Vísir


Vísir - 19.06.1965, Qupperneq 10

Vísir - 19.06.1965, Qupperneq 10
V í S I R . Laugardagur 19. júní íy . SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringmn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir i 'sama sima Næturvarzla vikuna 19.—26. Vestúrbæjarapótek sunnudagur Apótek Austurbæjar. Helgarvarzla í Hafnarfirði 19.— 21. júní Eiríkur Björnsson Austur- götu 41. Sími 50235. tftviirpið Laugardagur 19. júní. Fastir lið'ir eins og venjulega. 13.15 Óskalög sjúklinga. 14.30 í vikulokin. 16.00 Með hækkandi sói Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Veðurfregnir Söngvar í léttum tón. 17.00 Þetta vil ég heyra. 18.00 Tvítekin lög. 20.00 Á kvennapalli Sigríður J. Magnússon svarar spum- ingum. 21.20 Leikrit: Línudansarinn og brúðan,, eftir Arvid Brenn er, leikstjór'i Helgi Skúla- son. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. júní Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morguniög 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í hátíðarsal Sjó- mannaskólans. Prestur: Séra Arn grímur Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Kaffitíminn 16.00 Gamalt vín á nýjum belgj- u m. Troels Bendtsen kynn ir þjóðlög úr ýmsum áttum 16.35 Sunnudagslögin 17.30 Barnatími 18.30 Frægir söngvarar syngja: Kim Borg. 20.00 Kórsöngur: Norman Lu- boff-kórinn. syngur róman- tísk lög. 20.15 Árnar okkar: Guðmundur Kjartansson, jarðfræðing- ur, flytur erindi um Tungná. 20.45 Fiðlukonsert í d-moll eftir Tartini. 21.00 Sitt úr hverri áttinni: Dag skrá í samantekt Stefáns Jónssonar. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. hjonvarpio Laugardagur 19. júhí. 10.00 Þáttur fyrir böm. 12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers. STIÖRNUSPA Spáin gildir fyrir Sunnudaginn 20. jún .1 Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Um helgina ættir þú að vej-ðá við gömlum loforðum, sem þú hefur gefið nánum’ vinj eða vinum, og gæta þess að sem mest glaðværð sé heima fyrir. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Senn'iiega verður rómantíkin of arlega á dagskrá hjá þér um helgina og þú eignast þar góðar minningar — þó að ekki sé víst að meira verði. Tvíburarnir, 22 maí til 21 júní: Með aðgæzlu getur þessi helgi orðið - þér mikilvæg, en sennilegt að þú eigir mikið ann ríki, og að á þér hvíli ábyrgð vegna fjölskyldunnar. Krabbinn, 22. júní til 23. iúlí Áætlanir þínar varðandi kvöldið, munu að öllum líkindum takast betur, en þú þorðir að vona. Nýir kunningjar bætast í hóp- inn. Ljónið, 24, iúlí til 23 ágúst: Athugaðu vel allar aðstæður og ekki sízt þínar eigin ástæður, um þessa helgi. Eflaust sérðu nýj ar leið'ir út úr fyrri örðugleikum. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept Sértu snemma á fótum,, geturðu komið miklu í verk, og átt svo rólegan sunnudag eftir hádegi Kvöldið ætti að geta orð'ið þér mjög skemmtilegt. 12.30 Leynilögregluþáttur. 13.00 Country America: Þjóðiög. 14.00 M-Squad: Lögregluþáttur. 14.30 I'þróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi: Viðtal. 17.30 Spurningakeppni háskóla nema. , 18.00 Shindig. 18.55 Chaplains Corner. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttakvikmynd. 19.30 Perry Mason 20.30 12 O’clock. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Þriðji maðurinn. 23.15 Leikhús Norðurijósanna: „Every Night are Eight.“ Sunnudagur 20. júní 13.00 Chapel of the air 13.30 Keiluknattle'ikur 15.00 This is life 15.30 Úr heimi golfíþróttarinnar 17.00 The big pieture 17.30 Skemmtiþáttur Ted Mack 18.00 D'isney kynnir 19.00 Fréttir 19.15 Social security in action. 19.30 Sunnudagsþátturinn 20.30 Bonanza 21.30 Skemmtiþáttur Ed Sulli- van. 22.30 Frétt'ir. 22.45 Northem Lights Playhouse „I biésalnum." Árnab heilla • VIÐTAL DAGSINS V ~'n, 24. sept. til 23. okt.: Yfirle'itt mun þetta verða þér ánægjuleg helgi, en þó er hætt við einhverjum smávægilegum, óvæntum örðugleikum. Búðjj þig vel, að heiman. '' ‘ 1 S Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.l Ekki er ólíklegt að einhver fjöl- skyldumeðlimur valdi þér nokkr- um áhyggjum fyrri hluta dags- ins, en úr því ætti að rætast er á líður. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. des.: Margt verður þér til ánægju — einkum þó aukinn skilningur með þér og þínum nánustu. Ekki ólíklegt að gamall missk'ilningur leiðréttist. Steingeitin, 22. des til 20 jan.: Þú munt komast að raun um, að sumt, sem valdið hefur þér mikium áhyggjum fyrir helgi, reyndist ástæðulítið. Njóttu hvíldar eftir aðstæðum. Vatnsberinn, ian. til 19. febr.: Þér finnst efiaust að þú eig'ir leik á borði — en þar mun ekki allt sem sýnist. Taktu ekki neinar ákvarðanir fyrr en eftir helgina, Fiskarnir, 20 febr til 20 marz: Sýndu þeim skiln'ing, sem leitast við að veita þér aðstoð, sem þér kann að finnast óþörf eins og stendur. Að því kemur, að þú hefur hennar þörf. