: Ný lög til verndar börnum og unglingum, Fyrsta verkfallið 1900. Erla Benediktsdótt'ir: Atvinnuleit í Sviss, Arnfríður Jónatansdóttir: Rýsl (ljóð) Vilborg Dagbjartsdótt ir: Við garðstfginn (Ijóð), Haust (ljóð), Ólöf Jónsdóttir: Álaga- hamurinn fellur (ljóð), S'igríður Einars: Þegar fslenzkar konur vöknuðu. HEILSUVERNÐ, tímarit Nátt úrulækningafélags íslands, 3. hefti 1965, er nýkomið út. Ritið er fjölbreytt að vanda, og flytur m. a. þetta efni: Næringarsynd- ir (Jór ~ Kristjánsson læknir), Hreyfing og heilsa (Þorkell St. Ellertsson íþróttakennari), Hvort er hollara, eplj eða appelsína? (Bjöm L. Jónsson læknir), Finnsku gufuböðin (Jeddi Hasar læknir), greínar um hættuna af geislum matvæla, um magasár í börnum um áhrif epla á tennurn ar, tannsjúkdóma f Svfþjóð, um sveitalíf og kaupstaðalíf, fréttir frá Heilsuhæli N. L. F. I. og fl. Ritstjóri er Bjöm L. Jónsson. Afmælishóf fyrir Mariu Markan Nemendur og Vinir frú Mariu Markan ætla að halda henni samsæti í Tjarnarbúð 25. júní á 60 ára afmæli hennar. Áskrifta- listar liggja frammi f Bókabúð- um Lárasar Blöndal á Skóla- vörðustlg og Vesturveri og í bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar. VIÐTAL DAGSINS Dúa Björnsdóttir, garðyrkjukona — Hvað reynist vinsælast af því, sem gróðurhúsin hafa upp á að bjóða? — Blómstrandi plöntur og allar blaðplöntur, sem gefa lit eins og t. d. Croton, allt sem lífgar upp hjá fólki. Og fólk tekur gjaman he'im með sér einn poka af tómötum. — Hvaða grænmetistegund- ir ræktið þið? — Tómata, agúrkur og gul- rætur svo koma vínberin bráð lega. — Og er ekki mikill straum ur af fólki, sem staldrar Við? — Já, ég hef aldrei á ævi minni séð aðra eins umferð og um hvftasunnuna, alveg eins og um verzlunarmannahelgi. Það hefur líka aukizt mjög að útlendingar komí og skoði gróð urhúsin, og þeir eru ákaflega hrifnir og finnst það alveg undravert hvað hægt er að rækta á lslandi. Annars kemur fólk ekki beint í þeim filgangi að kaupa heldur kemur það við í leiðinni því að nú orðið er grænmeti yfirleitt nýtt í verzl ununum. — Hvað ræktið þið á hverj um árstfma? — Við ræktum pottaplöntur allan ársins hring, frá jólum og fram yfir páska laukblóm eins og túlípana, páskaliljur, Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Útlánsde'ildin opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Les- stofan opin kl. 9-22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9-16. Útibúið Hólmgarði 34 oplð alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofs vallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19. Úti- írisur o. fl. Sfðan tekur græn- metið við og nellikkur, rósir og annað. — Hvað eru margir blóma- ræktendur f Hveragerði? — Ég held að þeir sé um 30? — Er ætlunin að hafa blóma sýningu á þessu ári? — Ég hef heyrt að það e'igi að vera blómasýning í haust en það ér ekki fullráðið ennþá, við höfðum blómasýningu í fyrra í Listamannaskálanum, sem var velheppnuð. — Svo að fólk hefur áhuga á blómum? — Áhugi á blómarækt hef- ur aukizt mjög, fólkið spyr meira og vill vita meira. Það kaupir plöntur og vill láta sér takast að rækta þær. — Af hverju stafar þessi vax andl áhugi? — Aukin velmegim vafalaust, fólk vill prýða heimilin og blóm eru vel til þess fallin. Þessi áhugi er ekki síður hjá karlmönnum en kvenfóík'i og fjöldin allur af bömum og ungl ingum eru byrjuð að safna kakt usum og vita heihnikið um kaktusa, t. d. latnesku nöfnin, svo að ég er alveg undrandi. — Þið ræktið nærri allt miíli himins og jarðar, hvað, sem myndi teljast óvenjulegt hér á landi? — Við eigum appelstnutré, hér í Eden og fóík spyr oft að því hvemig standi á því að vlð séum að líma appelsfnum- ar á tréð en íslendingar geta vel ræktað appelsínur, banana plöntur og eplatré, t. d. hefur Garðyrkjuskólinn fengið ágætis uppskera af bönunum. — Og era erlendir ferða- menn ekki undrandi á því að sjá þetta hér? — Ég man eftir því að einn Færeyingur en að visu var hann nokkuð við skál, lagðist niður flatur kyssti jarðveginn og sagðist aldrei hafa séð neitt eins dýrðlegt og fslenzku jörð ina. búið Sólheimum 27, sfmi 36814, fullorð'insdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16- 21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Ameríska bókasafnið er opið yfir sumarmánuðina, mánudaga — föstudaga kl. 12-18. Það er allt, sem Pete sagði, „ég verð að segja þér frá hund- unum.“ Já, og þá kom Frank og skothríðin byrjaði. Þarna get væn ekki mikilvægt. Vertu ekki urðu séð, ég sagði þér að þetta of viss um það og þakka þér fyrir Bella. Þetta hefur verið ynd isleg ;rð. Bjóddu mér einhvem tímann aftur. 30. maí voru gefin saman í hjónaband í Hafnarkirkju af s*5’-^ Jóni Árna Sigurðssyni ungfrú Marta Ö. Jónsdóttir kennara- nemi, Hvammi, Höfnum og Krist bjöm Albertsson kennari, Há- túni 8. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.