Vísir - 15.07.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 15.07.1965, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Fimmtudagur 15. júlí 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskomar túnþðkur til sölu. Björn R. Einarsson Sími 20856. SKRAUTFISKAR og FUGLAR Yfir 40 tegundir skrautfiska og gullfiska. Margar tegundir gróðurs og fuglar og fuglabúr i úrvali. Fiska- og fuglabúðtn Klapparstíg 36 — Sími 12937. FISKAR OG FUGLAR sll Stærsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. — Fuglabúr: frá 320 kr. — Opið kl. 5 — 10 e. h. Hraunteig 5, sími 34358. — Póst- sendum. GULLFISKABUÐIN AUGLÝSIR: Nýkomin mjög falleg fuglabúr og leikföng fyrir páfagauka. Fugla- fræ, vltamín og kalkefni fyrir alla búrfugla. Fiskabúr, loftdælur, hreinsunartæki, gróður og fiskar 1 úrvali. Við kaupum, seljum og skiptum. Póstsendum um land allt. Gullfiskabúðin, Barónstíg 12, Reykjavík. HREINGERNINGAR Hreingemingar — gluggahreins- un. Vanir menn. fljðt og góð vinna Sími 13549 og 60012. Magnús og Gunnar. Vélahreingeming og húsgagna- h-einsun. Vanii og vandvirkir menn. Ódýr og ömgg þjó-usta. — ÞvegiIIinn. Sími 36281. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinqun Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. Hreingerningar. Get bætt við mig hreingemingum. Olíuberum hurðir o.fl. Van'ir menn. Uppl. í síma 14786. Hreingerningar. Vönduð vinna. Fljó* afgreiðsla. Sími 12158. — Bjami. — Hreingemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 35605. VOLKSWAGEN Volkswagen sendibíll (rúgbrauð) árg. ’57 með nýrri vél, til sýnis og sölu næstu daga við Siökkvistöð Reykjavikur. Tilboð óskast send j i pðsthólf 872. FORD STATION ’55 — TIL SÖLU Einnig Pobeda. — Uppl. 1 síma 12600._______ Hreingemingar Hreingemingar Vanir menn. — Fljót og góð af- greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður (Óli og Siggi). PEGEGREE — TIL SÖLU Góður, nýlegur Pedegree bamavagn með kerru, til sölu. Verð kr. 2.500.00. Uppl. i síma 11092.___________________ NÝIR SVEFNBEKKIR — Kr. 2300.— - Gullfallegir - Úrvalssvampur. Seljum eins og tveggja manna svefnsófa með 1500 kr. afslætti. Einnig ný uppgerðir svefnsófar frá 1950. Notaður ottoman, gjafverð. Sendum gegn póstkröfu. — Sófa- verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Sími 20676. _ 17 FETA SEGLBÁTUR — TIL SÖLU Vél fylgir. Hagstætt verð. Uppl. í sima 41739 eða Holtagerði 15, Kópavogi. TAUNUS 15M ’55 Station-bifreið til sölu með útvarpi og toppgrind. óskoðuð. Verð 12 þús. Uppl. i slma 51089 eftir kl. 6. TIL SÖLU Til sölu spegill, saumuð mynd og 2 málverk (frá Þórsmörk og Borgarfirði). Simi 15201 eftir kl. 6 Ódýr bíll. Dodge ’53 til sölu. Þver vegi 78, Skerjafirði. Simi 20953. Tilboð. Til sölu er Ijós kápa, sumarkjóll stór númer. Uppl. 1 slma 24628. Tvlhólfa suðuplata með bökun- arofni, lítið notuð, til sýnis og sölu f starfsmannahúsinu Efra-Sæ bóli við Kársnesbraut, Kópavogi. Kæliskápur til sölu. Sími 19137. Bamavagn. Til sölu er þýzkur bamavagn. Uppl. á Bugðulæk 10, kjallara eftir kl. 6 í dag og á morg un. Fataskápur til sölu, einnig 15 watta magnari og stór hátalari. Sélst ódýrt. Uppl. i_síma 19491. Billiard (Joe Davies) stærð 150x 80 cm til sölu. Uppl. i síma 34051 eftir kl. 6. ____ Bendix þvottavél. Til sölu vegna brottflutnings af landinu Bendix þvottavél (sjálfvirk). Uppl. f síma 12255. TU sölu