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyn'i ungfrú Unnur Ingibjörg Þórðardóttir og Sævar Geir Svav arsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 46B. (Ljósm.: Nýja myndastofan) Messur á morgun Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. f.h. Séra Hjalti Guðmundsson. Bústaðaprestakall: Messa í Réttarholtsskóla kl. 10.30 f.h. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson pre dikar. Sóknarprestur Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Sigríður J. , Magnússon — Er eitthvað til hér á landi sem hægt er að nefna kvenrétt indabaráttu? — Ekki vil ég nú segja það að það sé ekki. Það er nú kannski afsakanlegt að þér spyrjið. Það hefur ekki borið mikið á því að konur hafi sig mikið í frammi t .d. í stjóm- málum en Kvenrétt'indahreyf- ingin hefur haft sig mikið í frammi í sambandi við almenn mál t.d. barnauppeldi, að komið 'sé upp barnaheimilum og leikvöllum svo að konur eigi hægar með að koma sér 1 vinnu. — Teljið þér æskilegt að kon ur vinni úti? — Við teljum æskilegt að kon ur noti sína krafta og sina hæfileika og teljum það þrosk- andi fyrir konuna að hafa ann að starf utan hjá en eingöngu heimilið en það hefur verið ranglega borið á okkur að vilja að allar konur vinni utan heim- ils, ég tel að meðan bömin séu ung sé móðirin bezt komin heima en það virðist sem Is- lenzkum konum líði svo vel og séu svo ánægðar með sitt hlutskipti að þær vilji hafa lítil afskipti af stjórnmálum t. d. en það er fyrst og fremst þar sem hægt er að beita sér. — Eru margir meðlimir I Kvenréttindafélaginu? Laugameskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messa I Sjó mannaskólanum kl. 11. f.h. Séra Arngrímur Jónsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Frank M. Halldórs son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Ámason. EHiheimilið Gmnd: Messa kl 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristni- boði predikar. Heimilispresturinn Grensásprestakall, Breiðagerð- isskóli: Messa ki. 10.30. Séra Fel ix Ólafsson. Langholtsprestalcall: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. — Já, já á milli 3-4 hundruð ( og svo sambönd út um land. — En hvað um ungar kon- j ur, hvernig er þátttaka þeirra?( — Því miður em ungar kon-1 ur ekki nægilega áhugasamar J um þessi mál, það vantar á að i þær hafi áhuga á þjóðmálun- um, en það má virða þeim tilj vorkunnar að þær giftast ungar í og hafa enga heimrlishjálp og' hafa þannig engan tfma aflögu, J annars held ég að konur hafi( tíma til alls, sem þær virkilega' vilja beita sér fyrir. En það erj mikil framför I því að fiestar ( þeirra ha-fa lært einhverja at-( vinnugrein þannig að hjóna- J bandið er ekki lengur bein < trygg'ingarstofnun því hvað getj ur ekkj komið fyrir, konan get- J ur orðið ekkja og fleira getur ( komið til og þá er gott fýrirj þær að hafa starf, sem getur ( hjálpað þeim og er gott fyrir< þær bæði til sálar og líkama. ] Það sem ég vildi segja við ung-, ar konur I dag er þetta: Lærið' eitthvað, sem þið getkS haftj gagn af í lífinu áður en þið gift J ið ykkur. — Hver eru svo nýjustu rétt- J indin sem þið hafið komið íj framkvæmd? — Aðallega er það trygging- arlöggjöfin, mæðrastyrkurinn, barnalífeyr'irinn, ekkjulaunin, orlof húsmæðra, allt þetta held ] ég að sé kosningarétti kven- fólksins að þakka. — Teljið þér að réttindamál < kvenna séu komin vel á veg?J — Þótt við höfum fengið < lagalegan rétt, þá er almenn- ] ingsál'itið því ekki hlynnt að J konur hafi sig of mikið I < frammi. — Hvernig verður deginum ykkar, 19. júní, hagað? — Það verður dagskrá I út- varpinu og hóf I Tjamarbúð og einnig gefið út blaðið 19. júní eins og venjulega og þar er hægt að finna svör við mörg- um spurningum varðandi kven réttindi. Söfnin Þjóðminjasafnið er oþið yfir sumarmánuðina alla daga frá kl. 1.30-4. Blöð og tímarit Heima er bezt, júnlheftið er komið út. Efni: Að vinna eftir Std. Std., Þórarinn Kr. Eldjárn, eftir Gest Vilhjálmsson, Land- námsþættir, eftir S.B Olsen, Þor grímur Þórðarson, héraðslæknir, eftir Hjalta Jónsson, Plöntumar og árstíðirnar, eftir Steindór Ste'indórsson, Myrkfælin, eftir Guðmund B. Árnason, Sjötug æskuvinkona, eftir Std. Std. Þing vellir við Öxará, eftir Stefán Jóns son, Dægurlagaþáttur, Fram- haldssaga o.fl . TILKYNNING Það er kominn tími fyrir mig að koma fram aftur herra Kirby, mér þykir leitt að ég gat ekki hjálnað meira i akka þér fyrir Bella, kannski það hafi verið meira en þú veizt um. Þarna er maðurinn, sem alltaf virðist vera einhvers staðar nálægt. Ég ætla að sjá hvort hann er I raun inni að veita mér etfirför. Einn miða þakka þér fyrir. Kvenfélag Laugarnessóknar fer I skemmtiferð upp I Borgar- fjörð miðvikudaginn 23. júní. Upplýsingar gefa Unnur Árna- dóttir, sími 32716 og Rafnhildur Eyjólfsdóttir sími 16820. Kvenréttindafélag Islands heldur 19. júnffagnað I Tjarnar- búð uppi (Tjarnarcafé) laugar- daginn 19. júní kl. 8.30. Góð dag skrá allar konur velkomnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.