Vísir


Vísir - 19.06.1965, Qupperneq 5

Vísir - 19.06.1965, Qupperneq 5
VlSIR. Laugardagur 19. júní 1965 útlönd í TtEorg-un utlönd 1 morgun útlönd í morgun utlönd £ morgun TITAN 3-c skotið á loft Mönnuð geimför útbúin sem rnnnsóknarstofur næstu skref Titan-eldflauginni miklu (Titan 3-c), sem sagt var frá í frétt í blaðinu í gær, var skotið í loft upp í gær frá Kennedy- höfða, eins og til stóð ef skilyrði leyfðu, og tókst vel. — Titan-3c er hern aðarleg eldflaug og hef- ir Bandaríkjjaflugherinn ECínu býður Vietnum sjólfboðaliða Utanríkisráðuneytið í Peking hef ir birt tilkynningu þess efnis, að gerðar hafi verið allar nauðsyn- legar ráðstafanir til þess að senda kínverska sjálfboðaliða til Vietnam — og liðið verði sent undir eins og „þjóðin í Vietnam sendi beiðni um það.“ Það mundi þá berjast við hlið hermönnum Vietnam og þjóðinni, þar til hinir banda- rísku ofbeldismenn eru hraktir burt. 650 milljónir Kínverja skuld binda sig til stuðnings við hina hugdjörfu vietnömsku þjóð þar til sigur er unninn.“ haft veg og vanda af smíði hennar. Eftir á kvað Robert McNa- mara Iandvarnarráðherra svo að orði, að flugherinn myndi nú vinna að undirbúningi þess að skjóta á loft mönnuðum geimför um, sem útbúin væru sem rann sóknarstofur. Flugherinn gengur sem cé út frá því, að Titan 3-c geti borið slíkt geimfar eða „geim-verkstæði“ út f himin- geiminn, og að þetta verði kleift fyrir 1968. Gert er ráð fyrir, að tveir menn starfi f slíkum verk stæðum að hemaðarlegum við- fangsefnum m. a. varðandi eld- flaugaskot fjandsamlegra þjóða, en vegna hinnar stórkostlegu þrýstiorku eldflaugarinnar geti hún borið út í geiminn geimfar sem í eru tæki, sem vega tvö og hálft tonn. Slík geimrann- sóknastöð ætti að geta haldizt á braut sinni í allt að 30 daga. Eldflaugin bar 10 lesta gervi- hnött út f geiminn. Öryggis sfns vegna voru frétta menn f 5 kílómetra fjarlægð frá skotstaðnum. Þeir segja, að eld urinn úr hliðarflaugunum tveim- ur hafi myndað eins og risavax inn eldhnött sem hefði sprung ið. Þegar kveikiútbúnaðurinn hafði verið settur í gang og flaugin hófst voru drunurnar svo miklar, þar sem fréttamenn voru, að ekki var hægt að ræð- ast við. í hliðarflaugunum var fast brennsluefni og er brennslan stöðvaðist í 45 km. hæð duttu þær niður, en úr heilum flota herskipa og flugvéla var fylgzt með þeim á hafsvæðinu utan Kennedyhöfða til þess að eyði- leggja þær áður en þær gætu orðið skipum að grandi. Þessar tvær hliðarflaugar ein ar vógu 500 tonn og framleiddu þrýstiorku sem nam 2.64 millj. punda, og er það næstum tvöfalt meiri orka en öflugusta sovét- flaugarinnar (1.43 millj. punda). ► Hubert Humphrey varafor- seti Bandaríkjanna og geimfar- arnir Mc Divitt og White og kon ur þeirra komu til Parísar í gær í flugvél Bandaríkjaforseta i þeim tilgangi að heimsækja Al- þjóða flugvélasýninguna i borg- inni. Couvé de Murville utan- ríkisráðherra bauð þá velkomna Humphrey ræðir við de Gaulle forseta áður en hann fer frá Paris. ► Eftir 4 ára samkomulags- umleitanir hefir náðst eining innan vébanda EBE um flutn- ingamálin. Erfiðast hafði verið að ná samkomulagi um flutn- inga á fljótum og skipaskurð- í