tauþurrkari, heppilegur fyrir fjölbýlishús eða nokkrar fjöl skyldur. Uppl. í sfma 41157. Bamavagn. Góður Pedigree bamavagn með kerru til sýnis og sölu Njálsgötu 30B. Sími 22738. Tvísettur fataskápur og dfvan til sölu. Kvisthaga 5. Sfmi 10591. ÓSKAST KEYPT Vespa óskast i varahluti. Uppl. í síma 31315 og 11615. ______ Góður svalavagn óskast. Sími 15691. Tvíburakerra óskast til kaups. Uppl. f sima 13427. Góður 5 manna bfll óskast, ekki eldri en árg. ’57. Uppl. í skóvinnu- stofunni Viðimel 30. Sími 18103. Haglabyssá óskast til kaups, helzt sjálfvirk (automatic). Uppl. í síma 38526 eftir kl. 7 á kvöldin. Brúnn kvenmannsrúskinnskór tapaðist á leiðinni Grænahlíð Boga hlíð Hamrahlíð. Finnandi vinsam- legast hringi í sima 30775. 13. þ.m. tapaðist blá nylonúlpa frá barnaleikvellinum við Sigtún að Hrfsateig 17. Finnandi vinsam- legast geri aðvart f síma 37217. Hnakktaska, græn, úr striga með myndavél o.fl. tapaðist á leiðinni frá Þingvöllum til Reykjavíkur. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 34051.______________________ Parker penni, dökkblár með gull hettu tapaðist á miðviðudaginn 7. júlí. Finnandi vinsamlega hringi f síma 18140 eða 10895. Hreingemingar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sfmi 37749. Hreingerningar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Uppl. í síma 12158. — Helgi. rjöSNÆÐI HUSNÆÐI einbýlishUs til sölu Til sölu er einbýlishús f smíðum, selst fokhelt, hagkvæmir skil- málar. Ennfremur til leigu ný 5 herb. íbúð. Uppl. í síma 37591 OSKAST TIL LEIGU íbúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Sími 17207. íbúð óskast. Stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð strax. Uppl. f síma 36158. Tveggja herb. íbúð óskast. Uppl. í sfma 41810. Ungur maður óskar eftir herb. Sími 11082. 3 herb. íbúð óskast. 4 fullorðnir í heimili. Góð leiga, ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. f síma 32783 í kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9. Herbergi óskast, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. á Skóvinnustof- unni Víðimel 30. Sfmi 18103. Einhleypan mann vantar herb. á leigu. Uppl. í sfma 10238 eftir kl. 6. Hreingemingar. Fljót og góð af- greiðsla, — Sfmi 22419. ÞJONUSTA Pianófiutningar. Tek að mér að flytja -í—ó. Uppl. í sfma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni. Sfmar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- bjömsson. Mosaik, tek áð mér möshikiágn ir og ráðlegg fólki um iitaval o. fl. Sfmi 37272. Sláum tún og blettl. Sím'i 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Sláttuvélaþjónustan. Tökum að okkur að slá túnbletti. Uppl. f sfma 37271 kl. 9-12 og 17.30-20. Vönduð vinna og vanir menn. Mosaik- og flísalagnir, hreingem- ingar, ódýrt. Símar 30387 og 36915 Fatabreytingar. Gerum við og breytum fötum. síkkum og stytt- um kápur. Klæðskeri annast breyt ingamar. — Fatabreytingastofan Laugavegi 27 3. hæð opið frá kl. 1 —6 e. h. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss oginnan. Vanir menn. Sfmi 35605. Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið f sfma 15787. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur utan- og innanhússviðgerðir. — Hreinsum rennur og glugga. Van- ir menn, vönduð vinna. Sími 20806. Tek að mér gluggasmfði. véla- vinnu o.fl. Sími 32838. Tek að mér að hreinsa glugga í Kópavogi. Sími 21182. ATVINNA ÖSKAST Kona óskar eftir vinnu i júlí og ágúst, helzt við eldhússtörf. