Vísir - 19.06.1965, Blaðsíða 11
VÍSIR. Laugaruagur 19. júní 1965
Mngfulltrúar á Hótel Sögu í gær. (Ljósmyndastofa Þóris).
NORRÆNIR LEIÐTOGAR
Á FUNDUM í REYKJAVÍK
Norrænir íþróttaleiðtogar eru
um þessa dagana að þinga í
Reykjavík. Eru þetta forstöðu-
menn fþróttasambanda Norður
Iandanna og eru fund'ir þeirra
haldnir á nokkurra ára fresti.
Hófust umræður kl. 10.30 í
gærmorgun, en í hádeginu bauð
ÍSÍ til hádegisverðar að Hótel
Sögu, en fundir fara einnig
fram á hótelinu. í gærkvöld'i
bauð Reykjavíkurborg fulltrú-
um til kvöldverðar.
1 dag verða umræður og að
auki verður móttaka að Bessa-
stöðum
* “ Ogii menntamálará
herra býður tii kvöldverðar)
sunnudag lýkur þingstörfum.
Erlendu fulltrúamir létu
mjög vel af móttökum ÍSÍ hér
í Reykjavík og var það sam-
róma álit þeirra að fundir sem
þess'ir væru mjög gagnlegir.
„Vandamálin eru oft þau sömu
hjá þjóðunum," sögðu þeir.
Þingfulltrúarnir eru þessir:
Danmörk: Mogens Bredfeldt,
Aage Feldt, A. Fredslund Peder
sen, Axel Lundqvist. Finnland:
Axeli Kaskela, Marti Vikström,
Aaro La'ine, Unto Siivonen,
my Lindbergh: Noregur: A.
t Höst, .7. Chr. Schönheyder
Tormod Normann, Harald
Römcke, Johan von Koss. Sví-
þjóð: Henry Allard, Tore G.
Brodd, Gustaf Adolf Bouveng,
Bengt Leman, Sten Svensson,
Bo Bengtson. ísland: Gísli Hall
dórsson, Benedikt G. Waage,
Guðjón Einarsson, Gunnlaugur
J. Briem, Sveinn Bjömsson, Þor
varður Árnason, Hermann Guð-
mundsson, Þorsteinn Einarsson
Jens Guðbjörnsson. Ritarar:
Bragi Kristjánsson og Sigurgeir
Guðmannsson.
Þ0R0LFUR leikur með KR
á miðvikudaginn gegn SBU
Hefur æft af kappi undanfaríð með
hinum gömlu félögum sínum
URSLIT A 17.
JÚNl-MÓTINU
Á mánudaginn kemur hingað
til Reykjavíkur úrvalslið Sjá-
lands í knattspyrnu. Það er KR,
sem tekur á móti liðinu og fara
þrír leikir fram, allir á Laugar-
dalsvellinum.
Fyrsti leikur gestanna er á
miðvikudagskvöldið og er sá
leikur gegn KR, sem styrkir lið
sit með Þórólfi Beck, atvinnu-
leikmanai frá Glasgow Rangers.
Þórólfur hefur nú verið hér í
3 vikur og æft daglega og sr í
ágætri æfingu. Þórólfur fékk
sérstakt leyfi til að leika með
gamla félaginu sínu, gegn því
að KR sæi um tryggingu á hon
um.
Annar leikurinn er gegn ís-
landsmeisturunum, Keflavík á
föstudaginn og siðasti leikurinn
er gegn úrvalsliði landsliðs-
nefndar á sunnudaginn.
SBU hefur áður komið til !s
lands og Iið sambandsins hefur
oftlega skemmt íslenzkum vall
argestum og jafnframt hrellt ís-
lenzk knattspyrnulið með hár
nákvæmum leik sínum. Liðið
er ævinlega mjög sterkt og
stundum hefur uppistaða
danska landsliðsins einmitt kom
ið frá Sjálendingum. Tveir
landsliðsmenn eru í Iiði Sjá-
lands, en ekki öruggt enn hvort
þeir koma hingað eða fara með
landsliði Dana til Rússlands.
Ef breytingar verða ekki á
liðinu verður það þannig skip
að:
Markverðir: Mogens Johan-
sen (Köge), Poul Wenner Hen-
riksen (AB).
Bakverðir: Carsten Bjerre
(AB),Finn Jensen (Roskilde),
Niels Yde (AB),
Framverðir: Carl Hansen
(Köge), Sören Hansen (Lyngby)
Claus Petersen (Holbæk),
Bjarne Larsen (Lyngby).
Framherjar: Knud Petersen
(Köge), Paile Reimer (Roskilde)
Jörgen Jörgensen (Holbæk)
Erik Dyreborg (Næstved), Kjeld
Petersen (Köge), Finn Wisberg
(AB) Per Holger Hansen (Lyng
by), Poul Andreasen (Næstved)
17. júní-mótið fór fram í fyrra-1
dag og 15. júní og hefur fram-,
kvæmd keppninnar verið lýst hér |
á siðunni, en hún var mjög slök !
og ek kitil þess fallinn að örva í-
þróttaáhuga almennings, sem legg
ur oft leið sína til að sjá íþrótta-
stjörnurnar að leik.