STUTTU MÁLI Tito forseti Júgóslavíu kom f gær til Moskvu í fyrstu heim sókn sína þangað eftir fall Nik- ita Krúsévs, Brjesnev flokks- Ieiðtogi, Kosygin forsætisráð- herra, Mikojan og aðrir helztu leiðtogar voru viðstaddir komu hans. I ► Innflutningur á Bretlandi nam 500 milljónum punda í mai og rúmlega það og er allra tíma met, enda varð greiðslujöfnuður óhagst. um 49 millj og 20 milj. meiri en í apríl. Hafði þetta óhag stæð áhrif á gengi pundsins. — Englandsbanki varar við kröf- um um auknar tekjur, — slíkt geti teflt öilu í voða. ► Neðri málstofa brezka þings ins hefir sambykkt að ræða frumvarp sem heimilar fóstur- eyðingar við vissar aðstæður, svo sem til bjargar lífi móður, eða ef kona hefir orðið þunguð vegna nauðgunar. ► Sex menn hafa skilað heið ursmerkjum af þvi að Bítlarnir brezku fengu heimsveldisorð- Myndin er af sovézkri risaflugvél — ANATOV-22 — sem sýnd er á aiþjóðaflugsýningunni i París. Hún er sögð geta náð 800 km. flug- hraða á klst. og útbúin til mannflutninga geti hún flutt 700 farþega. — í brezka útvarpinu var sagts að þeirri fullyrðingu (um 700 farþega) „sé tekið með varúð af vestrænum sérfræðingum". STÍFNT Bl AÐ T0LLA- BANDALAGl N-LANDA Jens Otto Krng og Toge Erlander ræðn ^ framtíðarstarf á vettvangi viðskipta j Tage Eriander Tage Erlander forsætisráðherra Svíþjóðar sem er nýkominn úr heimsókninni til Sovétríkjanna býr sig nú undir að taka á móti Jens Otto Krag forsætisráðherra Dana, sem væntanlegur er til Stokkhólms í viku heimsókn. Gert er ráð fyrir að Erlander geri honum ýtarlega grein fyrir Moskvuviðræðunum, en annars verða það önnur mál, sem þeir munu mest ræða sín í milli, Er- Iander og Krag, framar öðrum markaðsvandamálin í álfunni og norrænt framtíðarsamstarf á vett- vangi viðskipta innan vébanda Fríverzlunarbandalagsins (EFTA), og samræmingu tollaákvæða gagn vart löndum utan bandalagsins sem fyrsta skref f áttina til Norð urlandatollabandalags, ef samkomu lag næðist um stofnun þess. Út- flutningur danskra landbúnaðaraf- urða verður og ræddur, en úr hon um hefir dregið mjög til EBE — eða sammarkaðslandanna. Líklegt er, að Erlander fallist á, að Svíar auki innflutning sinn á dönskum landbúnaðarafurðum. Jens Otto Krag er væntanlegur til Stokkhólms á mánudaginn kem ur. \ Jens Otto Krag Pierre Harmel falin stjórn- armyndun í Belgíu Baldvin konungur, nýkominn heim úr Noregsferðinni, hefir falið Pierre Harmel að gera tilraun til stjórnarmyndunar. — Harmel er 54 ára og hefir áður gegnt ráð- herrastarfi. Hann er úr Kristilega sosíalaflokknum. Stjómarkreppan kom til sög- unnar eftir almennu þingkosning- arnar, sem fram fóru 23. maí, þeg ar samsteypuflokkamir, fyrmefnd- ur flokkur og jafnaðarmannaflokk urinn misstu 38 þingsæti, og gátu því ekki komið fram stjórnarskrár breytingu sem miðaði að því að leysa deilur Flæmingja, en mál þeirra flæmskan er hollenzk mál- lýska, og Vallóna, sem tala frönsku. Ríkisstjórnin hefir starf- að áfram sem etnbættismanna- stjórn en þegar fyrir kosningar var Ijóst orðið, að forsætisráð- herrann, Theo Lefevre, myndi ekki vera forsætisráðherra áfram. I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.