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 36867. Miðaldra kona óskar eftir ráðs konustöðu hjá 1-2 mönnum. Tilboð sendist augl.d. Vfsis merkt „384“ Akkorð óskast. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Akkorð 2323.“ íbúð óskast fyrir 1. sept. Uppl. í síma 16720. Einhleyp eldri kona óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða eldhúsað- gangi. Uppl. í síma 10238 eftir kl. i6. ____________ Húsnæði. 1 herb. og aðgangur að eldhúsi óskast til leigu nú þeg- ar. Sími 30208. Hárgreiðsludama óskar eftir 2 herb. íbúð. Tvennt f heimili. Sími 30263.___________________ Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu íbúð, 2 herb og eld hús, sem næst Hjúkrunarskóla ís lands. Sími 13263 milli kl. 20-22 í kvöld og annað kvöld. 2-3 herb. íbúð óskast. Þrennt f heimili. Uppl. í síma 24742 frá kl. 5 e.h. í dag og næstu daga. TIL LEIGU Góð 4 herb. íbúð til leigu í ár frá 15. ágúst eða 1. sept. Uppl. í síma 30043. ökukennsía — hæfnisvottorð. Kenni á Opel. Sími 34570. Teikna andlitsmyndir eftir ljós- myndum. Sýnishorn fyrir hendi. Uppl. f sfma 19249 eftir kl. 20. Sumardvöl. Nokkur böm á aldr- rjn^m 5-9 ára geta komizt að á bamaheimili í sveit Nor?anIánds. til ágústloka. Uppl. að Reykjum á Reykjaströnd, sfmi um Sauðár- krók. BARNAGÆZLA Telpa óskast til að gæta barna nokkra tfma á dag í 3 vikur. Sími 20487. 11-13 ára telpa óskast til að gæta 2 ára telpu 6 tíma á dag í Vestur- bænum. Sími 12587. Stálpuð telpa óskast til að gæta bams á fyrsta ári nokkur kvöld f viku eftir samkomulagi. Sími 32148 eftir kl. 7 aðeins í kvöld. Bamagæzla. 12 ára telpar ósk- ar eftir að líta eftir bami, eða vera f snúningum í sveit eða sum arbústað. Uppl. í síma 51206 milli kl. 9-10 næstu kvöld. ATVINNA : ATVINNA STULKA — ÓSKAST Heildsölufyrirtæki vill ráða strax stúlku til bréfaskrifta, ensku og þýzkukunnátta nauðsynleg. Viðkomandi mætti gjarnan vera þýzk. Tilboð sendist Vísi merkt: „Strax — 626“. HRAFNISTA D.A.S. Stúlku eða konu vantar í veikindaforföllum strax. Uppl. í sfmum 35133 og 50528.___________________ JÁRNSMIÐIR — AÐSTOÐARMENN Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast nú þegar. Vélsmiðjan Járn, Sfðumúla 15. Sími 34200. ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA LOFTPRESSUR Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Sfmi 30435. Steindór Sighvatsson. — Vélaleiga. BRUÐUVIÐGERÐIN — AUGLÝSIR Nýkomið, brúðufatnaður, brúðuskór, brúðuleikföng, alls konar. — Viðgerðar brúður óskast sóttar sem ailra fyrst, þar eð lokað verður vegna sumarleyfa i ágúst. Brúðuviðgerðin, Skólavörðustig 13a. STANDSETJUM LÓÐIR Hreinsum og standsetjum lóðir. Bjöm R. Einarsson, sími 20856, og Ólafur Gaukur. sími 10752. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakig yður ekki tugþúsunda tjór) með þvi að vanrækja nauðsynlegt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nælonefnum skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vina verkið. Símar 35832 og 37086 HUSBYGGINGAMENN og hUseigendur Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur I veggjum Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heims- þekktu Neodn þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum Sími 10080. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.