Úrslit f mótinu urðu þessi:
200 m. hlaup.
Ólafur Guðmundsson, KR, 22.5
Einar Hjartason, Á, 23.7
Þórarinn Arnórsson, ÍR, 25.1
Hjörl. Bergsteinsson, Á, 25.1
; 1500 m. hlaup
i Haldór Guðbjörnsson, KR, 4:01.4
j Agnar Levý, KR, 4:05.7
Halldór Jóhannesson, HSÞ, 4:07.1
Marino Eggertsson, UNÞ, 4:19.2
| Spjótkast
Björgvin Hólm, ÍR, 59.43
Páll Eiriksson, KR, 56.20
Kjartan Guðjónsson, IR, 55.36
Kristján Stefánsson, ÍR, 55.33
400 m. hlaup
Ólafur Guðmundsson, KR, 52.1
S'igurður Geirdal, UBK, 53.9
Þórarinn Arnórsson, IR, 55.2
Gunnar Karlsson, UBK, 58.0
Þristökk
Guðmundur Jónsson, HSK, 13.08
r• >f, ■ rrtt
Sleggjukast
Þórður B. Sigurðsson, KR, 50.59
Jón ö. Þormóðsson, ÍR, 49.55
Jón Magnússon, ÍR, 46.12
Friðrik Guðmundsson, KR, 45.47
Kringlukast
Þorsteinn Löve, IR, 47.74
Erlendur Valdimarsson, ÍR, 44.50
Þorsteinn Alfreðsson, UBK, 44.31
Hallgrímur Jónsson, Tý, 44.31
! Stangarstökk
Valbjörn Þorláksson, KR, 3.70
Páll Eiríksson, KR, 3.50
Kári Guðmundsson, Á, 3.20
Magnús Jakobsson, HBK, 3.20
Hástökk
Jón Þ. Ólafsson, IR, 2.02
Kjartan Guðjónsson, ÍR 1.81
Erlendur Valdimarsson, ÍR, 1.71
Einar Þorgrímsson, ÍR, 1.65
4x100 m. boðhlaup
Sveit KR 44.7
Þórólfur Beck
Sveit Ármanns, 46.5
Sveit ÍR gerði hlaup sitt ógilt.
Langstökk kvenna
María Hauksdóttir, Í,R 4.84
Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, 4.63
Kristín Kjartansdóttir, KR, 4.39
110 m. grindahlaup
Kjartan Guðjónsson, iR, 16.0
Sigurður Lárusson, Á, 16.1
100 m. hlaup
Óiafur Guðmundsson, KR, 11.0
Einar Gíslason, KR, 11.5
Einar Hjaltason, Á, 11.7
Guðmundur Jónsson, HSK, 11.7
100 m. hlaup sveina
Einar Þorgrímsson, iR, 12.0
Einar Sigmundsson, UBK, 12.9
100 m. hlaup kvenna
Halldóra Helgadóttir, 13.4
Linda Ríkharðsdóttir, iR, 14.0
María Hauksdóttir, ÍR. 14.0
Kristfn Kjartansdóttir, KR, 14.8
800 m. hlaup
Halldór Guðbjömsson KR, 1:57.3
Þórarinn Ragnarsson, KR, 2:01.8
Þórður Guðmundss., HSK, 2:02.3
3000 m. hlaup
Kristléifur Guðbjörnss., KR, 8:44.1
Agnar Levý, KR, 9:03.1
Marino Eggertsson, UNÞ, 9:19.4
Jón Gunnlaugsson, HSK, 10:34,9
Kúluvarp
Guðmundur Hermannss. KR, 15.65
Kjartan Guðjónsson, ÍR, 14.65
Jón Pétursson, KR, 13.58
Erlendur Valdimarsson, ÍR, 13.33
Langstökk
Ólafur Guðmundsson, KR, 6.81
Ragnar Guðmundsson, Á, 6.75
Páll Eiríksson, KR, 6.45
Þorvaldur Benediktsson, KR, 6.30
1000 m. boðhlaup
Sveit KR 2:06.0
Sveit Breiðabliks 2:11.2
Sveit Ármanns, 2:11.9
Nómskeið
í hand-
knattleik
Glímufélagið Armann heldur nám
skeið í handknattleik fyrir stúlkur
á aldrinum 12—14 ára
Kennt verður á félagssvæði Ár-
manns við Sigtún þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 7—8. Hvert nám-
skeið stendur yfir 1 mánuð og kost
ar kr. 25.00, • greiðist við innritun
þriðjudaginn 22. júní Stúlkurnar
eru beðnar að vera í síðbuxum
(gallabuxum) og með strigaskó.
Allar stúlkur á bessum aldri eru
hvattar til að kynnast þessari
skemmtilegu iþrótt og vera með frá
byrjun.
JS